Strandveiðar: Þarf að tryggja ásættanlega afkomu

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands Smábátaeigenda fjallaði um starndveiðarnar í yfirlitsræðu sinni við setningu aðalfundar Landssambandsins. Sagði hann m.a. að strandveiðarnar væru orðnar að alvöru...

Galdra-Manga í Edinborgarhúsinu:

Finnski verðlaunahöfundurinn Tapio Koivukari kynnir bók sína um íslenskar galdraofsóknir Þriðjudagskvöldið 23. október kynnir finnski verðlaunahöfundurinn Tapio Koivukari nýja bók sína í útgáfuhófi í Edinborgarhúsinu...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Að lokinni afmælishelgi.

Fyirr rúmlega ári síðan kom að máli við mig vinur minn Jón Páll Hreinsson þáverandi formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar og spurði mig bljúgur hvort hann...

Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot

Norska fiskistofan og norska sjávarútvegsráðuneytið stóðu sumarið 2018 að uppboði á heimildum til kvíaeldis á laxi á völdum stöðum meðfram strandlengju Noregs. Staðsetningar mögulegra...

Óeðlileg afskipti ráðherra?

  Um það leyti sem þorri þjóðarinnar var á leið í sumarleyfin sín síðla í júní birtust allsérstakar fréttir í nokkrum fjölmiðlum landsins. Sagt var...

Sýnir tillaga að friðun virkjanasvæða á Ófeigsfjarðarheiði boðleg vinnubrögð hjá opinberri stofnun?

Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands (NÍ) hafur lagt til að umhverfi Dranga­jök­uls auk virkj­ana­svæða Hvalár- og Aust­ur­gils­virkj­unar verði sett í svo­kall­aðan B-hluta nátt­úru­minja­skrár sem lýsir for­gangs­verk­efnum um...

Íþróttir

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Páll Sindri er kominn í knattspyrnulið Vestra

Skagamaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vestra í knattspyrnu. Páll Sindri var áður með ÍA en lék með...

Ómar Karvel Íslandsmeistari í Boccia

Íþróttafélagið Ívar átti 7 keppendur á Íslandsmótinu í boccia sem haldið var í Vestmannaeyjum síðastliðna helgi. Einn keppandi okkar, Ómar Karvel, náði þeim árangri að...

Bæjarins besta