Föstudagur 26. apríl 2024

Ísafjarðarbær: Óásættanlegt að kynda þurfi með olíu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fékk Elías Jónatansson, orkubússtjóra til fundar í gær til viðræðna um orkumál í fjórðungnum, en orkuskerðing til fjarvarmaveitna þau áhrif...

Súðavík: Ný höfn á Langeyri

Skrifað hefur verið undir framkvæmdasamning við Tígur ehf. í Súðavík um gerð fyrirstöðugarðs vegna landfyllingar og nýrrar hafnar í Súðavík við Langeyri...

Stjórn­unar- og verndaráætlun fyrir Látra­bjarg

Full­trúar Umhverf­is­stofn­unar, Vest­ur­byggðar og land­eig­enda vinna nú að gerð stjórn­unar- og verndaráætl­unar fyrir Látra­bjarg. Látrabjarg var friðlýst sem friðland...

Covid: 6 smit í gær

Sex smit greindust í gær á Vestfjörðum. Eitt smit var á Patreksfirði og annað á Bíldudal. Þá voru 2 smit í...

Byggðastofnun: forstjórinn til Þjóðskrár

Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, hefur verið settur forstjóri Þjóðskrár Íslands frá 1. febrúar til sex mánaða. Hann leysir af Margréti Hauksdóttur, forstjóra...

Ísfirðingurinn Helga Margrét í framboð í Reykjavík

Helga Margrét Marzellíusardóttir hefur tilkynnt um framboð sitt fyrir næstu borgarstjórnarkosningar sem verða í vor. Gefur hún kost á sér í fimmta...

Í listinn Ísafjarðarbæ: Þórir Guðmundsson hættir

Þórir Guðmundsson, bæjarfulltrúi Í listans segist ekki munu ekki gefa kost á sér aftur í efstu sætin en muni þó ekki alveg...

Mest fiskeldi á Vestfjörðum

Umfang fiskeldis er mjög mismunandi eftir landshlutum, eins og sést á myndinni sem fylgir hér með. Mest er...

Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum

Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Markmiðið að auka fjölbreytni í framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor og...

Nýr slökkvibíll á Reykhólum

Slökkvilið Reykhólahrepps hefur fengið afhentan nýjan slökkvibíll og var bíllinn til sýnis á Reykhólum á laugardag Nýi slökkvibíllinn, sem...

Nýjustu fréttir