Laugardalsá: komnir 84 laxar

Veiðast hafa 84 laxar í Laugardalsá í sumar samkvæmt upplýsingum frá Stangveiðifélagi Reykjavíkur, sem hefur ána á leigu. Á sama tíma í...

Ísofit málið: Ísafjarðarbær krefst endurupptöku – fékk ekki tilkynningu um kæru

Ísafjarðarbær gerði þann 27.7. í sumar kröfu til endurupptöku málsins Þrúðheimar gegn Ísafjarðarbæ, en Innviðaráðuneytið úrskurðaði að  styrkveiting sveitarfélagsins til reksturs líkamsræktarstöðvar...

Göngum í skólann

Meginmarkmið verkefnisins Göngum í skólann er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta...

Samningar um aukið framboð á húsnæði í undirbúningi

 „Nú verða allir að róa í sömu átt og leggja allt kapp á að tryggja aukið framboð íbúða. Jafnvægi á húsnæðismarkaði er...

Ísafjörður : Kynningarfundur vegna landfyllingar norðan Skutulsfjarðareyrar

Ísafjarðarbær býður til kynningarfundar fyrir íbúa og aðra hagsmunaaðila þar sem kynnt verður vinnslutillaga breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar landfyllingar...

Freyja máluð í Noregi

Varðskipið Freyja er búið að fá kærkomna yfirhalningu í Noregi og er glæsilegt í litum Landhelgisgæslunnar. Skipið leggur...

Flateyri: leitað að efni í snjóflóðavarnir

Vegna nýrra snjóflóðavarna fyrir ofan Flateyri þarf mikið magn af efni. Um 280 þúsund rúmmetra er talið að þurfi til þess að...

Ferðafélag Ísfirðinga: óvissu- og lokaferð sumaráætlunar

Laugardaginn 17. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: Kl. 10 við Bónus.Þátttakendur gleðjast yfir mat og drykk að göngu lokinni.   Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga...

Ísafjarðarbær: mun Innviðaráðuneyti gera athugasemd við ráðningu bæjarstjóra?

Innviðaráðuneytið hefur sent Fjarðabyggð erindi vegna ráðningar bæjarstjóra. Málið varðar afgreiðslu á ráðningarsamningi bæjarstjóra. Í bréfi ráðuneytinu segir að álitamálið sé  hvort kjörnum fulltrúum...

Suðurtangi: samið við keyrt og mokað ehf

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að semja við Keyrt og mokað ehf. vegna verksins „Gatnagerð Suðurtangi - Hrafnatangi fráveita“ og fól bæjarstjóra að ganga...

Nýjustu fréttir