Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar. Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...

Manntal: 236 færri búsettir á Vestfjörðum skv. manntali en skv þjóðskrá

Á Vestfjörðum voru 236 færri búsettir 1.1. 2021 samkvæmt manntali en samkvæmt tölum Þjóðskrár. Á landinu öllu munaði 9.669 manns ´þessum tveimur...

Edinborg: sirkussýningar á morgun

Sirkushópurinn Les Babeluttes & Co sýnir listir sínar í Edinborgarhúsinu á morgun. laugardag! Loftfimleikar í loftfimleikarólu verða í...

Ísafjarðarbær: samþykkt um almenningssamgöngur ekki upplýstar

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögur sem fram koma í minnisblaði Eyþórs Guðmundssonar innkaupastjóra um komandi útboð...

Súðavík: þjónustubáturinn Kofri til sýnis í dag

Háafell hf , sem stundar laxeldi í Vigurál í Djúpinu mun sýna nýja vinnubárinn Kofra í Súðavíkurhöfn í dag, laugardag kl 15....

Veggöng á Íslandi

Hérlendis voru fyrstu veggöngin grafin árið 1948 í gegnum Arnardalshamar milli Ísafjarðar og Súðavíkur, þau voru einungis 30 m löng og voru...

Kufungar og skeljaskvísur

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar kl.20.20. Á sýningunni...

Þorskafjörður – Uppsetning á aflögunarmæli

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Vegagerðina, hefur lokið við að setja upp aflögunarmæli (e. Shape Acceleration Array) í vegstæði þar sem vegurinn...

Úrkoma og meðalhiti í Litlu-Ávík 2022

Á vefnum litlihjalli.it.is birtir Jón G Guðjónsson gagnlegar upplýsingar um veðurfar. Nýlega voru birtar upplýsingar um meðalhita og úrkomu í Árneshreppi...

Nýjustu fréttir