Þriðjudagur 5. desember 2023

Heiðrún ÍS 4 við síldarlöndun á Siglufirði

Heiðrún ÍS 4 er hér á mynd Hannesar Baldvinssonar að landa síld á Siglufirði. Báturinn hét upphaflega Hafborg MB...

Vilja kvótasetja grásleppu

Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis hefur lagt fram frumvarp um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). Frumvarpið er byggt á...

Skrifað undir verksamning um gerð vegfyllinga yfir Djúpafjörð og Gufufjörð

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar og Atli Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Borgarverks skrifuðu undir verksamning fimmtudaginn 30. nóvember vegna verksins; Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit,...

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin

Sjálfboðaliðar Rauða krossins um allt land leggia sig fram um að vinna mannúðarstörf þar sem sjónum er einkum beint að þeim sem...

Ísafjarðarbær: bæjarráð vill sameina tvær nefndir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill sameina fræðaslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd  undir heitinu skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd og að nefndin verði skipuð fimm aðalfulltrúum...

Ísfirðingur með myndlistarsýningu í Helsinki

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Rauma í Finnlandi opnaði um helgina myndlistarsýninguna Eldur og ís í Galleria Käytävä sem er...

Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun

Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...

VARAÐ VIÐ HÁGÆÐA KÍSILHREINSI

Umhverfisstofnun vekur athygli á innköllun á vörunni Hágæða kísilhreinsi (Bio-Clean Hard Water Stain Remover). Innflytjandi vörunnar er Marpól ehf.

Orð ársins í Reykhólahreppi

Það er ýmislegt sem hefur gerst á árinu sem er að líða, því er íbúum Reykhólahrepps boðið að kíkja í baksýnisspegilinn og...

Nýjustu fréttir