Ísafjarðarhöfn: 1.865 tonnum landað í janúar

Alls bárust 1.865 tonn af bolfiski á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Allur aflinn var af togskipum og veiddur í botntroll....

Bolungavík: byggja nýtt hús fyrir Fiskmarkað Vestfjarða

Fiskmarkaður Vestfjarða ehf hefur fengið vilyrði fyrir byggingu nýs húss á Brimbrjótsgötu 10 fyrir starfsemi fyrirtækisins. Nýja lóðin var á...

Óskað eftir stuðningi þingmanna við jarðgangaáætlun Vestfirðinga

Samök atvinnurekenda a sunnanverðum Vestfjörðum sendu í gær alþingismönnum Norðvesturkjördæmis opið bréf þar sem óskað er eftir afdráttarlausum stuðningi þeirra við íbúa,...

Norskir skógarkettir

Norski skógarkötturinn er hálfsíðhærður köttur sem þarf mjög litla feldhirðu. Hann er stór og sterkbyggður köttur með langan líkama og háfættur, afturfætur...

Byggðaþróunarverkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar lýkur á þessu ári

Byggðaþróunarverkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar er hluti af verkefnum Brothættra byggða í samstarfi Byggðastofnunar, landshlutasamtaka, sveitarfélaga og íbúa í hverju byggðarlagi.

Hafrannsóknarstofnun í samstarf með Þörungamiðstöðinni á Reykhólum

Föstudag 4. febrúar 2022 rituðu f.h. Þörungamiðstöðvar Íslands, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitastjóri Reykhólahrepps og Finnur Árnason framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar hf. annars vegar, og...

Loftbrú fyrir börn á höfuðborgarsvæðinu sem eiga foreldra á landsbyggðinni

Börn sem eiga lögheimili á höfuðborgarsvæðinu en eiga foreldra eða forráðamenn með búsetu á landsbyggðinni munu framvegis geta nýtt sér Loftbrú sem...

Strandabyggð og Reykhólahreppur: óformlegar sameiningaviðræður hafnar

Óformlegar viðræður milli Strandabyggðar og Reykhólahrepps um sameiningu sveitarfélaganna eru hafnar og var fyrsti fundurinn þann 20. janúar.

Covid: 6 smit í gær

Í gær greindust 6 smit á Vestfjörðum. Þrjú þeirra voru á Patreksfirði, tvö á Drangsnesi og eitt á Flateyri.

Ísafjörður: Flygladúóið Sóley með tónleika

Flygladúóið Sóley, skipað píanóleikurunum Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur og Sólborgu Valdimarsdóttur, heldur tónleika laugardagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30 í Hömrum á Ísafirði. Á...

Nýjustu fréttir