Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst mánudaginn 3. október næstkomandi.  Boðið verður upp á nám á 1. 2. og...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Handbolti: Hörður fær þrjá nýja leikmenn

Handknattleiksdeild Harðar hefur gert samninga við þrjá brasilíska leikmenn sem munu spila með liðinu í efstu deildinni í handknattleik í vetur.

Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

Handbolti: Hörður fékk eldskírnina á Hlíðarenda

Hörður Ísafirði lék sinn fyrsta leik í efstu deild í handknattleik karla í gærkvöldi gegn Val á Hlíðarenda í Reykjavík. Varla...

Vestri: Gunnar hættir

Stjórn Knd. Vestra og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafa komist að þeirri sameiginlega ákvörðun að Gunnar Heiðar láti af störfum þegar núverandi tímabili...

Vestri: jafntefli gegn Selfossi

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék á laugardaginn við Selfoss á Olísvellinum á Ísafirði í síðasta heimaleik keppnistímabilsins. Leikið var í fögru...

Ísafjörður: mikil aðsókn á nýrri hólabraut

Í gær var tekin í notkun ný braut fyrir hjólreiðafólk, svonefnd hólabraut eða pumpubraut, á Ísafirði að viðstöddu miklu fjölmenni. Brautin er...

Knattspyrna: síðasti heimaleikur Vestra í dag

Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.

Vestri: vígja nýja hólabraut á sunnudag

Á sunnudag kl 12 verður vígð hólabraut (pumptrack) sem er staðsett á hjólaplaninu við gömlu Steiniðjuna á Ísafirði. Ötull hópur á vegum...