Vegamál: Strandasýsla sett á 2. tímabil

Framkvæmdir í Strandasýslu, sem lengi hefur verið beðið eftir, eru setta á 2. tímabil samgönguáætlunar , árin 2025 - 29, í 15 ára samgönguáætlun...

Bolungavík: læknisbústaðurinn seldur

Bolungavíkurkaupstaður keypti fyrir nokkru læknisbústaðinn að Höfðastíg 17 af ríkissjóði.  Borist hefur kauptilboð í húsið upp á 20,9 milljónir króna sem bæjarráð hefur ákveðið...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Merkur áfangi í Ísafjarðarbæ

Merkum áfanga var náð nú í dag þegar að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti að bjóða út hönnun og byggingu nýs fjölnota íþróttahúss. Húsið á að...

Árangur í verki

Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við...

Gamli sýslumaðurinn tekur hreppsnefnd Auðkúluhrepps í bakaríið!

Gamli sýslumaðurinn fór í yfirreið um Auðkúluhrepp í gær. Var sá gamli með stóru bókina með sér og þá er nú yfirleitt ekki von...

Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun

Það er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há...

Íþróttir

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Boccia mótið : 150 keppendur frá 15 félögum

Íþróttarfélagið Ívar hélt Íslandsmót í einstaklings keppni í boccia um síðustu helgi. 150 keppendur frá 15 aðildarfélögum tóku þátt og mættu vestur ásamt aðstoðarfólki, þjálfurum...

HSV: Styrktarsjóður þjálfara, opið fyrir umsóknir.

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti...

Handbolti: Hörður spilar í 2. deildinni

Hörður spilaði sinn fyrsta handboltaleik eftir margra ára fjarveru í annarri deild.  Unglið Fram mætti til Ísafjarðar og spilaði við ísfirsku nýliðana. Fyrir leikinn fékk...

Bæjarins besta