Frétt

bb.is | 30.04.2003 | 08:48Vagna Sólveig Vagnsdóttir trélistakona heldur sýningu á Ísafirði

Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Mynd: Þingeyrarvefurinn.
Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Mynd: Þingeyrarvefurinn.
Vagna Sólveig Vagnsdóttir trélistakona á Þingeyri opnar sölusýningu í Verkalýðshúsinu á Ísafirði á hátíðisdegi verkalýðsins á morgun, 1. maí. Þar mun hún auk annars handverks sýna tréskúlptúra sem vakið hafa mikla athygli. Vagna hefur unnið ýmis verkamannastörf í gegnum tíðina en varð fyrir því óláni að missa fingur í vinnuslysi og fór upp úr því að skera í tré. „Notar hún allskonar trjágreinar sem til falla, afklippur og annað, auk rekaviðar sem hún notar í stærri verkin“, segir á Þingeyrarvefnum. Sýningin verður opnuð kl. 16 á morgun en verður síðan öllum opin hvern dag milli kl. 14 og 17 fram á kjördaginn 9. maí.
Nánar: ► Þingeyrarvefurinn

bb.is | 30.01.15 | 16:47 Stefnt að vatnsútflutningi fyrir vorið

Mynd með frétt Fyrirtækið Kaldakinn ehf. stefnir af útflutningi á vatni frá Ísafirði fyrir vorið. „Þetta er komið í gang hjá okkur. Nú er verið að leita að aðstöðu til að fylla á gáma,“ segir Birgir Viðar Halldórsson, einn eigenda Köldukinnar. Vatni verður dælt ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 14:51Tvístefna besta lausnin

Mynd með fréttTvístefna um Aðalgötu á Suðureyri er besta lausnin til að bregðast við þeim vanda sem upp er kominn. Þetta er mat skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. Fjórir kostir hafa verið skoðaðir af nefndinni. Í greinargerð Sigurðar Jóns Hreinssonar, formanns nefndarinnar, kemur fram ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 13:02Hærra leiguverð á Ísafirði

Mynd með fréttLeiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um tugi prósenta á síðustu fjórum árum sem er langt umfram verðlagsþróun á tímabilinu. Þannig hefur vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 40% síðan í ársbyrjun 2011 en vísitala neysluverðs um 16%. Athygli vekur að síðastliðna ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 10:55Þvert á fyrirheit framkvæmdastjóra Vísis

Mynd með frétt„Ég var búinn að heyra þetta frá okkar fólki á Þingeyri. Þetta er þvert á það sem Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, sagði á starfsmannafundi í lok nóvember. Á fundinum ítrekaði hann að það yrðir vinnsla til 4. apríl og eftir ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 09:24Byrjað að setja niður vélina í Fossárvirkjun

Mynd með fréttVinna er að hefjast við uppsetningu á vélbúnaði í Fossárvirkjun í Engidal. Vélamaður frá Kössler vélaframleiðandanum kom til Ísafjarðar í gær. „Hann stjórnar uppsetningu og stillir vélina af og í framhaldinu eru vélarhlutar steyptir niður. Þetta er samvinna milli framleiðanda vélarinnar ...
Meira

bb.is | 30.01.15 | 07:50Fyrstu þorrablótin tengdust sjálfstæðisbaráttu og þjóðernisstefnu

Mynd með fréttÁrleg þorrablót landans standa nú sem hæst og ungir sem aldnir gæða sér á sviðum og súrmat, hákarli og öðru góðgæti sem fylgir veisluhöldum. Þorrablót sem slík eru tiltölulega nýtt fyrirbæri og voru fyrst haldin á 19. öld og tengdust sjálfstæðisbaráttu ...
Meira

bb.is | 29.01.15 | 16:46Engin vinnsla frá því fyrir jól

Mynd með fréttEngin vinnsla hefur verið í fiskvinnslu Vísis á Þingeyri síðan fyrir jól. „Við vorum send í jólafrí og síðan hefur ekki heyrst frá þeim, það hefur ekki verið nein vinna,“ segir Ísleifur Aðalsteinsson sem hefur starfað hjá Vísi um langt árabil. ...
Meira

bb.is | 29.01.15 | 14:50Ræða við fleiri félög

Mynd með fréttStefnt er að víðtækri sameiningu íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum líkt og greint hefur verið frá hér í BB. Fulltrúar frá Boltafélagi Ísafjarðar, Blakfélaginu Skelli og Körfuknattleiksfélagi Ísafjarðar hófu vinnu við sameininguna og undir lok síðasta árs samþykktu félagsfundir félaganna þriggja að ...
Meira

bb.is | 29.01.15 | 13:01Refir í stað rjúpna

Mynd með frétt„Vorið 1994 hóf ríkisvaldið refarækt á Hornströndum og fljótlega eftir það, venjulega um veturnætur, hvolfdist ófögnuðurinn yfir okkur og refaslóðir flúruðu allar hlíðar, þegar sporrækt var. Tilgangslaust varð að ganga lengur til rjúpna, enda slíkt orðið úr takt við heilbrigða skynsemi ...
Meira

bb.is | 29.01.15 | 10:54En alltaf blundaði í mér að geta saumað föt ...

Mynd með fréttKjartan Ágúst Pálsson varð fyrir nokkrum árum fyrsti karlmaðurinn í hálfa öld til að útskrifast með sveinsbréf í kjólasaumi frá Tækniskólanum. Hann bætti um betur og lauk klæðskeranámi úr sama skóla ásamt því að ljúka meistaraskólanum í kjólnum veturinn 2012 og ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli