Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 27.02.15 | 16:45 Ankannalegt að sveitarfélögin hafi ekki skipulagsvald

Mynd með frétt Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga segir brýnt að ljúka landsskipulagsstefnu þeirri sem lengi hefur verið unnið að og veitir sveitarfélögum rétt til að skipuleggja svæði sem ná út í sjó. Árekstrar út af laxeldi í Eyjafirði hefðu aldrei orðið, væri slíkri ...
Meira

bb.is | 27.02.15 | 14:51Man ekki eftir öðru eins gæftaleysi

Mynd með fréttGuðmundur Einarsson, útgerðarmaður og skipstjóri í Bolungarvík, segir að frá 1. september sé búið að vera skelfilegt gæftaleysi fyrir vestan. „Við erum rétt hálfdrættingar flesta mánuði í róðrafjölda miðað við eðlilega sjósókn,“ segir Guðmundur í samtali við Morgunblaðið. Fyrirtæki hans, Blakknes, ...
Meira

bb.is | 27.02.15 | 13:01Verkalýðshreyfingin standi saman

Mynd með fréttHelstu kjarasamningar sem Verkalýðsfélag Vestfirðingar er aðili að renna út á morgun. Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður VerkVest, segir í orðsendingu á vefsíðu félagsins að ennþá sé himinn og haf milli deiluaðila. Hann segir það lykilatriði við þessar aðstæður að öll verkalýðshreyfingin standi ...
Meira

bb.is | 27.02.15 | 10:56Leikfélag MÍ frumsýnir Sweeney Todd í kvöld

Mynd með fréttLeikfélag Menntaskólans á Ísafirði frumsýnir í kvöld leikritið „Sweeney Todd - morðóði rakarinn við Hafnargötuna“ eftir Christopher Bond í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þýðingu annaðist Davíð Þór Jónsson og leikstjóri er Hrafnhildur Hafberg. Sweeney Todd á sér langa hefð í enskri leiklistarsögu ...
Meira

bb.is | 27.02.15 | 09:04Mikil ófærð innanbæjar

Mynd með fréttMikið hefur snjóað á norðanverðum Vestfjörðum undanfarin sólarhring og er víða ófært innanbæjar í helstu byggðakjörnum. Mikið hefur snjóað á Ísafirði og er færðin innanbæjar illfært nema jeppum. „Það hefur snjóað helvítis helling og það er leiðinleg færð og víða illfært,“ ...
Meira

bb.is | 27.02.15 | 07:57Fjölskyldufaðir á daginn, morðóður rakari á kvöldin

Mynd með fréttLeikritið um morðóða rakarann Sweeney Todd var frumsýnt á nýafstöðnum Hörmungardögum á Hólmavík við góðar undirtektir viðstaddra og er þriðja sýning ráðgerð á laugardag. Aðalhlutverkið í leikritinu er í höndum Eiríks Valdimarssonar, sem dagsdaglega sér um dreifnámið á Hólmavík. Eiríkur er ...
Meira

bb.is | 26.02.15 | 16:46Leiða leitað til að lækka flugfargjöld innanlands

Mynd með fréttStarfshópur sem innanríkisráðherra skipaði á síðasta ári til að kanna opinbera gjaldtöku í innanlandsflugi og mögulegar leiðir til að lækka farmiðaverð hefur skilað skýrslu sinni. Í niðurstöðum er bent á, að niðurfelling farþega- og lendingargjalda, svo og niðurfelling virðisaukaskatts á aðföngum ...
Meira

bb.is | 26.02.15 | 14:52Rýmingar í gildi til morguns

Mynd með fréttÁkveðið hefur verið að halda þeim rýmingum sem eru í gangi á Patreksfirði og Tálknafirði vegna snjóflóðahættu fram á morgundaginn. Davíð Rúnar Gunnarsson, formaður svæðisstjórnar björgunarsveitarinnar á Patreksfirði, segir að rofað hafi til á Patreksfirði í morgun og sést vel til ...
Meira

bb.is | 26.02.15 | 13:02Leggst gegn frumvarpi um náttúrupassa

Mynd með fréttAtvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar leggst gegn því að frumvarp iðnaðarráðherra um náttúrpassa verði samþykkt óbreytt. Í umsögn um frumvarpið kemur fram að nefndin telji að með tilliti til þeirra sjónarmiða sem koma fram í greinargerð með frumvarpinu, sé eðlilegast að því ...
Meira

bb.is | 26.02.15 | 10:55Nýr maður í Einarshúsi í sumar

Mynd með fréttEyvindur Atli Ásvaldsson, 24 ára bóndasonur hefur tekið við sem matreiðslumaður og rekstraraðili Einarshúss í Bolungarvík sem er í eigu hjónanna Rögnu Magnúsdóttur og Jóns Bjarna Geirssonar. „Ég ákvað að verða kokkur þegar ég var lítill því ég hef alltaf haft ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli