Styrkjum úthlutað til hreinsunar á strandlengju Íslands

Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson hefur kynnt fimm verkefni sem fá úthlutaða styrki til verkefna og felast í hreinsun á...

Faxaflóahafnir: tveir Ísfirðingar meðal umsækjenda

Tveir Ísfirðingar eru meðal umsækjenda um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna. Það eru þeir Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og Gunnar Tryggvason,...

HG langstærsta útgerðarfélagið á Vestfjörðum

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf í Hnífsdal er með mestan kvóta allra útgerðarfyrirtækja á Vestfjörðum samkvæmt upplýsingum Fiskistofu um úthlutun kvótabundinna fisktegunda á yfirstandandi...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur Guðlaugsson fæddist á Þröm í Garðsárdal, Eyjafirði,  þann  27. september 1862.Hann var sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur....

TILKYNNING FRÁ ÍSLENSKUVÆNU SAMFÉLAGI

Viltu nota íslensku? Hér er tækifærið! Czy chcesz porozmawiać po islandzku. To Twoja szansa. Do you...

Vesturbyggð: strandsvæðaskipulag má ekki hefta atvinnuupbyggingu

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur gengið frá umsögn sinni um tillögu að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði sem unnið er að á vegum Skipulagsstofnunar og Svæðisráðs....

Ísafjarðarbær: útsvar verði 14,52%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að til að útsvar næsta árs 2023 verði óbreytt 14,52%. Hins vegar var frestað að afgreiða...

Fiskeldisgjald: sveitarfélögin vilja semja um skiptingu fjárins

Fjórðungsþing Vestfjarða ákvað í byrjun mánaðarins að stofna starfshóp sem falið verður "að ná sátt um skiptingu fjármuna sem nú renna...

Íslandsferð 1845

Út er komin bókin Íslandsferð 1845, en þar segir austurrísk kona, Ida Pfeiffer að nafni sögu sína. Hún var...

MERKIR ÍSLENDINGAR : ODDUR FRIÐRIKSSON

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér...

Nýjustu fréttir