Frétt

mbl.is | 22.11.2003 | 18:57Alþjóða liðið setur met!

Með sex sigrunum gegn engum í dag setti Alþjóða liðið met í keppninni um Forseta bikarinn, með því að ná að „sópa“ alla leikina í dag náði alþjóðlega liðið þriggja stiga forskoti og vantar nú einingis fimm sigra í þeim tólf einmennings leikjum sem fara fram á morgun. Þetta var einungis þriðja „sópið“, (en það er kallað svo þegar annað liðið vinnur alla leikina í einni umferð) í sögu í keppninnar um Forseta bikarinn, Bandaríska liðið vann alla fimm leikina í betri bolta fyrirkomulagi árið 1994, en það var fyrsta árið sem keppnin fór fram. Bandaríkjamenn unnu einnig alla fimm leikina fyrir þrem árum síðan í Virginíu en þá var spilað með fjórleiks fyrirkomulagi.
Í ár er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem spilaðir er sex leikir í einni umferð.

Alþjóða liðið drottnaði algjörlega í keppninni í dag, Bandaríska liðið komst einungis yfir í stuttan tíma í tveim leikjum af þeim sex sem voru leiknir í dag.

Frammistaða Alþjóðlega liðsins í dag var einstök, frammistaða Vijay Singh og Retief Goosen stóð uppúr í dag. Þeir náðu fugli á síðust fimm holunum í einvígi sínu gegn Bandaríkjamönnunum Tiger Woods og Charles Howell III og sigruðu þeir með tveim holum þegar ein var eftir.

Mike Weir og Robert Allenby kórónuðu sópið með því að setja niður næstum niður 30 metra pútt fyrir erni á 18. holunni. Þeir stóðust síðbúna sókn Bandaríkjamannanna Justin Leonard og Chris DiMarco sem voru síðasta von Bandaríska liðsins um sigur í dag.

Bandaríska liðið þarf átta sigra af tólf á morgun og þurfa að endurtaka leik sinn frá árinu 1994, þeir fengu sjö og hálft stig af tólf mögulegum fyrir þrem árum síðan á Robert Trent Jones vellinum í Virginíu.

Bandaríska liðið þarf að leika vel á morgun til þess að koma í veg fyrir að liðið verði án bikars í fyrsta sinn í sögunni í þjóðarkeppnunum þremur um Ryder-, Solheim- og Forsetabikarinn.

bb.is | 21.10.16 | 15:49 Fallegir hrútar draga að

Mynd með frétt Hrútadómar fóru fram á Ketilseyri í Dýrafirði í gær. Það er félagsskapur sauðfjárbænda í V-Ísafjarðarsýslu sem stendur fyrir viðburðinum og hafa vestfirskir bændur hafa skipst á að hýsa viðburðinn í áraraðir. Það eru bændur af norðanverðum Vestfjörðum sem mæta til hrútadómana ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:44Sakar fyrrverandi oddvita flokksins um tengsl við vændi og mansal

Mynd með fréttJens G. Jensson, oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sakar fyrrverandi oddvita flokksins í Reykjavík um að vera tengdur við vændi og mansali. Þetta kom fram í Forystusætinu á RÚV í gær. Jens var í gær spurður um aðdraganda þess að oddvitar ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 11:49Kannast ekki við Panamafélag

Mynd með fréttÍ gögnum lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca er finna aflandsfélag sem tengist bolvíska útgerðarmanninum Jakobi Valgeir Flosasyni. Í frétt Reykjavík Media í gær er greint frá nöfnum og tengslum íslenskra útgerðarmanna og fiskútflytjenda við aflandsfélög. Félagið sem Jakob Valgeir er tengdur við heitir ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 10:58Píratar og Sjálfstæðisflokkur stærstir

Mynd með fréttPíratar mælast með mest fylgi í könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Þeir mælast með 22,6 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Sjálfstæðisflokkurinn sem kemur næstur. Vinstri græn mælast með 18,6 prósent, Framsóknarflokkurinn 9,1 prósent, Viðreisn ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:37100 milljóna fjárframlag til Kerecis

Mynd með fréttLíftæknifyrirtækið Kerecis, sem vinnur lækningavörur úr þorskroði, hefur gengið frá samningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið um gerð sérútgáfu af sáraroði til að meðhöndla brunasár á særðum hermönnum. Frá þessu var greint í frétt á Vísi og þar sagt frá því að í ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 09:01Jöklafræði Drangajökuls á súpufundi á Café Riis

Mynd með fréttÍ vetur verða haldnir súpufundir á Hólmavík þar sem margvíslegt félagsstarf og fyrirtæki verða kynnt auk vísinda, fróðleiks og fræða. Á fyrsta súpufundi vetrarins sem er hádegisfundur á Café Riis í dag, föstudaginn 21. október kemur Eyjólfur Magnússon frá Jarðvísindastofnun Háskólans ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 07:24Ísafjarðarbær hyggst byggja 13 íbúðir

Mynd með fréttÍsafjarðarbær var meðal 14 aðila sem sóttu um stofnframlög úr ríkissjóði til að byggja eða kaupa leiguíbúðir, svonefnd Leiguheimili. Ætlun Ísafjarðarbæjar er að 13 leiguheimili rísi á Ísafirði. Þess er ekki langt að bíða að fyrstu íbúarnir í nýju húsnæðiskerfi flytji ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 16:48Gestir setja spor sitt í söguna

Mynd með fréttGestum og gangandi gefst kostur á að setja handbragð sitt á nýjan refil sem listakonan Marsibil Kristjánsdóttir í Dýrafirði hefur hannað og segir sögu Gísla Súrssonar. Refillinn er um sex metra langur og hálfur metri á breytt, hann prýða tuttugu myndir ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 15:53Kosningakönnun á bb.is

Mynd með fréttSamkvæmt könnun á bb.is í liðinni viku leggja lesendur vefsins fyrst og fremst áherslu á heilbrigðis- og samgöngumál fyrir kosningarnar en 33% svarenda nefndu heilbrigðismál sem áhersluatriði en 27% samgöngumál. Næst á eftir voru atvinnumál sem voru hugleikin 12% svarenda en ...
Meira

bb.is | 20.10.16 | 14:50Er lausaganga almennings bönnuð í Skutulfirði?

Mynd með fréttÍ grein sem birtist á vef Bæjarins besta í gær veltir Hörður Högnason upp þeirri spurningu hvort lausaganga almennings sé nú bönnuð í Skutulsfirði eftir að skilti var sett upp við hina nýju varnargarða ofan við Urðarveg sem bannar umferð gangandi ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli