Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Handbolti: Hörður náði í fyrsta stigið

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði náði í fyrsta stig sitt í Olísdeild karla um helgina þegar liðið gerði jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi....

Handbolti: naumt tap Harðar

Hörður á Ísafirði fékk lið Fram í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Fram er í 2. sæti deildarinnar og er...

Handbolti: tap fyrir Aftureldingu

Hörður fékk Aftureldingu í Mosfellsbæ í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Mosfellingar forystuna og...

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Sjálfboðaliða vantar fyrir Evrópuleikana 2023

Evrópuleikarnir 2023 fara fram í Kraków í Póllandi dagana 21. júní til 2. júlí. Þetta verður stærsti íþróttaviðburður...

Karfan: næstu leikir Vestra í 2. deildinni

Eftir frækinn sigur á Snæfelli síðustu helgi hjá körfuknattleiksdeild Vestra, liði sem þá var í öðru sæti í deildinn er komið að...

Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari Vestra

Davíð Smári Lamude hefur verið kynntur sem nýr þjálfari Vestra og skrifaði hann undir tveggja ára samning. Davíð tilkynnti...

Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun

Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni. Liðið hefur tekið...