Miðvikudagur 24. júlí 2024

Mjólkurkvóti: verðið 300 kr/lítra

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 47 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 26. Í gildi...

Sóknaráætlun brátt tilbúin

Sóknaráætlun er samningur milli ríkisins og landshlutanna og eru unnar í öllum landshlutum. Landshlutasamtök hvers landshluta eru samningsaðilar við ríkið og fá fjármuni til...

Bolungavík: sjómannadagshátíðahöldin hefjast á morgun

Þriggja daga fjölbreytt dagskrá verður í Bolungavík um sjómannadagshelgina. Hátíðahöldin hefjast á morgun, föstudag með dorgveiðikeppni og tónlistarhátíðinni Þorskurinn 2024 sem verður...

Strandabandalagið með framboð í Strandabyggð

Strandabandalagið er nýtt stjórnmálaafl í Strandabyggð sem býður sig nú fram til sveitarstjórnar í Strandabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Act alone: um 2500 sýningargestir

Leiklistar- og listahátíðin Act alone fór fram á Suðureyri um liðna helgi. Óhætt er að segja að hátíðin hafi yljað vel á...

Mái er í nauðvörn núna

Það eru sviptingar í málafærslum og málsvörn Samherja. Hefður verið sótt að Helga Seljan fyrir að vitna til skýrslu sem bæði er ekki til...

Beata Joó valin bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar

Á laugardagskvöldið, þegar Act alone stóð sem hæst á Suðureyri, var tilkynnt við hátíðlega athöfn hver skyldi hljóta titilinn bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar. Það var hún...

Slæm færð á Vestfjörðum

Hríðarveður gengur nú yfir landið og er appelsínugul viðvörun í gangi á Vestfjörðum í dag og á morgun. Mjög slæm færð er nú víðast hvar...

Viðgerðir á samkomuhúsinu í Ögri

Viðgerðir standa yfir á samkomuhúsinu í Ögri. Einkum er um að ræða endurnýjun á gólfi en það var illa farið. Að sögn...

Sjö tilnefndir sem íþróttamenn Ísafjarðarbæjar 2022

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 8. janúar klukkan 15. Eftirtalin...

Nýjustu fréttir