Þriðjudagur 23. júlí 2024
Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Katrín Björk er Vestfirðingur ársins

  Katrín Björk Guðjónsdóttir er Vestfirðingur ársins árið 2016 að mati lesenda Bæjarins besta og bb.is. Katrín Björk er 23ja ára Flateyringur og hefur hún...

22 ár frá Súðavíkurflóðinu

Í dag eru 22 ár frá því að snjóflóðið mannskæða féll á Súðavík.  Snjóflóðið, sem var rúmlega 200 metra breitt, féll klukkan 6:25 á...

Nýr vefur

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er fréttavefur bb.is kominn í nýjan búning, unglingurinn er orðinn 17 ára og komin tími til að...

Skjöldur nýr framkvæmdastjóri Odda

Skjöldur Pálmason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fiskvinnslunnar Odda hf. á Patreksfirði. Skjöldur tekur við af Sigurði Viggóssyni sem hefur látið af störfum að eigin...

Börnin heimsóttu Tanga

Tangi, ný leikskóladeild 5 ára barna á Ísafirði, tekur til starfa í næstu viku. Í morgun komu börn af leikskólunum Eyrarskjóli og Sólborg ásamt...

Leita eftir gestgjafafjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að gistifjölskyldum fyrir bandaríska háskólanema sem eru á leið í vettvangsnám til Ísafjarðar í næsta mánuði og þarfnast gistingar í...

Hvassviðri eða stormur í dag

Suðvestan 15-23 m/s og él verða á Vestfjörðum í dag, en lítið eitt hægari í kvöld. Það lægir smám saman fram á morgundaginn og...

Bílvelta á Súðavíkurhlíð

Bílvelta var á Súðavíkurhlíð í gærkvöldi. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann út af veginum þar sem bíllinn fór eina...

Gylfi kominn í fjármála- og efnahagsráðuneytið

Með nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands taka einnig við nýjum störfum aðstoðarmenn þeirra. Meðal þeirra sem það gerir er ísfirðingurinn Gylfi Ólafsson, sem er...
video

Brimbrettakappar glíma við vestfirskar öldur í nýrri mynd

Vestfirskt landslag leikur stórt hlutverk í nýrri heimildarmynd „Under an Arctic sky“ sem könnuðurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard vinnur í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Ben...

Nýjustu fréttir