Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 22.05.15 | 10:58 Næg störf í boði

Mynd með frétt Fjölmörg störf eru í boði í Strandabyggð samkvæmt upplýsingum á vefsíðu sveitarfélagsins. Nokkrar stöður eru lausar við leikskólann Lækjarbrekku og grunnskólann á Hólmavík, m.a. 100% stöðu deildarstjóra við leikskólann, og stöður tónlistarkennara, tungmálakennara, raungreinakennara og stöður stuðningsfulltrúa við grunnskólanns. Þá er ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 09:28Útskrift á morgun – fækkun iðnnema áhyggjuefni

Mynd með fréttFimmtíu og fimm nemendur útskrifast frá Menntaskólanum á Ísafirði á morgun. Aðspurður hvað standi upp úr starfi vetrarins segir Jón Reynir Sigurvinsson, skólameistari MÍ það vera skipstjórnarnámið sem hófst í haust og svo undirbúning fyrir styttingu náms til stúdentsprófs. „Við höfum ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 07:59Tjón vegna vatnsleka 2,4 milljarðar

Mynd með fréttVatnstjón á heimilum og í fyrirtækjum nam vel á þriðja milljarði króna á síðasta ári og varð langmestur hluti tjónsins á heimilum. Heildarfjöldi tilvika er 7.387 eða að meðaltali 20 á degi hverjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mannvirkjastofnun. Þar ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 16:47Heimkomuhátið, 3X og HG tilnefnd til hvatningaverðlauna

Mynd með fréttSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa opinberað tilnefningar til hvatningarverðlaun SDS. Verðlaunin voru fyrst veitt á stofnfundi samtakanna í október og verða veitt í annað sinn á aðalfundi 29. maí. Vestfirðingar koma við sögu í þremur af fimm tilnefningum. Það eru ofurkælingaverkefni ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 14:52Dæmdur fyrir vörslu barnakláms

Mynd með fréttHéraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í fangelsi fyrir vörslu á barnaklámi sem lögregla fann í húsleit á heimili og vinnustað hans. Efnið var vistað á hörðum diskum, DVD diskum og minnislyklum. Maðurinn er dæmdur í 15 mánaða fangelsi en 12 mánuðir ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 13:02Arctic Fish með nýja seiðaeldisstöð fyrir lax í Tálknafirði

Mynd með fréttArctic Fish er að undirbúa að taka í gagnið nýja seiðaeldisstöð fyrir laxfiska í botni Tálknafjarðar og segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við Morgunblaðið, þetta vera fyrstu nýbyggingu í seiðaeldisstöð á Íslandi í næstum 30 ár. „Mikil uppbygging hefur ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 10:57Meðal bestu körfuboltabúða hérlendis

Mynd með fréttÁrlegar körfuboltabúðir KFÍ hefjast 2. júní og er von á hátt í 100 þátttakendum í búðirnar sem eru haldnar í sjöunda sinn í ár. Búið er að ganga frá komu mjög öflugs þjálfarateymis og verður Borce Ilievski yfirþjálfari sem er að ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 09:27Muggi er heldur betur Guðmundur!

Mynd með fréttLiðlega sex ár eru frá því að Díana Jóhannsdóttir kom fyrst til Ísafjarðar og hafði reyndar ekki einu sinni komið til Vestfjarða fyrr. Hún ákvað þá að gefa sér þrjú ár til að prófa að búa hér fyrir vestan. Upp á ...
Meira

bb.is | 21.05.15 | 07:58Sléttanesið selt til Rússlands

Mynd með fréttFrystitogarinn Hrafn GK 111 (áður Sléttanes ÍS 808 frá Þingeyri) hefur verið selt til Rússlands eftir að hafa legið við bryggju í Grindavík undanfarna mánuði. Togarinn lauk störfum sínum fyrir Þorbjörn eftir að togarinn Hrafn Sveinbjarnarson kom úr stækkun frá Póllandi ...
Meira

bb.is | 20.05.15 | 16:46Vinnslan á Þingeyri fer vel af stað

Mynd með fréttFiskvinnsla Íslensks sjávarfangs á Þingeyri hefur farið vel af stað að sögn Rúnars Björgvinssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins. „Við byrjuðum 24. apríl. Vinna hefur reyndar fallið niður nokkra daga vegna verkfalls,“ segir hann. Fyrirtækið er fyrst og fremst að frysta fisk á Þingeyri. ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli