Laugardagur 27. apríl 2024



Ísafjarðarbær: skrefagjald tekið upp í haust

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum...

Vesturbyggð: fjárfest fyrir 418 m.kr. í fyrra

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar tók ársreikning sveit­ar­fé­lagsins fyrir til fyrri umræðu á fundi bæjar­stjórnar ´ miðviku­daginn 24. apríl. Fram kemur að...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

STEFNUMÓT VIÐ ÍSLENSKU Á DOKKUNNI

Nú má leiða líkum að því að þú lesandi góður hafir heyrt um átakið Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag. Hugsanlega stendur...

Góður rekstur í Bolungarvík

Ársreikningur Bolungarvíkur fyrir árið 2023 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarráði Bolungarvíkur í vikunni. Hann sýnir heilbrigðan og traustan rekstur...

Hugleiðingar ellilífeyrisþega um landsmálin og orkumálin

Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru lýðræði landsins vægt sagt dýrir í...

Sá besti

Hún verður vart eftirminnilegri, Fossavatnsgangan.  Einmitt nú, þegar ræstur er hópur afreksmanna vítt úr heiminum. Sem...

Íþróttir

Knattspyrna: Vestri í 16 liða úrslit í bikarkeppninni

Karlalið Vestra lék í gær við annars deildar lið Hauka í Hafnarfirði í birkarkeppni KSÍ í knattspyrnu. leikið var á Ásvöllum í...

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Saga hékk í tuttugu mínútur og sló Íslandsmet

Nemendur Grunnskólans á Ísafirði tóku þátt í undanriðli 4 í skólahreysti í gær og höfnuðu í 6.sæti af 12, með 46 stig....

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Bæjarins besta