Frétt

bb.is | 20.08.2013 | 16:58Betri hrefnuveiði og aukin eftirspurn

Konráð Eggertsson.
Konráð Eggertsson.
„Við erum á sjó í dag og höfum séð hrefnu en ekki fengið neitt. Það er blíðskaparveður. Við erum búnir að fá þrjár hrefnur í sumar sem er meira en í fyrra, þá fengum við ekki nema eina. Við erum ekki við þetta nema svona í hjáverkum,“ segir Konráð Eggertsson, skipstjóri og hrefnuveiðimaður á Ísafirði. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann veiðir margar hrefnur í sumar, það komi í ljós þegar vertíðin er búin.

Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna, segir í samtali við Morgunblaðið að til að anna vaxandi markaði í verslunum og veitingahúsum allt árið þurfi að veiða yfir 50 dýr. Hann vonast til að veiddar verði rúmlega 40 hrefnur í ár. Konráð er ánægður með eftirspurnina og segir hvalaskoðunarmenn vera duglega að auglýsa fyrir sig.

hordur@bb.is

bb.is | 31.03.15 | 16:45 Viðræður um vinnslu á Flateyri

Mynd með frétt Fjarðalax og Dýrfiskur eiga í viðræðum um að vinnsla á laxi frá Fjarðalaxi verði á Flateyri. Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Dýrfisks, segir enga niðurstöðu komna í viðræðurnar. „Við erum að reyna að kappkosta að auka vinnsluna á Flateyri og þurfum meira hráefni. ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 14:51Tuttugu þúsund tonn í Arnarfirði og 10 þúsund í Dýrafirði

Mynd með fréttHafrannsóknastofnun hefur sent frá sér bráðbirgðamat á burðarþoli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar vegna fiskeldis. Niðurstaðan er að Arnarfjörður þolir 20 þúsund tonna fiskeldi á ársgrundvelli og Dýrafjörður 10 þúsund tonna eldi. Við breytingu á lögum um fiskeldi árið 2014 voru sett inn ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 13:01Beruðu sig á Grænlandi

Mynd með fréttKærustuparið Íris Ösp Heiðrúnardóttir frá Ísafirði og Karl Ottosen Faurschou (Kaali) lögðu heldur mikið á sig í þeirri von um að hreppa ferð til Balí þegar þau tóku þátt í #éghefaldrei leiknum sem símafyrirtækið Nova stendur fyrir á Instagram þessa dagana. ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 10:55Náði mynd af hvítfálka á Hornströndum

Mynd með fréttFuglaljósmyndarinn Daníel Bergmann náði mynd af Hvítfálka, öðru nafni Grænlandsfálka, í síðustu viku á Hornströndum. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, fuglafræðingur hjá Nátttúrufræðistofnun, segir í samtali við fréttastofu RÚV, að hvítfálki sé sjaldséður hér á landi. „En þeir sjást á hverju ári, svona ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 09:23Fjölgaði mest á Vestfjörðum

Mynd með fréttSeldar gistinætur voru 5,5 milljónir hér á landi á síðasta ári og fjölgaði um tæp 21% frá fyrra ári. Gistinætur erlendra ferðamanna voru 80% af heildarfjölda gistinátta og fjölgaði um 25% frá fyrra ári en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6%. Gistinætur ...
Meira

bb.is | 31.03.15 | 07:49Álag ferðamanna of mikið

Mynd með fréttNiðurstöður liggja fyrir úr könnun um ferðalög Íslendinga á árinu 2014 og viðhorf þeirra til málefna ferðaþjónustunnar. Ferðamálastofa fékk MMR til að framkvæma könnunina í janúar síðastliðnum. Er þetta sjötta árið í röð sem könnun Ferðamálastofu um ferðahegðun landsmanna er gerð ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 16:46Bjóða samstarf um byggingu fjölnota íþróttahúss á Torfnesi

Mynd með fréttBoltafélag Ísafjarðar hefur ekki gefið upp á bátinn draum um fjölnota íþróttahús. Í yfirlýsingu frá stjórn BÍ sem birt er hér á bb.is undir aðsendum greinum, eru bæjarfulltrúar í Ísafjarðarbæ beðnir um að taka til skoðunar byggingu fjölnota íþróttahúss. „Frá því ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 14:52Funduðu með forsvarsmanni Fjarðalax

Mynd með fréttBæjarfulltrúar í Vesturbyggð áttu símafund á laugardag með Einari Erni Ólafssyni, framkvæmdastjóri Fjarðalax um uppsagnir fjórtán starfsmanna fyrirtækisins og framtíðar staðsetningu vinnslu fyrirtækisins. Fjarðalax sagði upp 14 starfsmönnum í byrjun síðustu viku. Starfsfólkið starfar allt við vinnslu og pökkun á laxi ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 13:02Tók tíma að átta sig á sigrinum

Mynd með fréttÞað er ekki laust við að Hrafnkell Hugi Vernharðsson hafi verið pínu vankaður í morgun þegar blaðamaður hafði samband við hann og óskaði honum til hamingju með sigur Rythmatik í Músíktílraunum á laugardag. „Það er búið að taka tíma til að ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 10:59Bjóst við erfiðum leikjum í byrjun

Mynd með fréttÞað var viðbúið að það yrði við ramman reip að draga í Lengjubikarnum áður mótið hófst en úrslitin hafa þó verið heldur verri en Jón Hálfdán Pétursson, þjálfari meistaraflokks BÍ/Bolungarvíkur bjóst við. Liðið hefur tapað fyrstu sex leikjunum í sínum riðli, ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli