Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 24.07.14 Chatchai og Anna Ragnheiður efst

Chatchai Phothiya (GBO) er efstur í karlaflokki án forgjafar í sjávarútvegsmótaröðinni í golfi að afloknum fjórum mótum af sex. Chatchai er með 5.400 stig en næstur honum kemur Janusz Pawel Duszak (GBO) með 3.615 stig og þriðji er Runólfur Kristinn Pétursson (GBO) með 3.570 stig. Í fjórða sæti er Stefán Óli Magnússon (GÍ) með 3.371,3 stig og fimmti er Einar Gunnlaugsson (GÍ) með 3.311,3 stig. Í karlaflokki með forgjöf er Stefán Óli efstur með 4.275 stig, Chatchai er í öðru sæti með 4.192,5 stig, Einar Gunnlaugsson er í þriðja sæti með 3.585 stig, Guðbjörn Salmar Jóhannsson (GÍ) er í fjórða sæti með 3.17 stig og Runólfur er í fimmta sæti með 2.992 stig.
Meira

bb.is | 24.07.14 | 11:49 Aukin aðsókn að Byggðasafninu

Mynd með frétt Aukin aðsókn hefur verið að Byggðasafni Vestfjarða í Neðstakaupstað í sumar miðað við árið í fyrra. „Við tókum saman tölur fyrir um þremur vikum og þá var aukningin um 4-500 manns,“ segir Jón Sigurpálsson, forstöðumaður safnsins. Hann segir alveg ljóst hvaðan ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 11:08Karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um

Mynd með fréttAtvinnuauglýsingar raðast þessa dagana inn á vef Bolungarvíkurkaupstaðar en alls er verið að auglýsa fimm stöður lausar til umsóknar. „Það er verið að auglýsa lausar tvær kennarastöður þar sem tveir kennarar eru að skipta um starfsvettvang en til viðbótar því er ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 10:22Discovery stöðin á mýrarboltanum

Mynd með fréttSjónvarpsmenn frá ítölsku Discovery sjónvarpsstöðinni verða á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta á Ísafirði. Jóhann Bæring Gunnarsson, forseti Mýrarboltafélags Íslands segir að sjónvarpsmennirnir muni taka þátt á mótinu og taka upp efni. Skráningar í mótið ganga ágætlega en Jóhann segir þær þó vera ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 09:37Embætti prests í Patreksfjarðarprestakalli auglýst

Mynd með fréttBiskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti prests í Patreksfjarðarprestakalli frá 1. október nk., til að sinna barna og æskulýðsstarfi kirkjunnar ásamt hefðbundinni prestsþjónustu. Um 50% starfshlutfall er að ræða og skipað er í embættið til fimm ára. Í Patreksfjarðarprestakalli ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 09:22Hér á hjarta mitt lögheimili

Mynd með frétt„Það síðasta sem ég gerði í fyrra, þegar ég kláraði, var að ég byggði upp pakkhús hérna við hliðina, pakkhús sem hafði staðið hér frá því að ég man eftir mér. Í húsinu var stórt steypt ker til að kæla mjólkina ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 08:54Makríllinn ekki genginn inn á Steingrímsfjörð

Mynd með fréttFærabátar landsins höfðu komið með 755 tonn af makríl að landi í fyrradag. Á vef Landssambands smábátaeigenda er greint frá því að 67 bátar séu að veiðum og megi gera ráð fyrir að vel á annað hundrað bátar verði farnir að ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Verkamenn óskast

ÍAV óskar eftir að ráða verkamenn vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir á Ísafirði. Mikil vinna. Nánari upplýsingar gefur Jón Gunnar í síma 660 8126.
Auglýsing
Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 22.07.14 | 09:20 Flutningur fólks eða starfa!

Mynd með frétt Eins ógeðfelldir og mér fundust fyrirhugaðir hreppaflutningar sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis á fólki á milli landshluta þá hugnast mér ekki frekar sú aðferðarfræði ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Steiney Ninna Halldórsdóttir | 18.07.14 Saltfiskur og Slutty Brownies

  Mynd með frétt Ég ætla að gefa uppskrift af saltfiskrétt sem hefur slegið í gegn á mínu heimili, bragðast mjög vel. Síðan er ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli