Frétt

bb.is | 20.08.2013 | 16:58Betri hrefnuveiði og aukin eftirspurn

Konráð Eggertsson.
Konráð Eggertsson.
„Við erum á sjó í dag og höfum séð hrefnu en ekki fengið neitt. Það er blíðskaparveður. Við erum búnir að fá þrjár hrefnur í sumar sem er meira en í fyrra, þá fengum við ekki nema eina. Við erum ekki við þetta nema svona í hjáverkum,“ segir Konráð Eggertsson, skipstjóri og hrefnuveiðimaður á Ísafirði. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann veiðir margar hrefnur í sumar, það komi í ljós þegar vertíðin er búin.

Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri hrefnuveiðimanna, segir í samtali við Morgunblaðið að til að anna vaxandi markaði í verslunum og veitingahúsum allt árið þurfi að veiða yfir 50 dýr. Hann vonast til að veiddar verði rúmlega 40 hrefnur í ár. Konráð er ánægður með eftirspurnina og segir hvalaskoðunarmenn vera duglega að auglýsa fyrir sig.

hordur@bb.is

bb.is | 19.12.14 | 07:42 Hvað eru jólasveinarnir margir?

Mynd með frétt Árni Björnsson sem yfirleitt er kallaður þjóðháttafræðingur, verður ævinlega fyrir ágangi fjölmiðla þegar kemur að árstíðabundnum hátíðum. Ástæðan er sú að hann veit nánast allt sem viðkemur siðum og hefðum sem hafa lifað með íslenskri þjóð um lengri, eða oftast styttri ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 16:46Míla braut gegn jafnréttisákvæðum

Mynd með fréttPóst- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að Míla hafi brotið gegn þeirri jafnræðiskvöð sem hvílir á fyrirtækinu með því að veita Snerpu ekki nauðsynlegar upplýsingar eða leiðbeiningar í tengslum við VDSL væðingu beggja fyrirtækja í Holtahverfi á Ísafirði. Með ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 14:51Orkuvirki styrkir sex félög

Mynd með fréttOrkuvirki ehf. veitti í gær sex félögum samfélagsstyrki, samtals að fjárhæð 2,3 milljónir króna. Félögin sem fengu styrk eru Íþróttafélagið Kubbi, Edinborgarhúsið, Sólstafir, Krabbameinsfélagið Sigurvon, Íþróttfélagið Ívar og MND-félagið. Orkuvirki er reykvískt fyrirtæki sem starfar um allt land við uppsetningu rafbúnaðar ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 13:02Nýir skátaforingjar eftir áramót

Mynd með fréttÁ Ísafirði er starfrækt skátafélagið Einherjar/Valkyrjan. Skátafélagið Einherjar var stofnað 29. febrúar 1928 og voru stofnendur fjórtán talsins. Frumkvöðull að stofnun Einherja var Gunnar J. Andrew íþrótta- og fimleikakennari, sem jafnframt var kjörinn fyrsti félagsforinginn. Kvenskátafélagið Valkyrjan á Ísafirði var stofnað ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 10:53Komu frá Vesturheimi til þjálfa á Ísafirði

Mynd með fréttBandaríkjamaðurinn Steven Gromatka hefur verið ráðinn skíðagönguþjálfari Skíðafélags Ísfirðinga, og unnusta hans, Hekla Pálmadóttir, hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá BÍ/Bolungarvík. Þau fluttu til Ísafjarðar frá Bandaríkjunum núna í nóvember. Áður bjuggu þau í Wisconsin þar sem Hekla ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 09:22Báðu guð að hjálpa sér og prjónuðu lopapeysu

Mynd með fréttHlynur Snorrason kom til Ísafjarðar tvítugur að aldri síðla árs 1983 og ætlaði að vera hér í löggunni bara þann vetur. En margt fer öðruvísi en ætlað er; hér hitti hann stúlku og hér er hann enn og þau bæði, meira ...
Meira

bb.is | 18.12.14 | 07:41Löglærður rokkari í leikskólanum í Grímsey

Mynd með fréttHjalti Ómar Ágústsson hefur getið sér gott orð sem kraftmikill söngvari rokkhljómsveita frá því á tíunda áratug síðustu aldar. Hann er ef til vill einna best þekktur meðal Vestfirðinga sem söngvari grunge-sveitarinnar Urmuls, sem naut mikilla vinsælda á þeim tíma og ...
Meira

bb.is | 17.12.14 | 16:45Mjög gott á milli þeirra sem voru á fylliríi og lögreglunnar

Mynd með fréttMeðal efnis í jólablaði Fiskifrétta sem kemur út á morgun er ítarlegt og berort viðtal við Hálfdán Guðröðarson frá Kálfavík við Skötufjörð í Djúpi, sem er öllu þekktari undir nafninu Dáni kálfur. Hann er búsettur í Bolungarvík ásamt eiginkonu sinni og ...
Meira

bb.is | 17.12.14 | 14:50Ekki flogið á Gjögur í sex daga

Mynd með fréttEkki hefur verið flogið til Gjögurs í Árneshrepp frá því á föstudag en mikill snjór er á flugbrautinni. Öllu flugi til Gjögurs hefur verið aflýst í dag. Mikil ófærð er nú í Árneshreppi og þar heldur áfram að snjóa að sögn ...
Meira

bb.is | 17.12.14 | 13:01Missti allt með Vestfirzku versluninni

Mynd með fréttEins og flestir á Ísafirði tóku eftir lokaði Vestfirzka verslunin við Aðalstræti á Ísafirði skyndilega í haust. Margir furðuðu sig á lokuninni og söknuðu þess að geta ekki keypt vestfirskar vörur og selt sínar afurðir í versluninni. Eftir því sem vikurnar ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli