Frétt

bb.is | 20.08.2013 | 16:58Betri hrefnuveiði og aukin eftirspurn

Konráð Eggertsson.
Konráð Eggertsson.
„Við erum á sjó í dag og höfum séð hrefnu en ekki fengið neitt. Það er blíðskaparveður. Við erum búnir að fá þrjár hrefnur í sumar sem er meira en í fyrra, þá fengum við ekki nema eina. Við erum ekki við þetta nema svona í hjáverkum,“ segir Konráð Eggertsson, skipstjóri og hrefnuveiðimaður á Ísafirði. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann veiðir margar hrefnur í sumar, það komi í ljós þegar vertíðin er búin.

Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna, segir í samtali við Morgunblaðið að til að anna vaxandi markaði í verslunum og veitingahúsum allt árið þurfi að veiða yfir 50 dýr. Hann vonast til að veiddar verði rúmlega 40 hrefnur í ár. Konráð er ánægður með eftirspurnina og segir hvalaskoðunarmenn vera duglega að auglýsa fyrir sig.

hordur@bb.is

bb.is | 22.07.14 | 16:46 Bullandi tap ef menn reiknuðu sér tímalaun

Mynd með frétt Dúntekja er tímafrek iðja og segir Valdimar Gíslason á Mýrum í Dýrafirði að þrátt fyrir gott ástand á dúnmörkuðum og gott verð á æðardúni væri bullandi tap á varpinu á Mýrum ef allir sem koma að varpinu fengu greitt fyrir sína ...
Meira

bb.is | 22.07.14 | 14:47Ljósmyndar með um 135 ára gamalli myndavél

Mynd með fréttHörður Geirsson, ljósmyndasérfræðingur Minjasafnsins á Akureyri, er staddur á Ísafirði en hann er að taka myndir og framkalla með efnum og aðferðum sem notaðar voru um 1850, svokallaðri votplötutækni(wetplate) sem hann lærði í Kaliforníu. Notast er við framandi efni og myndin ...
Meira

bb.is | 22.07.14 | 13:01Heildarlaun kvenna um 63% lægri en karla

Mynd með fréttMun fleiri konur en karlar hafa lokið grunnháskólanámi samkvæmt viðhorfskönnun sem Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða framkvæmdi í október á síðasta ári. Alls tóku 332 einstaklingar þátt í könnuninni. 22% kvenna höfðu grunnháskólanámi eða aðeins 10% karla. Þrátt fyrir það eru heildarlaun kvenna, samkvæmt ...
Meira

bb.is | 22.07.14 | 10:53Gagnrýnir drög að frumvarpi um grunnskólalög

Mynd með fréttGuðjón Bragason, lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga, telur gagnrýnivert að einkaskólar með viðurkenningu menntamálaráðuneytis þurfi að sækja um leyfi fyrir hvern nýjan skóla. Telur hann að það væri í anda ríkisstjórnarinnar að einfalda reglur í opinberri þjónustu rétt eins og í atvinnulífinu. ...
Meira

bb.is | 22.07.14 | 09:53Magna Björk í teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólu

Mynd með fréttBolvíkingurinn Magna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur er að fara til starfa í alþjóðlegu teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólufaraldurs í Sierra Leone. Magna er með mikla reynslu af sendifulltrúastörfum fyrir Rauða krossinn víða um heim, nú síðast á Filippseyjum eftir fellibylinn Haiyan. ...
Meira

bb.is | 22.07.14 | 07:38Geislagleði í Súðavík

Mynd með fréttUngmennafélagið Geisli í Súðavík hélt á sunnudag svokallaða Geislagleði í Raggagarði, fjölskyldugarði Vestfjarða í Súðavík. Félagar í Geisla fóru í leiki með krökkunum síðan voru grillaðir hamborgarar ofan í liðið. Tölvuverður fjöldi var í garðinum en þegar mest var voru um ...
Meira

bb.is | 21.07.14 | 16:47Nauðsynlegt að auka orkusjálfstæði Vestfjarða

Mynd með fréttOrkubú Vestfjarða vill veita vatni úr Stóra-Eyjavatni á Glámuhálendinu yfir á vatnasvið Mjólkárvirkjunar og auka þar með afköst virkjunarinnar umtalsvert samkvæmt greinargerð sem lögð var fram á fundi umhverfisnefndar Ísafjarðarbæjar í síðasta mánuði. Sótt er um að veitan komist inn á ...
Meira

bb.is | 21.07.14 | 14:48Aldrei fleiri á Ögurballi

Mynd með frétt„Þetta gekk alveg hrikalega vel. Veðrið var svo flott þótt það hafi verið smá úði yfir daginn og fram á kvöld að þá var þurrt yfir nóttina. Um 360 manns borguðu sig inn á ballið en við erum að áætla að ...
Meira

bb.is | 21.07.14 | 13:02Margrét og Björn Lindberg hlutskörpust

Mynd með fréttHlaupahátíð Vestfjarða lauk á sunnudag þegar keppendur í Vesturgötuhlaupinu skiluðu sér í mark á Sveinseyri í Dýrafirði, auk þess sem úrslit í þríþrautinni urðu kunn. Hátíðin hófst á föstudag með sjósundi og Óshlíðarhlaupi. Í 500 metra sjósundi kvenna sigraði Díana Ósk ...
Meira

bb.is | 21.07.14 | 10:57Aðveitustöðin í Stórurð verður rifin

Mynd með fréttSpennir 1 í aðveitustöð Orkubús Vestfjarða í Stórurð á Ísafirði var aftengdur á föstudag. Með þessari aðgerð verða þau tímamót að aðveitustöðin líkur störfum sem slík, eftir að hafa þjónað hlutverki sínu í tæp 55 ár, eða frá því að hún ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli