Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 28.08.15 | 16:56 Gjöf til Vesturafls

Mynd með frétt Á dögunum var geðræktarmiðstöðinni Vesturafli færð forláta tölva að gjöf frá MND félaginu, Snerpu og Gauja. Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins kom að máli við nafna sinn Þorsteinsson á Ísafirði og þeir í sameiningu og í félagi við Snerpu fjárfestu ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 12:58Togarar í vari undir Grænuhlíð

Mynd með fréttÁgúst er ekki á enda þó veðurfarið gefi annað til kynna og sést það best á að togarar liggja í vari undir Grænuhlíð í Ísafjarðardjúpi, sem er afar óvenjulegt á þessum árstíma sem þrátt fyrir allt á að teljast til sumars. ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 10:31Allt á floti í Árneshreppi

Mynd með frétt„Þetta er alveg ógeðslegt helvíti. Það er allt gjörsamlega komið á flot,“ segir Guðlaugur Ágústsson, bóndi á Steinstúni í Norðurfirði um úrhellið síðasta sólarhringinn eða svo. Splunkunýtt slitlag í Norðurfirði er farið í sundur og eins og sjá má á meðfylgjandi ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 09:44Snjóar í fjöll

Mynd með fréttÞað snjóaði í fjöll í morgun, fyrsti snjórinn í vetur. Mörgum þykir þetta fullsnemmt, sérstaklega í ljósi þess að sumarið hefur verið bæði í styttra og kaldara lagi. Alltaf verða menn frekar hissa og telja þetta vera óvenju snemmt. ...
Meira

bb.is | 28.08.15 | 07:55Elsta fyrirtækið á Patreksfirði

Mynd með fréttÞað eru ekki mörg fyrirtæki sem hafa standið af sér sveiflur og áföll í vestfirsku atvinnulífi síðustu áratugina. Eitt þeirra er Vélsmiðjan Logi á Patreksfirði. Sextíu ár eru síðan fyrirtækið var stofnað og er það elsta fyrirtæki bæjarins. Aldurinn er góðum ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 17:01Fiskvinnsla Flateyrar í startholunum

Mynd með fréttNú er allt orðið klárt hjá Fiskvinnslu Flateyrar, öll leyfi eru komin í hús og búið að manna vinnsluna. Margrét Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri var himinglöð þegar BB tók hús á henni í vikunni, „nú bíðum við bara eftir að gefi” segir ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 16:1070 grömm af kannabis fundust við leit á Ísafirði

Mynd með fréttÍ síðustu viku voru fjórir bílstjórar kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Tveir í miðbæ Ísafjarðar, sá fyrri mánudagskvöldið 17. ágúst og hinn að kveldi fimmtudagsins 20.ágúst. Sá síðarnefndi var einnig kærður fyrir of hraðan ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 15:49Ríkisstofnanakerfið endurskoðað

Mynd með fréttRíkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að hefja undirbúning að gerð heildarlaga um stofnanakerfið. Í tillögunni er gert ráð fyrir endurskoðun á sérlög um stofnanir, sem setning heildarlaga kallar á, þar sem samræma þarf ákvæði um stofnanagerð, heiti stofnana, ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 13:38Formleg afhending og opið hús á Eyri

Mynd með fréttHjúkrunarheimilið Eyri verður afhent Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á sunnudaginn 30. ágúst. Haldin verður formleg athöfn klukkan 14 sem ætlað er að standi í upp undir klukkutíma. Í framhaldinu verður opið hús og er íbúum öllum velkomið að skoða húsnæðið. Hjúkrunarheimilið Eyri ...
Meira

bb.is | 27.08.15 | 10:12Hjólum og göngum í skólann

Mynd með fréttFramhaldsskóla- og grunnskólanemar eru hvattir til að hjóla og ganga í skólann í haust og verða tveimur átökum hleypt af stokkunum í september. Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni fer fram í þriðja sinn dagana 9.-22. september 2015 í tengslum við evrópsku ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli