Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 22.12.14 | 16:46 Sýknaður af fölsunarákæru

Mynd með frétt „Auðvitað er það fréttnæmt að lyfsali á Ísafirði sé ákærður fyrir skjalafals og heldur betur ekkert við slíka frétt að athuga. Það gefur líka auga leið að þar með er átt við undirritaðan og alls ekkert um það að segja. Að ...
Meira

bb.is | 22.12.14 | 14:51Vatnssölusamningur framlengdur

Mynd með fréttVatnssölusamningur Ísafjarðarbæjar við Brúarfoss ehf. hefur verið framlengdur um eitt ár en samningurinn átti að renna úr gildi um áramótin. Í beiðni um framlenginguna, segir Birgir Viðar Halldórsson, forsvarsmaður Brúarfoss, að í byrjun næsta árs hefjist útflutningur á vatni frá Ísafirði. ...
Meira

bb.is | 22.12.14 | 13:02Kjarasamningar kennara þungir fyrir smærri sveitarfélög

Mynd með fréttNýir kjarasamningar grunnskólakennara hafa sett strik í reikning reksturs margra smærri sveitarfélaga. Fyrir helgi var greint frá að sveitarstjórn Borgarbyggðar stóð frammi fyrir 290 milljóna króna gati við gerð fjárhagsáætlunar, þar af voru 180-190 milljónir tilkomnar vegna kjarasamninga kennara. Halldór Halldórsson, ...
Meira

bb.is | 22.12.14 | 10:55Aðventustund við kertaljós og sálmasöng í Valþjófsdal

Mynd með fréttValþjófsdalur kúrir friðsæll og fagur við Önundarfjörð. Þar búa hjónin Sigríður Magnúsdóttir og Guðmundur Steinar Björgmundsson á Kirkjubóli II, ásamt syninum Bernharði Guðmundssyni. Þau sjá um Kirkjubólskirkju sem stendur rétt við bæjarhlaðið, en var byggð árið 1886. Kirkjan er um margt ...
Meira

bb.is | 22.12.14 | 09:24Eldsneytiskostnaður vegur þungt

Mynd með fréttEldsneytiskostnaður heimilis sem rekur tvo bíla er nú 160-200 þúsund krónum lægri á ári en þegar olíuverðið varð hæst í krónum talið vorið 2012. Það átti þá þátt í háu olíuverði að raungengi krónu var lágt. Þetta kemur fram í lauslegri ...
Meira

bb.is | 22.12.14 | 07:43Aukinn áhugi á uppruna matvara

Mynd með fréttVerkefnið Vor í lofti er á vegum Matís og styrkt af Rannsóknar- og nýsköpunarsjóði Vestur-Barðastrandarsýslu og Vöruþróunarsetri sjávarútvegsins. Verkenið hófst á síðasta ári og lýkur innan skamms en því var ætlað að styrkja smáframleiðendur á sunnanverðum Vestfjörðum til að koma upp ...
Meira

bb.is | 21.12.14 | 10:36Skötuveislur á Þorláksmessu

Mynd með fréttSá siður að borða skötu hefur breiðst út frá Vestfjörðum og yfir allt landið á síðustu áratugum. Fjölmargir hafa fyrir sið að koma saman í hádeginu eða um kvöldið á Þorláksmessu og snæða saman kæsta tindabikkju með hnoðmör, kartöflum og rúgbrauði. ...
Meira

bb.is | 21.12.14 | 09:13Aðalpersónur teiknimynda líklegar til að deyja

Mynd með fréttGömlu Grimmsævintýrin vinsælu eru eins og margir vita ákaflega grimmdarleg og þar er börnum ekki hlíft við ofbeldi en ofbeldið verður heldur aldrei meira en börnin sjálf geta ímyndað sér vegna þess að engar eru myndirnar. Þessu er öðruvísi farið með ...
Meira

bb.is | 20.12.14 | 10:422.574 heimili í vanskilum

Mynd með fréttHeildarútlán Íbúðalánasjóðs í nóvember 2014 námu 639 milljónum króna, en þar af voru almenn lán um 339 milljónum. Til samanburðar námu almenn útlán í nóvember 2013 946 milljónum króna. Meðalfjárhæð almennra lána var 10 milljónir króna. Hlutfall undirliggjandi lánavirðis einstaklinga í ...
Meira

bb.is | 20.12.14 | 09:17Útgerðin hefur hagnast um 97 milljarða frá árinu 2009

Mynd með fréttÚtgerðir smábáta og fiskiskipa á Íslandi hafa hagnast um 97,5 milljarða króna á síðastliðnum fimm árum, eða frá árinu 2009. Þetta kemur fram hjá Kjarnanum og byggt á upplýsingum sem Creditinfo tók saman að beiðni blaðsins. Tölurnar eru fengnar úr ársreikningum ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli