Frétt

bb.is | 30.04.2003 | 08:48Vagna Sólveig Vagnsdóttir trélistakona heldur sýningu á Ísafirði

Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Mynd: Þingeyrarvefurinn.
Vagna Sólveig Vagnsdóttir. Mynd: Þingeyrarvefurinn.
Vagna Sólveig Vagnsdóttir trélistakona á Þingeyri opnar sölusýningu í Verkalýðshúsinu á Ísafirði á hátíðisdegi verkalýðsins á morgun, 1. maí. Þar mun hún auk annars handverks sýna tréskúlptúra sem vakið hafa mikla athygli. Vagna hefur unnið ýmis verkamannastörf í gegnum tíðina en varð fyrir því óláni að missa fingur í vinnuslysi og fór upp úr því að skera í tré. „Notar hún allskonar trjágreinar sem til falla, afklippur og annað, auk rekaviðar sem hún notar í stærri verkin“, segir á Þingeyrarvefnum. Sýningin verður opnuð kl. 16 á morgun en verður síðan öllum opin hvern dag milli kl. 14 og 17 fram á kjördaginn 9. maí.
Nánar: ► Þingeyrarvefurinn

bb.is | 27.08.14 | 16:45 Reynir að hverfa úr ritstjórastólnum?

Mynd með frétt Flateyringurinn Reynir Traustason ritstjóri DV, reiknar með að láta af störfum á föstudag í kjölfar þeirra breytinga sem hafa átt sér stað á eignarhaldi miðilsins að undanförnu. Reynir greindi frá þessu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun. Þar sagðist hann ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 14:48Biður fólk að rífa sig upp af rassgatinu

Mynd með frétt„Ég vil biðja alla dómara landsins um að „chilla“ aðeins á pullunni og spara flautuna. Einnig vil ég biðja fólk á Vestfjörðum um að rífa sig upp af rassgatinu og mæta á leiki hjá Skástrikinu, mætingin hefur verið handónýt það sem ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 13:01Eins og öll umferðin sé sett á einn planka

Mynd með frétt„Svona getur vissulega gerst við þessar aðstæður, því að þær eru ófullnægjandi. Við búum ekki við sama fjarskiptaumhverfi og restin af landinu. Við erum ekki með þessa hringtengingu sem er á nær öllu landinu nema Vestfjörðum. Þeir sem reka þetta kerfi ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 10:56Verkalýðshreyfingin: Átakavetur framundan?

Mynd með frétt„Maður getur kannski ekki alveg sagt um það hvort átakavetur sé í vændum, en ef við ætlum að ná árangri, þá stefnir í að slíkt verði gert með átökum, um það eru öll teikn á lofti,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 09:25Setja fyrirvara við tillögu Fjórðungssambandsins

Mynd með fréttBæjarstjórn Ísafjarðarbæjar telur nauðsynlegt að setja fyrirvara við tillögu Fjórðungssambands Vestfirðinga um að aðalskrifstofa lögreglunnar verði staðsett annars staðar en í fjölmennasta byggðakjarna Vestfjarða. Í bókun bæjarráðs frá 10. júní síðastliðnum er gengið út frá tillögu innanríkisráðuneytisins að aðalskrifstofa lögreglunnar ætti ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 07:44Skora á stjórnvöld

Mynd með fréttStjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga gagnrýnir harðlega þá stöðu sem er í fjarskiptamálum Vestfirðinga og sýndi sig vel í gær hversu viðkvæmt það er, þegar víðtæk bilun kom upp í búnaði Mílu og farsímakerfi Símans. Vegna þessarar bilunar var stór hluti Vestfjarða sambandslaus ...
Meira

bb.is | 26.08.14 | 16:46Óásættanlegt ástand

Mynd með frétt„Það er óásættanlegt að svona stórir þjónustuaðilar eins og Síminn og Míla séu ekki með sneggra viðbragð. Bilun kemur upp og það tekur heilan dag að finna út úr því. Ég vona að minnsta kosti að það taki ekki lengri tíma. ...
Meira

bb.is | 26.08.14 | 14:49Velheppnaðir bláberjadagar

Mynd með fréttFjölmenni heimsótti Súðavík um síðustu helgi þegar þar voru haldnir hinir árlegu Bláberjadagar. Hátíðin stóð frá föstudegi og fram á sunnudag og var laugardagurinn aðaldagur hátíðarinnar. Dagskráin hófst með knattspynuæfingu á föstudag og um kvöldið léku Eggert Nielsen og félagar tónlist ...
Meira

bb.is | 26.08.14 | 13:02Aldrei eins mikil þorskveiði á strandveiðum

Mynd með fréttÖrn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir í samtali við Morgunblaðið í dag, að veiðar smábáta hafi almennt gengið vel á fiskveiðiárinu sem lýkur núna um mánaðamótin og aflaheimildir hafi náðst, að ufsanum undanskildum. Sömuleiðis hafi gengið vel á strandveiðum sumarsins, en ...
Meira

bb.is | 26.08.14 | 10:57Vanbúnu göngufólki á Hornströndum fjölgar

Mynd með fréttÞað færist í vöxt ár frá ári að göngufólk fari vanbúið í gönguferðir í Hornstrandafriðlandinu, segir Jón Björnsson, landvörður á Hornströndum. „Þetta er hefur verið þróunin undanfarin ár. Þetta er fólk sem er ekki búið undir svæðið, metur það vitlaust eða ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli