Þriðjudagur 19. mars 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

Strandagangan: 200 keppendur

Strandagangan var haldin dagana 9. og 10. mars í Selárdal í Steingrímsfirði. Þetta var í þrítugasta sinn sem keppnin var haldin er...

Viltu efla íþróttastarf á Vestfjörðum

ÍSÍ og UMFÍ leitar að sextán hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á íþróttastarfi á Íslandi til að taka þátt í...

Hrafna Flóki: tveir fengu heiðursmerki ÍSÍ

Laugardaginn 9. mars fór fram Héraðsþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) í Vestur Barðarstrandarsýslu. Við það tilefni voru tvö heiðursmerki ÍSÍ afhent en það...

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Skotís: 15 verðlaun um helgina í skotfimi og bogfimi

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafirði gerðu það gott á tveimur mótum um helgina. Á Ísafirði var haldið landsmót í tveimur greinum skotíþrótta, þrístöðu...

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Lífshlaupinu 2024 lokið

Lífshlaupinu 2024 lauk á þriðjudag í síðustu viku, þann 27. febrúar, en verkefnið stóð yfir í tvær vikur í skólakeppninni og þrjár...

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent í gær 29. febrúar.Titilinn íþróttamanneskja ársins 2023 hlýtur Árný Helga Birkisdóttir.  Á liðnu ári...

Nýjustu fréttir