Laugardagur 27. apríl 2024

Ísafjarðarbær: skrefagjald tekið upp í haust

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum...

Vesturbyggð: fjárfest fyrir 418 m.kr. í fyrra

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar tók ársreikning sveit­ar­fé­lagsins fyrir til fyrri umræðu á fundi bæjar­stjórnar ´ miðviku­daginn 24. apríl. Fram kemur að...

Kerecis völlurinn: búið að tryggja fjármagn fyrir hitalögnunum

Búið er að tryggja það fjármagn sem upp á vantaði til þess að unnt væri að ráðast í það að kaupa og...

Fiskeldissjóður: Súðavík og Strandabyggð fengu styrki

Stjórn Fiskeldissjóðs úthlutaði Strandabyggð styrk að fjárhæð kr. 25.384.000 vegna fráveitu í Strandabyggð, uppbygging hreinsistöðva. Sótt var um 43,5 m.kr.

RUV íþróttadeild: Skeiðisvöllur í Bolungavík meðal tíu flottustu knattspyrnuvalla landsins

Íþróttadeild RUV birti í morgun ítarlega umfjöllun um flottustu knattspyrnuvelli landsins byggt á mati allmargra álitsgjafa. Hásteinsvöllur í...

Landsvirkjun: búist við orkuskerðingum fram í miðjan maí

Landsvirkjun hefur tilkynnt Orkubúi Vestfjarða um að búist sé við því að áfram verði skert afhending á afgangsorku fram í maí. Orkubúið...

Viðtalið: Guðbjörg Hafþórsdóttir

Byrjum á byrjuninni. Ég fæddist í Reykjavík á aðfangadag 1985 kl. 18:12. Foreldrar mínir eru þau Hafþór Gunnarsson sem er giftur Guðbjörgu...

Knattspyrna: Vestri í 16 liða úrslit í bikarkeppninni

Karlalið Vestra lék í gær við annars deildar lið Hauka í Hafnarfirði í birkarkeppni KSÍ í knattspyrnu. leikið var á Ásvöllum í...

Þjóðbúningamessa á Bíldudal

Í gær, á sumardaginn fyrsta, var haldin þjóðbúningamessa í Bíldudalskirkju og var það í tíunda sinn. Vel var mætt eða um 40...

Grunnskólinn á Ísafirði fær lýðheilsuverðlaunin 2024

Grunnskólinn á Ísafirði og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fagstjóri Sorgarmiðstöðvar, eru handhafar Íslensku lýðheilsuverðlaunanna 2024. Sex aðilar voru tilnefndir til verðlaunanna.

Nýjustu fréttir