Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 27.04.15 Sextíu milljónir til ráðstöfunar

Í vor verður í fyrsta sinn úthlutað úr nýjum sjóði, Uppbyggingarsjóði Vestfjarða, sem rekinn er innan vébanda sóknaráætlunar landshlutans og er í umsjá Fjórðungssambands Vestfirðinga. Sjóðurinn tekur við hlutverki Menningarráðs Vestfjarða og Vaxtarsamnings Vestfjarða og veitir styrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar. Uppbyggingarsjóður varð til með samningi ríkis og Fjórðungssambands Vestfirðinga um sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, sem undirritaður var 10. febrúar síðastliðinn.
Meira

bb.is | 27.04.15 | 09:44 Færði 1. bekkingum reiðhjólahjálma

Mynd með frétt Síðasta vetrardag mætti Gunnlaugur Gunnlaugsson, umdæmisstjóri Kiwanishreyfingarinnar, í Grunnskólann á Ísafirði, færandi hendi og gaf öllum nemendum 1. bekkjar skólans, reiðhjólahjálma að gjöf. Aldarfjórðungur er síðan Kiwanishreyfingin hóf að gefa slíka hjálma og er fjöldi þeirra komin í 120-130 þúsund stykki. ...
Meira

bb.is | 27.04.15 | 09:07Varaaflsstöðin tekin formlega í notkun

Mynd með fréttVaraaflsstöð Landsnets í Bolungarvík verður formlega tekin í gagnið á morgun af Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra. Til stóð að taka stöðina formlega í notkun í haust en sökum óveðurs og ófærðar var ákveðið að fresta því fram á nýtt ár. Viðstaddir ...
Meira

bb.is | 27.04.15 | 08:38Strandveiðipottur fari í 10.600 tonn

Mynd með fréttLandssamband smábátaeigenda hefur ítrekað kröfu sína um auknar strandveiðar á komandi vertíð. Krafa LS er að aflaviðmið verði hækkað um 2.000 tonn og fari í 10.600 tonn. Aðgerðin er afar mikilvæg fyrir þróun veiðanna, að þær sitji ekki eftir þegar fyrirsjáanleg ...
Meira

bb.is | 27.04.15 | 08:15Bryggjan í Kokkálsvík endurbyggð

Mynd með fréttSveitarstjórn Kaldrananeshrepps á Ströndum hefur auglýst eftir tilboðum í verkið „Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju“. Verkið felst í því að endurbyggja um tólf metra bryggju í Kokkálsvík á Selströnd við Steingrímsfjörð, um tvo-þrjá kílómetra fyrir vestan Drangsnes. Helstu verkþættir eru bryggjurif, jarðvinna, að ...
Meira

bb.is | 27.04.15 | 07:544% atvinnuleysi í mars

Mynd með fréttSamkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 190.100 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mars 2015, sem jafngildir 82% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 182.400 starfandi og 7.700 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 78,6% og hlutfall ...
Meira

bb.is | 26.04.15 | 09:30Ljósleiðari: Míla bauð lægst

Mynd með fréttOpnuð voru hjá Ríkiskaupum í vikunni tilboð í verkefnið Ljósleiðarahringtenging Vestfjarða, en þar er um að ræða fyrri áfanga hringtengingar þar sem ljósleiðari verður lagður frá Hrútafjarðarbotni til Hólmavíkur. Fyrirhugað er að ráðast í síðari hluta verkefnisins á næsta ári og ...
Meira


Gísli H. Halldórsson | 20.04.15 | 10:57 Sundlaugin

Mynd með frétt Gauti Geirsson skrifaði prýðilega grein um sundlaug í BB. Umræðan er góð og nauðsynleg. Það er ljóst af umræðunni að ýmislegt þarf að skýra betur þannig að ræða megi málin áfram.
Meira


  Sælkerar vikunnar – Auður Guðjónsdóttir og | 24.04.15 Grískar kjötbollur í tómatsósu og Dronning Maud fromasj

  Mynd með frétt Mér finnst voða gaman að elda og prufa nýja rétti og fer þá oft á netið til að finna þá. Einhvern tímann fann ég þennan rétt og breytti honum lítillega með slatta af vatni og kryddjurtunum og fékk þá út gríska kjötbollusúpu. Eftirréttinn fékk ég hjá samstarfskonu minni henni Kjellrun og þykir hann hreint lostæti. Verð að viðurkenna að ég hef ekki prufað hann sjálf en geri það við fyrsta tækifæri. Hann er að sjálfsögðu norskur en Norðmenn eru, að mínu mati, snillingar í eftirréttum.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli