Norræna ráðherranefndin: mælir með aukinni neyslu á feitum fiski

Í gær var kynnt Sjötta útgáfa norrænna næringarráðlegginga sem gefin er út af norrænu ráðherranefndinni. Þar er lagt til að minna verði borðað...

Hvítabjörninn felldur – hættan liðin hjá

Nú fyrir örfáum mínútum síðan var hvítabjörn, sem gekk hafði á land á Höfðaströnd í Jökulfjörðum aflífaður. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. Í tilkynningu frá...

Skjól í Gallerí Úthverfu

Á laugardag opnar ný sýning í Gallerí Úthverfu að að þessu sinni er það myndskáldið Halla Birgisdóttir. Halla Birgisdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún...

Áframhaldandi lægðagangur

Veðurstofan spáir suðaustanátt á Vestfjörðum í dag, 8-13 m/s. Skúrir eða él síðdegis. Hiti 0 til 5 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skilakerfi...

Spara 700 þúsund lítra af dísilolíu

Tímamót í orkuskiptum urðu í gær þegar fimm fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu um að kaupa stóra vöruflutningabíla sem knúnir verða með vetni....

Fuglaskoðun á Vestfjörðum

Víða á Vestfjörðum eru áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðara. Þar eru þrjú stærstu fuglabjörg landsins, Látrabjarg, Hornbjarg og Hælavíkurbjarg....

Nýr dragnótarbátur til Bolungarvíkur

Útgerðarfélagið Mýrarholt ehf. í Bolungarvík hefur keypt dragnótarbátinn Örn GK. Mýrarholt hefur gert út Ásdísi ÍS í tæp þrjú ár, bæði á rækju og...

Pétur Markan lætur af formennsku

Pétur Markan, formaður Vestfjarðastofu og Fjórðungssambands Vestfirðinga lætur af þeim embættum um helgina og á Fjórðungsþingi á Ísafirði verður kosinn nýr formaður. Pétur er...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum : 179 þátttakendur

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum var haldin um síðustu helgi í blíðskaparveðri. Góð þátttaka var í greinum hátíðarinnar. Það voru 179 sem komu í...

Nýjustu fréttir