Þjóðgarður á Vestfjörðum: Súðavík sat hjá

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að hann hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu á Fjórðungsþingi Vestfirðinga um tillögu Ísafjarðarbæjar um þjóðgarð á Vestfjörðum....

Sefur þú, jarðarber?

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari flytja efnisskrá byggða á þjóðlögum frá Íslandi, Frakklandi, Spáni og Búlgaríu, í sal Tónlistarskóla...

Jafnt hlutfall kvenna og karla í framkvæmdastjórn Hafró

Framkvæmdastjórn Hafrannsóknastofnunar hefur tekið miklum breytingum það sem af er ári með ráðningum þriggja kvenna í störf sviðsstjóra. Frá og með 1....

16 eldislaxar í Mjólká í Arnarfirði

Bráðabirgðaniðurstöður DNA greininga á þrjátíu og tveimur löxum sem Fiskistofa veiddi í Mjólká í Arnarfirði í ágúst síðastliðnum sýna að helmingur laxanna,...

Nýr framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarmála hjá Kerecis

Dr. Dan Mooradian hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarmála hjá Kerecis og mun taka sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Klara Sveinsdóttir sem...

Fjórðungsþing: Ágreiningur um ályktun um þjóðgarð

Fram kom ágreiningur á þingi Fjórðungssambands Vestfjarða um ályktun Ísafjarðarbæjar um þjóðgarð á Vestfjörðum.  Það var Nanný Arna Guðmundsdóttir sem flutti tillöguna fyrir hönd...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: Jóhanna Ösp áfram formaður

Jóhanna Ösp Einarsdóttir, Reykhólasveit er áfram formaður stjórnar Fjórðungsambands Vestfirðinga. Þetta var ákveðið á Fjórðungsþinginu um helgina. Aðrir í stjórn eru Aðalsteinn...

Vestri: jafntefli gegn Selfossi

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék á laugardaginn við Selfoss á Olísvellinum á Ísafirði í síðasta heimaleik keppnistímabilsins. Leikið var í fögru...

Ísafjörður: mikil aðsókn á nýrri hólabraut

Í gær var tekin í notkun ný braut fyrir hjólreiðafólk, svonefnd hólabraut eða pumpubraut, á Ísafirði að viðstöddu miklu fjölmenni. Brautin er...

Lýðskólinn: skólinn settur og nemendagarðar rísa

Nemendagarðar fyrir Lýðskólann á Flateyri eru að rísa og er búið að steypa upp 1. hæðina. Plata og veggir verða steypt saman...

Nýjustu fréttir