Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vesturbyggð: byggja íbúðarhúsnæði

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar var úthlutað lóðum undir tvö einbýlishús og samþykkt nafnabreyting á lóð fyrir þriðja húsinu. Þá var samþykkt...

Málefni fatlaðra: fjársveltur málaflokkur sem ógnar sjálfbærni sveitarfélaga

XXXVII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var á Akureyri dagana 28.-30. september 2002 samþykkti ályktun er varðar málefni fatlaðs fólks. Í...

Mikil aukning í neyslu á alifuglakjöti

Það hefur vart farið fram hjá neinum að undanfarin ár hefur framleiðsla á kindakjöti verið á undanhaldi. Sé horft til lengri tíma...

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst mánudaginn 3. október næstkomandi.  Boðið verður upp á nám á 1. 2. og...

Alþjóðahafrannsóknaráðið veitir ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2023

Í dag 30. september 2022 veitir Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna fyrir árið 2023.

Viðhorfskönnun um fiskeldi og samgöngumál

Vestfjarðastofa hefur nú sent viðhorfskönnun í pósti á alla með lögheimili á Vestfjörðum um viðhorf þeirra til fiskeldis og samgöngumála á Vestfjörðum...

Fundað um menntastefnu Vestfjarða

Í Sóknaráætlun Vestfjarða er mikil áhersla lögð á hækkun menntunarstigs Vestfjarða og meðal áherslumála er gerð menntastefnu fyrir Vestfirði.

Uppskrift vikunnar – Kjúklingur á korteri

Kjúk­ling­ur í kasjúhnetusósu Þessi stendur alltaf fyrir sínu og ekki skemmir fyrir hvað þessi uppskrift er ótrúlega fljótleg.

Ný stjórn í Sorpsamlagi Strandasýslu og hækkun gjaldskrár

Sorpsamlag Strandasýslu hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ný stjórn hafi tekið við. Hana skipa Þorgeir Pálsson,sveitarstjóri Strandabyggðar,...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...

Nýjustu fréttir