Laugardagur 27. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

STEFNUMÓT VIÐ ÍSLENSKU Á DOKKUNNI

Nú má leiða líkum að því að þú lesandi góður hafir heyrt um átakið Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag. Hugsanlega stendur...

Góður rekstur í Bolungarvík

Ársreikningur Bolungarvíkur fyrir árið 2023 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarráði Bolungarvíkur í vikunni. Hann sýnir heilbrigðan og traustan rekstur...

Hugleiðingar ellilífeyrisþega um landsmálin og orkumálin

Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru lýðræði landsins vægt sagt dýrir í...

Sá besti

Hún verður vart eftirminnilegri, Fossavatnsgangan.  Einmitt nú, þegar ræstur er hópur afreksmanna vítt úr heiminum. Sem...

Tálknafjarðarhreppur: svarar ekki erindum – kært til innviðaráðuneytis

Við undirrituð Marinó Bjarnason og Freyja Magnúsdóttir ábúendur á Eysteinseyri undrum okkur á afgreiðslu sveitastjóra og oddvita Tálknafjarðarhrepps varðandi fyrirspurnar okkar þar...

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Það hafa kannski margir klórað sér í hausnum yfir þátttöku minni í forsetakosningunum þar sem ég stíg nú eins og landkönnuður á nýjum...

1500 FRÆ

Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við...

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að...

Jörg Erich Sondermann, organisti

F. 7. febrúar 1957 – D. 27. mars 2024. Jarðsunginn frá Selfosskirkju 10. apríl 2024. Okkur...

Elínborg sem biskup

Það varð sóknarbörnum í Grundarfirði fljótt ljóst, þegar þau fóru að kynnast nýja sóknarprestinum sr. Elínborgu Sturludóttur, árið...

Nýjustu fréttir