Þriðjudagur 23. júlí 2024

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Orkumálastjóri hættir um áramótin

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi mun hætta um næstu áramót. Orkustofnun verður þá lögð niður sem og starf orkumálastjóra.

Andlát: Áki Sigurðsson

Látinn er Áki Sigurðsson, rafvirki. Hann lést í vinnuferð í Rússlandi eftir að hafa greinst með kórónaveiruna. Áki var fæddur 1.maí 1960 í Súðavík þar...

Fyrstu verðlaun til Kanon arkitekta

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti...

„Guð minn góður, minnstu nú ekki á það helvíti!”

Starfsmaður fyrirtækisins Akstur og köfun setti inn mynd á Facebook á dögunum sem vakið hefur mikla athygli og hörð viðbrögð. Myndin er tekin í...

Þorsteinn lætur af störfum

Samkvæmt samkomulagi milli forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Þorsteins Jóhannessonar skurðlæknis og yfirlæknis sjúkrasviðs HVEST, mun Þorsteinn láta af störfum við heilbrigðisstofnunina þann 15. júlí,...

Kári leggur umbúðalausum viðskiptum lið

Fisksalinn Kári Jóhannsson í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði hefur lagt baráttunni gegn umbúðum lið og býður nú viðskiptavinum verslunarinnar að koma með eigin umbúðir...

Sjómannasamningar: Útvegsmenn krefjast þess að sjómenn greiði veiðigjald

Þegar Sjómannasamband Íslands afhenti útvegsmönnum kröfur sínar gerðist það fáheyrða í kjarasamningum að útvegsmenn lögðu fram kröfur sínar í 19 liðum á hendur sjómönnum. Fyrsta...

Nýir eigendur að Vagninum

Ein frægasta krá landsins, Vagninn á Flateyri, hefur nú fengið nýja eigendur. Hinir nýju eigendur eru þrenn pör sem öll eiga hús á Flateyri...

Lögreglan biður um aðstoð

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að hún hafi aðfaranótt sunnudagsins 3. september s.l. handtekið mann eftir atvik sem kom...

Nýjustu fréttir