Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 28.01.15 | 13:02 „Vilja útrýma okkur út af vali á stjórnmálaflokki“

Mynd með frétt „Það er ótrúlegt að þurfa dag eftir dag að hreinsa sig af ásökunum um stuðning við mismunun og öfgahópa. Og það frá fólki sem flokkar sig sem málefnalegt, umburðalynt og fordæmir mismunun,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, í ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 10:53Tæplega 7000 manns á Vestfjörðum

Mynd með fréttÍ lok fjórða ársfjórðungs síðasta árs bjuggu 329.040 manns á Íslandi, 165.150 karlar og 163.890 konur. Landsmönnum fjölgaði um 870 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 211.230 manns en 117.820 utan höfuðborgarsvæðis. Í Bolungarvík bjuggu 920 manns, 3620 í Ísafjarðarbæ, 270 í ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 09:22Mikil gleði ríkir á Melrakkasetrinu

Mynd með fréttStarfsfólk Melrakkasetursins í Súðavík situr sveitt við að fara yfir umsóknir frá sjálfboðaliðum sem sækjast eftir að starfa á setrinu og Hornströndum í sumar. Á hverju ári kemur fjöldinn allur af sjálfboðaliðum víðs vegar að úr heiminum, en flestir koma þó ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 07:48Lágmark 300 þúsund í laun innan þriggja ára

Mynd með fréttKröfugerð Starfsgreinasambands Íslands (SGS) var lögð fram á fundi samningaráðs SGS og fulltrúa Samtaka atvinnulífsins sem var haldinn í húsakynnum Ríkissáttasemjara í fyrradag. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á vinnustöðum um land allt og með hliðsjón af niðurstöðu viðhorfskannana. ...
Meira

bb.is | 27.01.15 | 16:46„Miðað við fyrstu viðbrögð stefnir í harða kjarabaráttu“

Mynd með frétt„Ég tel að þetta sé sanngjörn og réttlætanleg krafa. Við getum ekki sætt okkur við að félagsmenn þurfi að vinna óhóflega langan vinnudag, yfirvinnu og aukavinnu til að ná endum saman. Almennt launafólk á sér varla líf utan veggja síns vinnustaðar. ...
Meira

bb.is | 27.01.15 | 14:50Bolvíkingur með lag í söngvakeppninni

Mynd með fréttFyrri undankeppni fyrir Söngvakeppni Ríkissjónvarpsins fer fram á laugardagskvöld. Bolvíkingurinn Ásta Björg Björgvinsdóttir er á meðal þátttakenda í ár með lagið Þú leitar líka að mér sem flutt er af hljómsveitinni Hinemoa. Ásta Björg tók einnig þátt í keppninni í fyrra, ...
Meira

bb.is | 27.01.15 | 13:01Svarar ekki neyðarkalli bænda

Mynd með fréttSauðfjárræktarfélögin í Strandasýslu sendu Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðar- og umhverfisráðherra, neyðarkall í maí í fyrra. Tilefnið var að þann 1. júlí 2014 voru liðin 20 ár frá því að ríkisvaldið alfriðaði refi á 580 ferkílómetra svæði á Hornströndum í óþökk nágrannabyggða ...
Meira

bb.is | 27.01.15 | 10:58Kynnir Önundarfjörð á persónulegan hátt

Mynd með fréttÁ vefsíðunni Guide to Iceland eða leiðarvísir að Íslandi er hægt að finna ótalmargar og mismunandi leiðir til að ferðast um landið og kynnast því betur. Þar er meðal annars boðið upp á blogg frá heimamönnum, þar sem forvitnir lesendur geta ...
Meira

bb.is | 27.01.15 | 09:27Vissi að ég væri á einstökum stað

Mynd með fréttÁ Melrakkasetrið í Súðavík kemur fjöldi erlendra sjálfboðaliða ár hvert. Hlutverk þeirra er að starfa á setrinu og aðstoða við rannsóknir á Hornströndum. Einn þessara sjálfboðaliða er Caroline Piot sem kemur úr frönsku ölpunum. „Ég er að læra líffræði og vistfræði ...
Meira

bb.is | 27.01.15 | 07:53Funduðu vegna atvinnuástands á Flateyri og Þingeyri

Mynd með fréttÞingmenn Norðvesturkjördæmis funduðu á föstudag í Reykjavík með fulltrúum frá Ísafjarðarbæ, Flateyri, Þingeyri, Fjórðungssambandi Vestfirðinga, Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða, Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og forstjóra Byggðastofnunar, um alvarlegt atvinnuástand á Flateyri og Þingeyri. Fundurinn var haldinn að beiðni Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, þingsmanns Vinstri grænna í ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli