Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 27.11.14 Í doktorsnám til að halda sönsum í rasísku samfélagi

Árný Aurangasri Hinriksson varði doktorsritgerð sína í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands á föstudag. Árý, eins og hún er þekkt á Ísafirði, segir ástæðu þess að hún fór í doktorsnám hafa verið að hún þurfti að dreifa huganum frá kynþáttafordómum sem hún varð fyrir þegar hún var kennari við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu á Höfn í Hornafirði. „Ég varð fyrir hrikalegum fordómum frá samstarfsfólki mínu og þurfti að dreifa huganum til að halda sönsum og því byrjaði ég á doktorsnáminu,“ segir Árý. Hún kenndi ensku og spænsku við skólann auk forfallakennslu í stærðfræði.
Meira

bb.is | 27.11.14 | 16:55 Mælir ekki með hækkun hámarkshraða

Mynd með frétt Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar mælir ekki með því að hámarkshraði í Pollgötu og Krók á Ísafirði verði hækkaður. Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, fór fram á að nefndin skoðaði kosti og galla þess að hækka hámarkshraðann í allt að ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 16:09Hafís í Vísindaporti

Mynd með fréttAngelika Renner heldur fyrirlestur um hafís í síðasta Vísindaporti ársins í hádeginu á morgun. Angelika kennir í haf- og strandsvæðanámi Háskólaseturs Vestfjarða. Hún er með doktorspróf í haffræði frá Háskólanum í Austur-Anglíu í Norwich á Englandi. Undanfarin 30 ár hefur dregið ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 15:48Hlaðborðin svigna undan jólakræsingum

Mynd með fréttNú þegar löngu er orðið uppbókað á stærstu jólahlaðborðin á norðanverðum Vestfjörðum, er vert að minnast þeirra jólahlaðborða sem haldin eru á minni stöðunum. Vagninn á Flateyri efnir til jólahlaðborðs á morgun sem verður í umsjá þeirra Atla Ottesen og Núma ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 15:01Þriðji rúllupylsusigurinn í röð

Mynd með fréttHafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson ábúendur í Húsavík við Steingrímsfjörð sigruðu þriðja árið í röð í rúllupylsukeppninni sem að þessu sinni var haldin í Þurranesi í Saurbæ um síðustu helgi. Þar með hafa þau unnið í öll skiptin sem keppnin hefur ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 14:50Afar ósennilegt að skemmtiferðaskip missi vélarafl

Mynd með fréttEkki er til eiginleg viðbragðsáætlun kæmi til óhapps eða slyss hjá skemmtiferðaskipi í nágrenni Ísafjarðar. Skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar hefur fjölgað mikið undanfarin ár og stefnir í metár næsta sumar. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar, bendir þó á að fyrir nokkrum árum ...
Meira

bb.is | 27.11.14 | 14:04Gera það besta úr stöðunni

Mynd með fréttMikir fagnaðarfundir voru hjá nemendum og kennurum í Tónlistarskóla Ísafjarðar í gær þegar kennsla hófst aftur eftir tæplega fimm vikna verkfall. „Skólastarfið er að komast á fullt skrið og nú hljómar aftur tónlist út úr hverri stofu og hlátrasköll nemenda hljóma ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Nanný Arna Guðmundsdóttir | 27.11.14 | 10:46 Áhaldahúsið

Mynd með frétt Ágætu íbúar, nú fer í hönd fyrsta umræða um fjárhagsáætlun ársins 2015 í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Þetta er fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta og hefur gerð hennar bæði verið krefjandi og upplýsandi fyrir okkur sem að henni standa. Við hefðum að ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Þórdís Jónsdóttir og | 21.11.14 Cornflakes kjúklingur

  Mynd með frétt Við ætlum að bjóða upp á rétti sem er mjög vinsælir á okkar heimili og flestir ættu að ráða við.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli