Arnarlax brást rétt við tjóni

Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að Arnarlax hafi brugðist rétt við tjóni í sjókvíum sínum í kjölfar óveðurs 11. febrúar síðastliðinn. Stofnunin fór...

Píslarganga og helgiganga í Þingeyrarprestakalli

Þingeyrarprestakall áætlar að halda tvær göngur í dymbilvikunni, sem eru hluti af helgihaldi í sókninni. Göngurnar eru báðar haldnar föstudaginn langa, 30. mars. Sr. Hildur...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Vatnsréttindi sveitarfélaga á Vestfjörðum

Orkubússtjóri, Elías Jónatansson, ritaði fyrir nokkru síðan grein á bb.is, þar sem hann lýsir því viðhorfi sem stjórnendur Orkubús Vestfjarða hafa til deilunnar um...

Hvar er staðfesta meirihlutans?

Það er vissulega kostur að geta tekið rökum og skipt um skoðun. Engu að síður er mikilvægt að vera  gæddur einhvers konar staðfestu -...

Hamfarir af mannavöldum.

Sl. vor hafði fv þingmaður NV kjördæmis, Teitur Björn Einarsson, frumkvæði að umræðu um stöðu sjávarútvegs á alþingi.  Tilefnið var ærið.  Verkfall sjómanna, lækkandi...

Að glæða kristni og kirkjulíf

Ég hef lengi haft brennandi áhuga á því að efla kirkjuna okkar. Margir af gömlu prestunum töluðu um nauðsyn þess að glæða kristni og...

Íþróttir

Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti

Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli. Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...

Grátlegt tap gegn Breiðablik á Jakanum

Vestri tók á móti Breiðablik í leik tvö í úrslitakeppni 1.deildarinnar í kvöld. Breiðablik hafði 1-0 forskot fyrir þennan leik, en það lið sem...

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

Gera gagn fyrir Fannar

Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...

Bæjarins besta