Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 31.07.14 Biðstofa fyrir Grænland

Þegar líður á júlí mánuð fjölgar þeim seglbátum í Ísafjarðarhöfn sem eru að bíða færis til að sigla yfir sundið til Grænlands. Hafísinn við austurströnd Grænlands verður gisnari þegar kemur fram á sumar og að jafnaði verður fært fyrir báta í lok júlí. Rætt var við Sigurð Jónsson, skipstjóra á seglbátnum Auroru frá Ísafirði, í morgunútvarpi Rásar 2 á þriðjudag. Sigurður segir ástæðu þess að bátar kjósa að bíða á Ísafirði einfalda, þaðan er styst yfir sundið. Það tekur 30 til 35 tíma að sigla stystu leið til Grænlands frá Ísafirði og segir Sigurður það vera nokkurn veginn jafn langt og til Reykjavíkur.
Meira

bb.is | 31.07.14 | 15:02 Erlendum ferðamönnum fjölgar

Mynd með frétt Líkt og undanfarin ár flykkjast ferðamenn til Vestfjarða um verslunarmannahelgina. Vegur þar mest Evrópumeistaramótið í mýrarbolta sem haldið er í Tungudal. Miðað við fjölda gesta þar undanfarin ár má reikna með að þeir skipti nokkrum þúsundum í ár. Flestir þátttakenda ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 14:02Tryggingagjald lagt á fyrir mistök

Mynd með fréttFyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. Skúli Eggerts Þórðarson ríkisskattstjóri, segir í samtali við visir.is, að um sé að ræða nokkur hrundruð einstaklinga, sem tölvukerfið taldi í rekstri án þess að þeir væru ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 13:25Þrjú núll tap fyrir Grindavík

Mynd með fréttBÍ/Bolungarvík er komið í fallsæti eftir tap gegn Grindavík í gær. Staðan var jöfn í hálfleik og aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru ekki sem bestar í Grindavík vegna mikils vinds. Á 66. mínútu komst Grindavík yfir með marki Alex Freys Hilmarssonar og ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 13:02Mjög gott ástand á lundanum í Vigur

Mynd með fréttNáttúrustofa Suðurlands hefur birt frumniðurstöður úr tveimur hringferðum um landið þar sem ástand lundastofnsins var kannað. Farið var á tólf lundabyggðir. Erpur Snær Hansen, sviðsstjóri vistfræðirannsókna hjá Náttúrstofu Suðurlands, segir ástand lundans í Vigur mjög gott og hafi verið það lengi. ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 11:47Valin á úrtökumót KSÍ

Mynd með fréttKnattspyrnusamband Íslands hefur valið 53 stúlkur til að taka þátt í úrtökumóti yngri landsliða. Meðal þeirra er Natalía Kaja Fjölnisdóttir, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur. Stúlkurnar eru allar fæddar árið 1999. Úrtökumót KSÍ verður haldið á Laugarvatni, dagana 8. - 10. ágúst. Umsjón ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 11:06Söfnun Arons nálgast hálfa milljón

Mynd með fréttSöfnun Ísfirðingsins Arons Guðmundssonar fyrir MND félagið hefur gengið vonum framar og enn einu sinni hefur hann hækkkað takmark söfnunarinnar, nú upp í 500 þúsund krónur. Aron ætlar að hlaupa 21 km í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hefur safnað áheitum að andvirði 458 ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Elsa Lára Arnardóttir | 30.07.14 | 13:58 Sporin hræða

Mynd með frétt Sem þingmaður Norðvesturkjördæmis þá er ég afar ósátt við sameiningar á heilbrigðisstofnunum í kjördæminu. Þess ber að geta að um er að ræða einhliða ákvörðun heilbrigðisráðherra. Þetta er ekki ákvörðun Alþingis og ekki hefur verið tekið tillit til sjónarmiða þingmanna kjördæmisins. ...
Meira

  Sælkeri vikunnar – Linda Rut Ásgeirsdóttir | 25.07.14 Safaríkar fylltar kjúklingabringur með sveppasósu

  Mynd með frétt Ég ætla að bjóða uppá safaríkar fylltar kjúklingabringur með ofnbökuðu grænmeti og sveppasósu. Ef ég fengi að ráða þá væri kjúklingur ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli