Laugardagur 27. apríl 2024

Örninn er tignarlegur

Jón Halldórsson, landpóstur var á ferð í gær í  Kollafirði í Strandasýslu og náði þessari góðu mynd af haferni. Jón sagði í viðtali við...

Nú skulu villikettirnir vara sig

Frá 18.-25. júní verður farið í átak til að fanga villiketti í Ísafjarðarbæ. Búr verða sett út eftir miðnætti þá daga sem átakið stendur...

Fjórðungssambandið: veiðigjaldið renni til sveitarfélaga

Fjóðrungssamband Vestfirðinga krefst þess ásamt samböndum sveitarfélaga á Vesturlandi og Norðurlandi vestra að áhrif frumvarps um veiðigjald í sjávarútvegi verði metin eftir útgerðarflokkum og kjördæmum. ...

Vel heppnuð dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd í minningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar

Laugardaginn 3. ágúst var dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar frá Lyngholti. Húsfyllir var í Dalbæ eða um...

Upplýsingaskilti á fornum kirkjustað

Á sunnudag var farinn leiðangur að hinum forna kirkjustað Snæfjöllum í góðu sumarveðri, sól og hægum andvara. Tilgangur fararinnar var að setja niður upplýsingaskilti um Snæfjöll...

Vill hafa 10 hænur á Ísafirði

Valur Brynjar Andersen, Ísafirði, sækir um leyfi til hænsnahalds í þéttbýli, fyrir 10 íslenskar hænur. Er ætlunin að hafa þær á Smiðjugötunni...

Lionsklúbbur Patreksfjarðar lagði land undir fót

Lionsklúbbur Patreksfjarðar lagði land undir fót í apríl og ferðaðist til þriggja landa. Ferðahópurinn var stór, en 40 manns fóru í ferðina, 20 lionsmenn...

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í fyrsta sinn í Ísafjarðarbíói dagana 16. - 19. febrúar 2018. Í ár var hátíðin haldin í 18. skipti í...

Valagil

Valagil er staðsett í botni Álftafjarðar. Gilið er mikilfengleg sjón og þar finnast fjölbreytt berglög og stórbrotið landslag....

Hólmavíkurkirkja: þrjár guðsþjónustur um páskana

Á morgun, föstudaginn langa verður guðsþjónusta í Kollafjarðarkirkju í Kollafirði og hefst hún kl 20. Páksadagsmorgun verður guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju og...

Nýjustu fréttir