Frétt

bb.is | 10.09.2004 | 07:48Átta af tuttugu kvótahæstu skipum í þorski eru smábátar

Smábátar á Patreksfirði.
Smábátar á Patreksfirði.
Af tuttugu kvótahæstu skipum sem fá úthlutað þorskkvóta á Vestfjörðum á yfirstandandi fiskveiðiári eru átta smábátar. Júlíus Geirmundsson ÍS fær úthlutað mestum kvóta í flestum mikilvægustu fisktegundunum, til dæmis í þorski, en þar fylgir Páll Pálsson fast á hæla hans. Þar á eftir koma Núpur, Fjölnir, Þorlákur og Kópur. Hér að neðan má sjá tuttugu efstu skip á Vestfjörðum í nokkrum fisktegundum. Á listanum í úthafsrækju eru aðeins 14 skip þar sem ekki fleiri fá úthlutun í þeirri tegund.

Skip

 

Þorskur kg.

 

Skip

 

Ýsa kg.

Júlíus Geirmundsson

ÍS

2.506.571

 

Júlíus Geirmundsson

ÍS

784.018

Páll Pálsson

ÍS

2.279.263

 

Páll Pálsson

ÍS

745.826

Núpur

BA

979.893

 

Hrólfur Einarsson

ÍS

309.666

Fjölnir

ÍS

914.315

 

Guðmundur Einarsson

ÍS

303.977

Þorlákur

ÍS

590.510

 

Þorlákur

ÍS

281.127

Kópur

BA

422.882

 

Fjölnir

ÍS

247.600

Vestri

BA

356.006

 

Núpur

BA

236.152

Guðmundur Einarsson

ÍS

350.367

 

Hrefna

ÍS

183.234

Einar Hálfdáns

ÍS

340.968

 

Hrönn

ÍS

180.107

Hrólfur Einarsson

ÍS

305.709

 

Stekkjarvík

ÍS

177.288

Brimnes

BA

238.351

 

Gunnbjörn

ÍS

171.825

Steinunn

ÍS

201.524

 

Berti G

ÍS

159.371

Gunnbjörn

ÍS

201.274

 

Sunna

ÍS

157.416

Auður Ósk

ÍS

195.296

 

Andey

ÍS

157.037

Kristján

ÍS

188.905

 

Sóley

ÍS

143.628

Guðbjörg

ÍS

183.497

 

Björg Hauks

ÍS

130.992

Hermóður

ÍS

182.280

 

Skarfaklettur

BA

122.686

Sóley

ÍS

176.914

 

Stefnir

ÍS

120.473

Kristján

ÍS

173.062

 

Guðbjörg

ÍS

116.956

Hrönn

ÍS

155.079

 

Huldu Keli

ÍS

110.959

 

Skip

 

Ufsi kg.

 

Skip

 

Karfi

Páll Pálsson

ÍS

488.633

 

Júlíus Geirmundsson

ÍS

491.308

Stefnir

ÍS

405.846

 

Fjölnir

ÍS

348.480

JúlíusGeirmundsson

ÍS

241.986

 

Páll Pálsson

ÍS

121.024

Núpur

BA

156.585

 

Stefnir

ÍS

72.865

Andey

ÍS

153.570

 

Núpur

BA

50.907

Gunnbjörn

ÍS

105.970

 

Brimnes

BA

3.426

Fjölnir

ÍS

55.011

 

Kristján

ÍS

3.190

Birta Dís

ÍS

51.783

 

Hermóður

ÍS

2.047

Kristján

ÍS

31.255

 

Sandvík

ST

1.910

Jakob Valgeir

ÍS

22.202

 

Guðmundur Einarsson

ÍS

1.709

Framnes

ÍS

18.374

 

Hrönn

ÍS

1.700

Svanni

ÍS

17.413

 

Steinunn

ÍS

1.363

Auður Ósk

ÍS

16.956

 

Birta Dís

ÍS

1.250

Brimnes

BA

12.729

 

Siggi Bjartar

ÍS

1.128

Guðmundur Einarsson

ÍS

11.289

 

Huldu Keli

ÍS

1.046

Sandvík

ST

10.766

 

Jakob Valgeir

ÍS

763

Þorlákur

ÍS

10.365

 

Hafursey

ÍS

760

Siggi Bjartar

ÍS

10.209

 

Lilla

ST

740

Norðurljós

BA

9.354

 

Auður Ósk

ÍS

737

Þrándur

BA

8.263

 

Kópur

BA

685

 

Skip

 

Steinbítur

 

Skip

 

Grálúða

Páll Pálsson

ÍS

291.457

 

Júlíus Geirmundsson

ÍS

968.783

Núpur

BA

187.742

 

Framnes

ÍS

193.186

Þorlákur

ÍS

171.330

 

Andey

ÍS

16.804

Brimnes

BA

165.242

 

Kópur

BA

15.189

Guðmundur Einarsson

ÍS

124.907

 

Núpur

BA

8.922

Sæli

BA

123.279

 

Fjölnir

ÍS

2.515

Hrólfur Einarsson

ÍS

113.885

 

Grímsey

ST

2.349

Fjölnir

ÍS

104.443

 

Sæbjörg

ST

1.577

Þorsteinn

BA

99.118

 

Vestri

BA

814

Auður Ósk

ÍS

86.183

 

Gunnbjörn

ÍS

495

Vestri

BA

85.677

 

Þorlákur

ÍS

46

Kópur

BA

84.724

 

Brimnes

BA

29

Ingimar Magnússon

ÍS

76.220

 

Brík

BA

17

Skarfaklettur

BA

73.646

 

Ingimar Magnússon

ÍS

13

Hrefna

ÍS

60.398

 

Páll Helgi

ÍS

13

Steinunn

ÍS

58.897

 

Sæberg

BA

13

Brík

BA

55.127

 

Þorsteinn

BA

12

Berti G

ÍS

52.588

 

Halldór Sigurðsson

ÍS

11

Gunnbjörn

ÍS

50.725

 

Gunnvör

ÍS

11

Dagur

BA

47.863

 

Pilot

BA

10

 

Skip

 

Úthafsrækja

Einar Hálfdáns

ÍS

1.042.100

Stefnir

ÍS

548.755

Páll Pálsson

ÍS

509.283

Júlíus Geirmundsson

ÍS

445.505

Framnes

ÍS

395.499

Andey

ÍS

256.968

Gunnbjörn

ÍS

54.675

Grímsey

ST

53.569

Kópnes

ST

51.245

Sæbjörg

ST

42.437

Núpur

BA

4.262

Halldór Sigurðsson

ÍS

801

Snæbjörg

ÍS

620

Þorlákur

ÍS

145


hj@bb.is

Gylfi Ólafsson. | 28.10.16 | 07:30 Sakar Óðinn um hræðsluáróður

Mynd með frétt Málflutningur Óðins Gestsonar, framkvæmdastjóra Íslandssögu á Suðureyri, um uppboð á aflaheimildum er „korter í hræðsluáróður“. Þetta segir Gylfi Ólafsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi, í aðsendri grein í BB í gær. Óðinn er einn af fjölda fólks sem rætt er við í ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 16:51Flókin tengsl í þorpi sem margir gera tilkall til

Mynd með fréttSjávarþorpið Flateyri og staðartengsl íbúa þar verður til umfjöllunar í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun. Sæbjörg Freyja Gísladóttir, þjóðfræðingur búsettur á Flateyri, veltir því m.a. upp hvað það sé sem fær listamenn og þjóðfræðing til að eiga athvarf í afskekktu þorpi ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 15:56Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í kosningaspá

Mynd með fréttSjálfstæðisflokkurinn er enn vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins og mælist með 22,7 prósent fylgi á landsvísu í kosningaspá Kjarnans. Píratar eru með 20,6 prósent fylgi og hafa hækkað örlítið í síðustu kosningaspám. Vinstri græn mælast með 16,9% í spá Kjarnans, Framsóknarflokkurinn með 10,1% ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 14:57Vestfirska forlagið með fimm nýjar bækur

Mynd með fréttNæstu vikur eru fimm nýjar bækur væntanlegar í jólabókaflóðið frá Vestfirska forlaginu. Gunnar B. Eydal hefur skrifað bókina Vegprestar vísa veginn. Bókin er „er ekki ævisaga heldur glefsur úr lífi mínu,“ segir höfundur og framsetningin svolítið sundurlaus og hlaupið úr einu ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 13:23Súrsynir eru mættir í Haukadal

Mynd með fréttÍ blaði vikunnar 2. hluti teiknimyndasögu Ómars Smára Kristinssonar og Elfars Loga Hannessonar og nú eru Súrsyni komnir í Haukadalinn eftir hremmingar í Súrnadal í Noregi. Þar hafði samkvæmt fyrsta hluta sem birtist í 36. tölublaði Bæjarins besta slegist upp á ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 11:51Ágætt sátt um strandveiðar

Mynd með fréttAð mati starfshóps á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins ríkir ágæt sátt um þann grunn sem að strandveiðikerfið byggir á. Samtal var haft við helstu hagsmunaaðila og var þar farið yfir kosti og galla á kerfinu og reyndist almennt ekki mikill vilji ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 10:56Veður og færð ættu ekki að tefja talningu

Mynd með fréttVeður og færð ættu ekki að tefja talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjörkössum úr öllu kjördæminu er keyrt í Borgarnes þar sem atkvæði verða talin. „Ég hef verið í sambandi við Vegagerðina og þetta ætti ekki að vera vandamál. Það spáir hlýnandi ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 09:37Ráðgera tilraunaeldi á geldlaxi

Mynd með fréttFiskeldisfyrirtækið Arctic Fish, Stofnfiskur og Hafrannsóknastofnun ráðgera tilraunaeldi á ófrjóum laxi, svokölluðum þrílitna fiski. „Það verða tekin hrogn á næsta ári og stefnt að útsetningu seiða árið 2018,“ segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Arctic Fish. Hann tekur fram að áætlanir séu enn ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 09:01Óboðnir gestir á Eyrarskjóli

Mynd með fréttÓboðnir gestir fóru um liðna helgi inn á lóð leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði og rifu þar niður talsvert magn bóka og blaða við eldstæði skólans. Eitthvað af pappírnum var búið að brenna en þó yfirleitt ekki nema að hluta til og ...
Meira

bb.is | 27.10.16 | 07:32Hinir ríku verða miklu ríkari

Mynd með fréttHrein eign ríkasta 0,1 prósent landsmanna jókst um 20 milljarða króna í fyrra. Hún hefur ekki aukist um svo háa upphæð milli ára síðan á milli áranna 2006 og 2007, á hápunkti bankagóðærisins. Alls átti þessi hópur, sem telur nokkur hundruð ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli