Vesturbyggð: allar konurnar í bæjarstjórn hætta í vor

Allar fjórar konurnar sem sitja í bæjarstjórn Vesturbyggðar hafa ákveðið að hætta í vor. Tveir listar fengu fulltrúa kjörna, Ný sýn sem...

Opna skrifstofusetur á Ísafirði í vor í gamla Landsbankahúsinu

Regus á Íslandi opnar í byrjun apríl fullbúið skrifstofusetur í gamla Landsbankahúsinu á Ísafirði. Regus tekur húsið á leigu, en samningur um...

Landsréttur dæmir Ísafjarðarbæ bótaskyldan

Á föstudaginn staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóm Vestfjarða frá 2. febrúar 2021 um bótagreiðslur til starfsmanns við umönnun fatlaðs einstaklings, en starfsmaðurinn sem...

Baldur: aukaferð í fyrramálið

Sæferðir hafa ákveðið að sigla aukaferð á morgun, þriðjudaginn 8/2 vegna ófærðar í dag.  Brottför verður frá...

Ýsa

Ýsan er frekar stór þorskfiskur þótt hún sé allajafna minni en frændi hennar, þorskurinn. Algeng lengd í afla er frá 50 til...

3. áfanga rammaáætlunar til afgreiðslu hjá stjórnarflokkunum

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum á föstudag að senda tillögu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar til stjórnarflokkanna...

Hundakórónaveirur líkleg orsök smitandi hundahósta

Matvælastofnun hafa borist upplýsingar frá Tilraunastöð HÍ að Keldum og Dýraspítalanum í Grafarholti um niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin hafa verið...

Hætta á snjóflóðum

Undanfarna sólarhringa hefur skafið mikið í norðaustan- og norðlægum vindi á Vestfjörðum og Norðurlandi. Nokkur snjóflóð hafa...

Vesturbyggð: Friðbjörg Matthíasdóttir hættir í bæjarstjórn

Friðbjörg Matthíasdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins og óháðra hefur ákveðið að láta staðar numið og bjóða sig ekki fram fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar.

Covid: engin smit í gær

Engin smit eru skráð á Vestfjörðum í gær. Alls eru 88 virk smit í fjórðungnum. Flest eru þau 24 á Bíldudal. Á...

Nýjustu fréttir