Sunnudagur 24. september 2023

Látrabjarg: unnið að stjórnunar- og verndaráætlun

Á vegum Umhverfisstofnunar er hafin vinna að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Látrabjarg. Þann 2. mars 2021 var Látrabjarg friðlýst. Samstarfshópur...

Nýr bátur til Flateyrar

Í gær kom til heimahafnar í fyrsta sinn báturinn Stórborg ÁR 1 eftir sólarhrings siglingu frá Þorlákshöfn. Þorgils Þorgilsson eigandi Walvis ehf sem keypti...

Arnarlax: meiri afföll við Hringsdal

Arnarlax hefur tilkynnt um meiri afföll á eldislaxi við Hringsdal en gert var ráð fyrir. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins kemur fram að ástand...

Ísafjarðarbær: fjárfest fyrir 908 milljónir króna

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 var afgreidd í bæjarstjórn síðasta fimmtudag. Fjárfestingar ársins verða 908 milljónir króna og þar af greiðir ísafjarðarbær 574 milljónir...

Stóri plokkdagurinn er 30. apríl

Rúmlega sjöþúsund og áttahundruð manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka...

Samanburður á Hawaii og Íslandi á ljósmyndasýningu

Ljósmyndasýningin „Contrasts“ eftir franska tvíeykið „Un Cercle“ er nú sýnd í Húsinu-Creative Space á Patreksfirði. Opnun sýningarinnar var föstudaginn 13. júlí síðast-liðinn og ferðuðust...

81 milljarða halli á vöruviðskiptum

Rúmlega 81 milljarðs króna halli varð á vöruviðskiptum við útlönd á fyrri helmingi þessa árs. Vörur voru fluttar inn fyrir 325,5 milljarða króna, en...

Handbolti: kemur fyrsti sigurinn á morgun?

Á morgun , sunnudag kl 14 mætir Hörður liði ÍR í úrvalsdeildinni í handknattleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður átti...

Snjáfjallasetur opnar 12. júlí með tónleikum

Stefnt er að því að opna ferðaþjónustu í Dalbæ á Snæfjallströnd þann 12. júlí með tónleikum kl 15 - 17. Meðal þeirra sem fram koma...

Ný slökkvistöð í Flatey

Frá því er greint á Reykhólavefnum að ný slökkvistöð, sem fengið hef­ur nafnið Hóls­búð, hafi verið tek­in í gagnið í Flat­ey.

Nýjustu fréttir