Þriðjudagur 19. mars 2024

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Ingimundur SH 335

Ingimundur SH 335 frá Grundafirði kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið en togarinn bar þetta nafn á árunum 2000 til...

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

Úthlutað úr Lýðheilsusjóði 

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur tilkynnti um úthlutun styrkjanna, sem samtals nema rúmlega 92 milljónum króna og renna til 158 verkefna og rannsókna....

Ísafjarðarbær: fella niður gatnagerðargjöld fyrir 15,5 m.kr.

Bæjarráð hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld af tveimur lóðum á Ísafirði. Annars vegar eru það gatnagerðargjöld að fjárhæð 6,1 m.kr. vegna...

Strandagangan: 200 keppendur

Strandagangan var haldin dagana 9. og 10. mars í Selárdal í Steingrímsfirði. Þetta var í þrítugasta sinn sem keppnin var haldin er...

Vonskuveður á Vestfjörðum

Flestir fjallvegir og margir lálendisvegir eru lokaðir eða ófærir vegna veðurs samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og er ekki líklegt að þeir verði...

Ísafjörður: Páskabasar í Guðmundarbúð

Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði varð 90 ára þann 25. febrúar s.l. Í því tilefni ætlar deildin að halda páskabasar laugardaginn 23. mars...

Ísafjörður: páskaföndur pólska félagsins í bókasafninu

Pólska félagið á Vestfjörðum heldur uppi öflungu félagsstarfi og það stóð fyrir samkomu fyrir yngri kynslóðina í Bókasafninu á Ísafirði á laugardaginn...

Vegagerðin: þungatakmörkunum aflétt

Í gær,sunnudaginn 17. mars kl. 10:00 var þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi aflétt frá Bröttubrekku að Klettshálsi.

Nýjustu fréttir