Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 23.05.16 | 16:57 Tínt í 55 saltpoka

Mynd með frétt Tuttugu og sex sjálfboðaliðar tíndu rusl af miklum móð í árlegri hreinsunarferð í friðlandi á Hornströndum. Ferðin hófst á föstudag þegar hópnum var siglt í Hrafnfjörð í Jökulfjörðum þaðan sem gengið var yfir Skorarheiði og endað í Fururfirði. „Við tíndum í ...
Meira

bb.is | 23.05.16 | 14:16Hreyfivika HSV farin af stað

Mynd með fréttHSV og Ísafjarðarbær sameina krafta sína í Hreyfiviku dagana 23.-29.maí. Hófst hún með morgungöngu upp í Naustahvilft á vegum gönguhóps Ferðafélags Ísfirðinga og út vikuna standa hinir ýmsu heilsueflandi viðburðir til boða fyrir gesti og gangandi. Fjölmargar gönguferðir verða farnar og ...
Meira

bb.is | 23.05.16 | 11:49Jarkko verðlaunaður í Cannes

Mynd með fréttÁ dögunum var finnsku kvikmyndinni The Happiest Day in the Life of Olli Mäki veitt hin eftirsóttu Un Certain Regard verðlaun á Cannes kvikmyndahátíðinni, verðlaun sem íslenska kvikmyndin Hrútar hlaut á síðasta ári. Í ár má aftur tengja verðlaunin eyjunni í ...
Meira

bb.is | 23.05.16 | 09:51Arna Sigríður og Kristín tilnefndar

Mynd með fréttVerðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 14. skiptið. Um tvö hundruð tilnefningar bárust frá almenningi í ár en, dómnefnd hefur haft það erfiða verkefni undanfarna daga ...
Meira

bb.is | 23.05.16 | 09:02Aquamin hráefni ársins

Mynd með fréttFæðubótarefnið Aquamin, sem búið er til úr kalkþörungum frá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal, hlaut á dögunum fyrstu verðlaun þegar það var kosið hráefni ársins í alþjóðlegri samkeppni Nutraingredient. Úrslitin voru tilkynnt á glæsilegu úrslitakvöldi sem fram fór í Genf í ...
Meira

bb.is | 23.05.16 | 07:41Mikið um að vera hjá Skelli

Mynd með fréttMikið hefur verið um að vera hjá blakfélaginu Skelli upp á síðkastið; lokahóf, framkvæmdir við strandblakvöll og æfingar fyrir alla hópa með landsliðsþjálfurum. Fjölmennt lokahófið var haldið í íþróttahúsinu Torfnesi í síðustu viku. Þar fengu allir að leika listir sínar, bæði ...
Meira

bb.is | 20.05.16 | 16:45Allir sameinuðust í einu sköpunarverki

Mynd með fréttSköpunargleði og kærleikur réðu ríkjum í vinaviku sem haldin var í Súðavíkurskóla á dögunum. Meðal þess sem gert var í vinavikunni var stórglæsilegt listaverk sem hangir nú í borðsal skólans. Er verkið merkilegt fyrir margra hluta sakir, en við gerð þess ...
Meira

bb.is | 20.05.16 | 14:50O Design opnar í Bolungarvík

Mynd með fréttNý verslun O Design, opnar í E.G. húsinu í Bolungarvík í dag. Það eru þeir Ragnar Sveinbjörnsson og Oddur Andri Thomasson sem standa að baki hinni nýju verslun, sem selur gjafavöru og íslenska hönnun auk pottplantna, sem Ragnar segir um þessar ...
Meira

bb.is | 20.05.16 | 13:36Formannsefni Samfylkingar funda á Ísafirði

Mynd með fréttFrambjóðendur í formannskjöri Samfylkingarinnar kynna sig og svara spurningum á Ísafirði á morgun laugardag. Frambjóðendurnir eru: Guðmundur Ari Sigurjónsson, æskulýðsfulltrúi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi, Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Magnús Orri Schram, ráðgjafi og varaþingmaður Samfylkingarinnar og Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar. ...
Meira

bb.is | 20.05.16 | 11:48Hallarekstur í Bolungarvík

Mynd með fréttRekstrarniðurstaða Bolungarvíkurkaupstaðar samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A- og B-hluta var neikvæð um 9,6 milljónir króna á árinu 2015. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 6,6 milljóna kr. afgangi. Fjárhagsáætlun með viðaukum gerði ráð fyrir 21 milljóna kr. hallarekstri, að því er kemur fram í ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli