Frétt

bb.is | 03.12.2004 | 22:40Mugison fær fimm tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Mugison.
Mugison.
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2004. Verðlaunin verða afhent með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 2. febrúar 2005. Bolvíski tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur til verðlauna í fimm flokkum, sem söngvari ársins, sem flytjandi ársins, fyrir lag ársins, fyrir bestu plötu ársins og fyrir besta plötuumslag ársins. Í flokknum „poppplata ársins“ eru Björk, Eivör Pálsdóttir, Í svörtum fötum, Jagúar auk Mugison tilnefnd. Hér er listi yfir tilnefningar:

Popp og rokkflokkur:

Poppplata ársins
Medúlla - Björk
Eivör - Eivör Pálsdóttir
Meðan ég sef - Í svörtum fötum
Hello Somebody - Jagúar
Mugimama, Is This Monkeymusic? - Mugison

Rokkplata ársins
Electric Fungus - Brain Police
Hljóðlega af stað - Hjálmar
Home of the Free - Jan Mayen
Guerilla Disco - Quarashi
Slowblow

Dægurtónlist, plata ársins
Smásögur - Brimkló
Tvíburinn - Bubbi Morthens
Jón Ólafsson
Betra en best - Mannakorn
Vetrarljóð - Ragnheiður Gröndal

Söngvari ársins
Björgvin Halldórsson
Jens Ólafsson
Jón Jósep Snæbjörnsson
Mugison
Páll Rósinkrans

Söngkona ársins
Björk Guðmundsdóttir
Eivör Pálsdóttir
Guðrún Gunnardóttir
Margrét Eir
Ragnheiður Gröndal

Flytjandi ársins
Brain Police
Hjálmar
Jagúar
Mugison
Quarashi

Lag ársins
Fallegur dagur - Bubbi Morthens
Dís - Jóhann Jóhannsson/Ragnheiður Gröndal
Sunnudagsmorgunn - Jón Ólafsson
Mur Mur - Mugison
Stun Gun - Quarashi

Bjartasta vonin
Hjálmar
Jan Mayen
Stranger
Þórir G. Jónsson

Sígild og samtímatónlist

Tónverk ársins
Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur
Grettir eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Sería fyrir 10 hljóðfæraleikara eftir Hauk Tómasson
Sinfónía eftir Þórð Magnússon
Sjö byltur svefnleysingjans eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson

Plata ársins
Verk fyrir selló og píanó - Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.
Ferskir vindar - Camilla Söder berg flytur íslenskar tónsmíðar fyrir blokkflautu og rafhljóð.
Glíman við Glám - Símon H. Ívarsson leikur gítartónsmíðar eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Virðulegu forsetar eftir Jóhann Jóhannsson.
CAPUT, Guðmundur Sigurðsson, Hörður Bragason, Matthías M.D. Hemstock, Skúli Sverrisson og Jóhann Jóhannsson flytja.
Það er óskaland íslenskt - Kór Áskirkju flytur íslensk ættjarðarlög undir stjórn Kára Þormar. (Kór Áskirkju).

Flytjandi ársins
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari
Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari
CAPUT-hópurinn
Íslenska óperan fyrir flutning á Sweeney Todd eftir Stephen Sond heim.
Sinfóníuhljómsveit Íslands - Ru mon Gamba fyrir flutning á sinfóníum Dmitri Sjostakovich.

Bjartasta vonin
Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari
Kammersveitin Ísafold - Áki Ásgeirsson, Berglind María Tómasdóttir, Aton Daníel Bjarnason
Eyjólfur Eyjólfsson tenór
Tríó Gorki Park - Birna Helgadóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir, Una Sveinbjarnardóttir
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Djassflokkur

Plata ársins
Lúther - Björn Thoroddsen
Kör - B-3
Skuggsjá - Jóel Pálsson/Eyþór Gunnarsson
Beautiful Monster - Rodent
Dansaðu fíflið þitt dansaðu! - Sammi & Tómas R. Stórsveitin Jagúar

Lag ársins
Ástin eftir Tómas R. Einarsson (Dansaðu fíflið þitt dansaðu)
Kaleidosope eftir Árna Egilson
Þórdísardans eftir Andrés Þór Gunnlaugsson
Evil Beaver eftir Hauk Gröndal
Kör eftir Ásgeir Jón Ásgeirsson
Í dauðans höndum eftir Björn Thoroddsen

Flytjandi
Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar
B-3
Björn Thoroddsen
Jóel Pálsson/ Eyþór Gunnarsson
Rodent

Önnur verðlaun

Umslag ársins
Brain Police - Electric Fungus
Mugison - Mugimama, Is This Monkey Music?
Múm - Summer Make Good
Ske - Feelings Are Great
Slowblow - Very Slow Bossanova

bb.is | 27.10.16 | 16:51 Flókin tengsl í þorpi sem margir gera tilkall til

Mynd með frétt Sjávarþorpið Flateyri og staðartengsl íbúa þar verður til umfjöllunar í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun. Sæbjörg Freyja Gísladóttir, þjóðfræðingur búsettur á Flateyri, veltir því m.a. upp hvað það sé sem fær listamenn og þjóðfræðing til að eiga athvarf í afskekktu þorpi ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 15:56Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í kosningaspá

Mynd með fréttSjálfstæðisflokkurinn er enn vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins og mælist með 22,7 prósent fylgi á landsvísu í kosningaspá Kjarnans. Píratar eru með 20,6 prósent fylgi og hafa hækkað örlítið í síðustu kosningaspám. Vinstri græn mælast með 16,9% í spá Kjarnans, Framsóknarflokkurinn með 10,1% ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 14:57Vestfirska forlagið með fimm nýjar bækur

Mynd með fréttNæstu vikur eru fimm nýjar bækur væntanlegar í jólabókaflóðið frá Vestfirska forlaginu. Gunnar B. Eydal hefur skrifað bókina Vegprestar vísa veginn. Bókin er „er ekki ævisaga heldur glefsur úr lífi mínu,“ segir höfundur og framsetningin svolítið sundurlaus og hlaupið úr einu ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 13:23Súrsynir eru mættir í Haukadal

Mynd með fréttÍ blaði vikunnar 2. hluti teiknimyndasögu Ómars Smára Kristinssonar og Elfars Loga Hannessonar og nú eru Súrsyni komnir í Haukadalinn eftir hremmingar í Súrnadal í Noregi. Þar hafði samkvæmt fyrsta hluta sem birtist í 36. tölublaði Bæjarins besta slegist upp á ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 11:51Ágætt sátt um strandveiðar

Mynd með fréttAð mati starfshóps á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins ríkir ágæt sátt um þann grunn sem að strandveiðikerfið byggir á. Samtal var haft við helstu hagsmunaaðila og var þar farið yfir kosti og galla á kerfinu og reyndist almennt ekki mikill vilji ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 10:56Veður og færð ættu ekki að tefja talningu

Mynd með fréttVeður og færð ættu ekki að tefja talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjörkössum úr öllu kjördæminu er keyrt í Borgarnes þar sem atkvæði verða talin. „Ég hef verið í sambandi við Vegagerðina og þetta ætti ekki að vera vandamál. Það spáir hlýnandi ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 09:37Ráðgera tilraunaeldi á geldlaxi

Mynd með fréttFiskeldisfyrirtækið Arctic Fish, Stofnfiskur og Hafrannsóknastofnun ráðgera tilraunaeldi á ófrjóum laxi, svokölluðum þrílitna fiski. „Það verða tekin hrogn á næsta ári og stefnt að útsetningu seiða árið 2018,“ segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Arctic Fish. Hann tekur fram að áætlanir séu enn ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 09:01Óboðnir gestir á Eyrarskjóli

Mynd með fréttÓboðnir gestir fóru um liðna helgi inn á lóð leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði og rifu þar niður talsvert magn bóka og blaða við eldstæði skólans. Eitthvað af pappírnum var búið að brenna en þó yfirleitt ekki nema að hluta til og ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 07:32Hinir ríku verða miklu ríkari

Mynd með fréttHrein eign ríkasta 0,1 prósent landsmanna jókst um 20 milljarða króna í fyrra. Hún hefur ekki aukist um svo háa upphæð milli ára síðan á milli áranna 2006 og 2007, á hápunkti bankagóðærisins. Alls átti þessi hópur, sem telur nokkur hundruð ...
Meira

bb.is | 26.10.16 | 16:50Hættur eftir 38 ár á Páli

Mynd með fréttÞað var stór stund í útgerðarsögu Páls Pálssonar ÍS þegar skipið lagðist að bryggju á Ísafirði í morgun. Rétt eins og síðustu 38 árin var Jón Vignir Hálfdánsson um borð, en nú var komið að kveðjustund því Jón er hættur til ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli