Skordýr í hvítum baunum og illa merktar jarðhnetur
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice hvítum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði...
Metárið hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2024. Alls var sveitin kölluð 334 sinnum út í fyrra sem er 31 útkalli meira en...
Slökkvilið Ísafjarðarbæjar
Í Ársskýrslu slökkviliðs Ísafjarðarbæjar kemur fram að þar starfi fjórir starfsmenn í fullu stafi.
Þeir sinna öllum störfum...
Ísafjarðarbær: hafnaði erindi um niðurfellingu gatnagerðargjalda
Bæjaráð hafnaði á fundi sínum í gær erindi frá Guðmundi M. Kristjánssyni um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna Hlíðarvegar 50 á Ísafirði.
Bíldudalur: 11.700 tonn af eldislaxi á síðasta ári
Alls bárust á land á Bíldudal til slátrunar hjá Arnarlaxi tæplega 11.700 tonn af eldislaxi á síðasta ári samkvæmt upplýsingum frá Elfari...
Kómedíuleikhúsið: sviðslistaráðið hafnaði umsókn um styrk
Sviðslistaráð hafnði umsókn Kómedíuleikhússins vegna einleiksins Þannig var það eftir Nóbelskáldið Jon Fosse.
Elfar Logi Hannesson greinir frá...
Slysasleppingar Arctic Fish : rannsókn lokið – málið fellt niður
Rannsókn Lögreglustjórans á Vestfjörðum á slysasleppingum eldislax í Patreksfirði í ágúst 2023 lauk í lok árs. Í framhaldinu...
Farþegar skemmtiferðaskipa mikilvægir fyrir söfn
Sigurður Jökull Ólafsson, formaður Cruise Iceland, flutti erindi þann 17. janúar sl. á Málþingi Samtaka um söguferðaþjónustu sem var haldið í Eddu...
Nýr aðalbókari hjá Vesturbyggð
Hilmar Blöndal Sigurðsson hefur tekið við starfi aðalbókara Vesturbyggðar.
Hilmar vann lengi við vélvirkjun og rennismíði áður en hann...
Hörmungadagar á Hólmavík
Hörmungardagar verða haldnir helgina 7.-9. febrúar næstkomandi.
Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan...