Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 03.07.15 Verkfall hefur ekki áhrif á Ísafirði

Hafnsögumenn, sem starfa ekki hjá Faxaflóahöfnum, eru farnir að undirbúa aðgerðir til að þrýsta á betri kjör. Ekki er komin nákvæm dagsetning á aðgerðirnar en rætt hefur verið um að hefja þær 1. ágúst næstkomandi. Illa gengur í viðræðum hafnsögumanna við Samband íslenskra sveitafélaga (SÍS). Myndu aðgerðirnar þýða að ekkert yrði af komu skemmtiferðaskipa til landsbyggðarinnar enda þurfa hafnsögumenn að leiðbeina skipstjórum til hafnar. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði, segir að verkfallið komi ekki til með að hafa áhrif á Ísafirði.
Meira

bb.is | 03.07.15 | 16:56 Sækja Fjarðabyggð heim á morgun

Mynd með frétt Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur eiga fyrir höndum langt ferðalag en þeir mæta Fjarðabyggð í 1. deild karla á morgun, laugardag. Leikið verður í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Gengi liðanna hefur verið ólíkt í deildinni í sumar. Austfirðingarnir eru í þriðja sæti deildarinnar með 15 ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 16:10Gísli Súrsson sálgreindur

Mynd með fréttDýrafjarðardagar hefjast í dag og standa fram á sunnudag með fjölbreyttri dagskrá á Þingeyri og víðar um fjörðinn. Hátíðin verður sett í dag klukkan 18 að Gili í Dýrafirði, en áður verður heimildamyndin Dýrafjörður sýnd í Höfn, við Sjávargötu 14, klukkan ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 15:49Söfnuðu fyrir gerð heimildarmyndar

Mynd með fréttHeimildarmyndin Dýrafjörður eftir hjónin Philip Carrel og Loralee Grace verður frumsýnd í Höfn við Sjávargötu 14 á Þingeyri kl. 16:30 í dag í tilefni af Dýrafjarðardögum sem settir verða í dag. Philip og Loralee dvöldu á Þingeyri sumarið 2011 og heilluðust ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 15:01Rörás tekur við Bárðarslipp

Mynd með fréttPípulagningarfyritækið Rörás ehf. á Ísafirði hefur tekið við rekstri Bárðarslipps í Neðstakaupstað en slippurinn er í eigu Byggðasafns Vestfjarða. Rörás er til húsa við hliðina á slippnum og því hæg heimatökin. Bárðarslippur er fyrsti dráttarslippur Íslendinga og var hann reistur á ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 14:50Fyrstu 40 kílómetrarnir að baki

Mynd með fréttÍsfirðingarnir Óskar Jakobsson og Gísli Einar Árnason lögðu af stað í morgun hlaupandi frá Reykjavík til Akureyrar um Kjöl. Fyrsti leggurinn var frá Mosfellsbæ til Þingvalla, 40 km leið. Hlaupið gengur undir nafninu Hlaupið heim en Óskar sleit barnsskónum á Ísafirði ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 14:14Æfingabúðir í rjómablíðu

Mynd með fréttSkíðasamband Íslands stóð fyrir æfingabúðum fyrir unglinga og landsliðsmenn í skíðagöngu um síðustu helgi á Ísafirði og nágrenni. Nýr landsliðsþjálfari, Norðmaðurinn Jostein Hestmann, stjórnaði æfingunni en Steven P. Gromatka, þjálfari hjá Skíðafélagi Ísfirðinga, var honum innan handar. Mjög góð þátttaka var ...
Meira


Sigríður Ragnarsdóttir | 19.06.15 | 08:23 Viljinn til að hafa áhrif

Mynd með frétt Góðir hátíðargestir. Í dag langar mig að bjóða ykkur í ferðalag, tímaferðalag um 130 ár eða tvo mannsaldra aftur í tímann. Árið 1884 er nýgengið í garð og við erum stödd í Ísafjarðarkaupstað miðvikudaginn 2.janúar. Í Miðkaupstað, í lágreistu timburhúsi við Aðalstræti, er tæplega fertug kona að búa sig í sparifötin. Það er hríðarhraglandi og kuldanæðingur úti, svo að hún þarf að klæða sig í þykka kápu utan yfir peysufötin og henda yfir sig sjali áður en hún leggur í hann. Og auðvitað setur hún upp hatt!
Meira


  Sælker vikunnar – Þorgerður Elíasdóttir frá | 05.06.15 Heilt lambalæri og pekanhnetu ísterta

  Mynd með frétt Ég er nú ekkert alltaf að bjóða fólki í mat en þegar kemur að matarboði hjá mér mundi ég helst vilja bjóða upp á lambalæri. Það er mitt uppáhald og klikkar aldrei. Eftir þennan eðalmat er gott að gæða sér á góðum eftirrétti og myndi ég þá bjóða upp á súkkulaði - Pekanhnetu ístertu.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli