Frétt

bb.is | 08.03.2013 | 16:57Vægt frost og engin úrkoma um helgina

Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
Það stefnir í ágætisveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina.
„Það verður áfram hvasst í dag og smá úrkoma en á morgun og hinn dregur úr vindi,“ segir Sibylle von Löwis veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Að sögn Sibylle munu verða 8-10 m/s austlægur vindur á morgun en seinni partinn dregur úr vindi. „Þá verður þetta 5-10 m/s í austlæg átt og þurrt. Á sunnudag verður róleg suðlæg átt og bjart. Það verður því ágæti sveður á norðanverðum Vestfjörðum um helgina,“ segir Sibylle.

„Það verður vægt frost yfir helgina og engin úrkoma. Smávegis él geta komið í dag en meira ætti það ekki að vera.“

gudmundur@bb.is

bb.is | 30.07.14 | 16:46 Lagaheimildir skemmtiskipaútgerða til landtöku kannaðar

Mynd með frétt Landhelgisgæslan kannar nú lagalega hlið þess að skipverjar á skemmtiferðaskipum séu farnir að stunda útsýnissiglingar á léttabátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem enginn kunnugur Íslendingur er ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 14:47Heilsársakstur milli Ísafjarðar og Hólmavíkur

Mynd með fréttFjórðungssamband Vestfirðinga og Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf., hafa undirritað samning um akstur á sérleyfinu milli Hólmavíkur og Ísafjarðar. Engar áætlunarferðir hafa verið á þessari leið frá því í ágúst á síðasta ári. Fjórðungssambandið auglýsti í byrjun mánaðarins eftir aðilum með fólksflutningaleyfi og ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 13:01Gylfi dæmir úrslitaleiki mýrarboltans

Mynd með fréttMótsstjórnendur Evrópumeistaramótsins í mýrarbolta hafa náð samkomulagi við Gylfa Orrason knattspyrnudómara um að hann dæmi úrslitaleiki mýrarboltans í kvenna- og karlaflokki. Gylfi er landsþekktur knattspyrnudómari. Jóhann Bæring Gunnarsson, forseti Mýrarboltafélags Íslands, segir að samkomulagið sé mikill hvalreki fyrir mýrarboltahreyfinguna ekki síður ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 10:50Safna fyrir fjölskylduna á Patreksfirði

Mynd með fréttHafin er söfnun fyrir fjölskylduna sem missti allt sitt í eldsvoða á Patreksfirði á mánudagskvöld. Lilja Sigurðardóttir hóf söfnunina og segir hún samhug Patreksfirðinga ótrúlegan. „Þetta er alveg ótrúlegt., ég er bara klökk fyrir þeirra hönd. Það er svo rosalega mikill ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 09:19Skemmtum okkur fallega saman um helgina

Mynd með fréttSólstafir Vestfjarða og Mýrarboltafélag Íslands taka höndum saman þriðja árið í röð um samstarf við forvarnir gegn kynferðisofbeldi á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta sem fram fer um helgina í Tungudal. Sólstafakonur verða með símavakt alla helgina í 846 7487 og 867 0394, ...
Meira

bb.is | 30.07.14 | 07:38Af Bolafjalli og bjartsýnu fólki

Mynd með frétt„Það skiptir miklu máli að taka þátt í svona viðburðum og Bolvíkingar hafa frá heilmiklu að segja þegar leitað er eftir bolvískum sögnum og sérkennum,“ segir Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir formaður menningaráðs Bolungarvíkur. Vinnufundir Vestfiðringsverkefnisins halda áfram og fer næsti fundur fram ...
Meira

bb.is | 29.07.14 | 16:47Hlaupið í stærsta líkams- og sálarræktarsal í heimi

Mynd með fréttHlaupagarpnum Stefáni Gíslasyni, sem sigraði í karlaflokki í 45 km Vesturgötuhlaupi á Hlaupahátíð Vestfjarða sem haldin var fyrir rúmri viku, fannst tími til kominn að spreyta sig á lengri leiðinni þ.e. frá Þingeyri, yfir Álftamýrarheiði, niður Fossdal í Arnarfirði, út að ...
Meira

bb.is | 29.07.14 | 14:48Einar Kristinn ekki bjartsýnn á sinnaskipti heilbrigðisráðherra

Mynd með fréttEinar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, er ekki bjartsýnn á að ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningar heilbrigðisstofnana verði breytt. „Staðan er sú að ráðherrann hefur allar heimildir í þessum efnum. Lögin sem voru samþykkt fyrir nokkrum árum gefa honum opna heimild ...
Meira

bb.is | 29.07.14 | 13:02Öryggi íbúana forgangsmál en ekki excel-æfingar

Mynd með frétt„Hvernig samfélag væri það ef örfáir íbúar höfuðborgarsvæðisins væru með háskólamenntun og aðra sérmenntun? Er það samfélag líklegt til framfara?“ spyr Ásthildur Sturludóttir sveitarstjóri Vesturbyggðar í pistli þar sem hún gagnrýnir stjórnvöld fyrir samráðsleysi vegna fyrirhugaðra sameininga heilbrigðisstofnana sem og sýslumanns- ...
Meira

bb.is | 29.07.14 | 10:56Hver einasti leikur er bikarleikur

Mynd með fréttÍslandsmótið í knattspyrnu er rúmlega hálfnað og staða BÍ/Bolungarvíkur í deildinni er grafalvarleg. Liðið er í 10. sæti deildarinnar, einu stigi fyrir ofan fallsæti. „Við erum vonsviknir með stöðu mála og vitum að hver einasti leikur hér eftir er bikarleikur. Við ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli