Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Samtals 4.557 einstaklingar skráðu flutning innanlands í október

Alls skráðu 4.557 einstaklingar flutning innanlands í október til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 1,9% þegar 4.647 einstaklingar skráðu flutning...

Landsnet mótar kerfisáætlun fyrir árin 2023-2032

Landsnet vinnur að undirbúningi við mótun kerfisáætlunar fyrir tímabilið 2023-2032, sem er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu...

Mygla í Grunnskólanum á Hólmavík

Á vefsíðu Strandabyggðar er sagt frá því að veruleg mygla hafi greinst i grunnskólanum.  Niðurstöður sýnatöku og...

Tendrun jólatrjáa í Vesturbyggð

Íbúum Patreksfjarðar er boðið að koma og eiga notalega stund þegar kveikt verður á jólatrénu á Friðþjófstorgi í dag 30. nóvember kl....

Mast: sektarfjárhæð miðast við alvarleika og hagsmuna í húfi

Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 m.kr. fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita...

Nagladekk: úrræði landsbyggðarinnar

Liðlega 2/3 svarenda á landsbyggðinni í könnun Maskínu aka á negldum vetrardekkjum að staðaldri yfir veturinn eða nánar tiltekið 68%. Á höfuðborgarsvæðinu...

HVEST: Stoðkerfismóttaka sjúkraþjálfara á heilsugæslustöðinn á Ísafirði

Frá og með gærdeginum verður boðið upp á stoðkerfismóttöku sjúkraþjálfara á heilsugælsustöðinni á Ísafirði. Þá er hægt að panta tíma og fá...

Heilbrigðisráðuneytið: unnið að greiningu á mönnun

Í Heilbrigðisráðneytinu er nú unnið að umfangsmikilli mönnunargreiningu þvert á heilbrigðiskerfið sem mun hjálpa okkur við að kortleggja mönnunina í dag og...

Byggðasafn Vestfjarða: 49% raunhækkun húsaleigu

Stjórn Byggðasafns Vestfjarða hefur samþykkt nýjan húsaleigusamning við Ísafjarðarbæ. Er samningurinn til 30 ára og tekur við af samningi frá 2012 sem...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Nýjustu fréttir