Mikill heiður og hvatning fyrir Kerecis

Ísfirska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hlaut Vaxtarsprotann nú á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, afhenti Vaxtarsprotann á þriðjudaginn í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal. Vaxtarsprotinn...

Hreyfivikan hefst með göngu í Naustahvilft

Á mánudaginn hefst hreyfivika UMFÍ og stendur hún fram á sunnudag. Héraðssamband Vestfiðinga  og Ísafjarðarbær taka að venju þátt. Frítt er í allar sundlaugar...

Bæjarins besta


    
  

Mest lesið

Aðsendar greinar

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum. Umræðan um fiskeldið er hins...

Fjórar sögur um dauða, sorg, vinskap og upprisu

Borgarstjóri Þórshafnar, varalögmaður Færeyinga, systur og bræður Færeyingar, Ég flyt ykkur kveðju frá Vestfjörðum, ég færi ykkur samhug, vinafaðmlag og þakklæti frá Súðavíkurhreppi. Af meðvitund um...

Hlynur frá Bæjaralandi breytir framtíðinni á Íslandi

Lítið fræ verður að stórum skógi. Það er hinn raunverulegi leyndardómur vinabæjasamstarfs okkar við Ísafjörð. Sameiginlegi skógurinn okkar, svo leyndardómsfullur og spennandi sem hann er, hefur...

Aldraðir, eru ekki til peningar?

Nokkrum dögum fyrir alþingiskosningarnar 2013 ritaði formaður Sjálfstæðisflokksins eldri borgurum bréf þar sem hann tíundaði loforð um átak í þeirra þágu. Það átti snarlega...

Íþróttir

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Kjartan Óli og Þorgerður best í vetur

Þau Kjartan Óli Kristinsson og Þorgerður Karlsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka blakdeildar Vestra á tímabilinu. Hafsteinn Már Sigurðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir voru...

Einsdæmi í sögu Golfklúbbsins

Golfvöllurinn í Tungudal opnaði formlega föstudaginn 5.maí , mánuði fyrr en í fyrrasumar. Maí er ekki á enda en Golfklúbbur Ísafjarðar hefur haldið þrjú...

Tap í Vesturbænum

Vestri lék fyrsta útileik tímabilsins í gær þegar liðið lék við Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KV) á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur. Vestri hafði sigrað báða leiki...

Bæjarins besta