Mest lesið
Ísafjarðarbær skipar fulltrúa í samstarfshóp um Dynjanda
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur skipað Gylfa Ólafsson í samstarfshóp Umhverfisstofnunar um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dynjanda. Kemur hann í stað Guðmundar Rafns Kristjánssonar....
Ísafjarðarbær: framkvæmdir við íþróttamannvirki hækka um 61,3 m.kr.
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt breytingar á fjárhagsáætlun 2024 vegna breytinga á framkvæmdaáætlun 2024. Framkvæmdir A hluta hækka úr 350 m.kr. í 428,2...
Aðsendar greinar
Milljarðatugir Jóns Baldvins
Fyrir helgi birtist athyglisverð grein á Vísir.is eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, þar sem hann hélt því fram að árlegur efnahagslegur...
52 milljarðar/ári x 30 ár = EES
EES er 30 ára í ár.
Milljarðarnir í fyrirsögninni eru niðurstaða þýskrar rannsóknarstofnunar á því, hvað EE-samningurinn hafi reynst...
Glöggt er gamalla Ísfirðinga augað ..
Um síðast liðna helgi hér á Ísafirði , voru haldin mörg árgangsmót , það voru fermingar , Gaggó , stórafmæli og að...
Það er ómögulegur andskoti að læra íslensku!
Ég hefi aðeins verið að velta fyrir mér þeirri afsökun sem oft er notuð þegar því er haldið fram að ómögulegt sé...
Íþróttir
Allir með
Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...
Golfklúbbur Bolungarvíkur upp um eina deild
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.
Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta
Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...
Besta deildin: Vestri lagði KR
Fyrsti sigur karlaliðs Vestra á nýja Kerecisvelinum kom í dag þegar KR var lagt að velli í opnum og fjörugum leik 2:0.