Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 23.05.15 Hættir formennsku eftir fyrsta áratug Háskólasetursins

Halldór Halldórsson úr Ögri við Ísafjarðardjúp, fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og núverandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, lét í gær af starfi stjórnarformanns Háskólaseturs Vestfjarða, sem hann hefur gegnt frá stofnun þess fyrir liðlega tíu árum. Meðal fyrstu verka fyrstu stjórnarinnar var að ráða úr hópi margra hæfra umsækjenda dr. Peter Weiss forstöðumann setursins. Því starfi gegnir hann enn í dag. Í grein hér á vefnum segir Halldór m.a. á þessum tímamótum: „Vestfirðingar þekkja margir hverjir þessa sögu og undrast áreiðanlega, rétt eins og undirritaður, að í ár séu liðin heil 10 ár frá stofnun þessarar litlu en mikilvægu stofnunar.“
Meira

bb.is | 24.05.15 | 12:37 Stjórnarskipti hjá Háskólasetri Vestfjarða

Mynd með frétt Eins og hér hefur komið fram lét Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ og núverandi oddviti D-listans í borgarstjórn Reykjavíkur, af formennsku í stjórn Háskólaseturs Vestfjarða á aðalfundi þess í fyrradag. Hann hafði gegnt formennskunni frá stofnun setursins fyrir tíu árum. ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 16:56Blaut og köld helgi framundan

Mynd með fréttVeðurspá hvítasunnuhelgarinnar er ekki eins og landinn óskar eftir þegar þriggja daga frí er framundan. Hægviðri og léttskýjað verður á Vestfjörðum fram á kvöld en í nótt fer að rigna og á morgun verður suðvestan 5-10 m/s og úrkomuminna. Hiti verður ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 16:46Kunna best við sig í drullunni

Mynd með fréttUndirbúningur er hafinn fyrir Mýrarboltann 2015. „Frost er loks farið úr jörðu og farið að þiðna á keppnisvöllunum og þegar við sjáum fallega drullu koma undan snjónum þá lifnar við okkur. Það er bara komið sumar held ég. Það er búið ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 16:10Fermingar um hvítasunnuna

Mynd með fréttÁtta börn fermast í Ísafjarðarkirkju á hvítasunnudag, Árný Margrét Sævarsdóttir, Fjarðarstræti 15, Ásdís Eva Friðbjörnsdóttir, Kjarrholti 2, Ásdís Halld Guðmundsdóttir, Urðarvegi 27, Gabriela Kurpiewska, Fjarðarstræti 6, Kolfinna Íris Rúnarsdóttir, Hlíðarvegi 29, Ríkharður Daði Sævarsson, Miðtúni 17, Þórður Gunnar Hafþórsson, Seljalandsvegi 50 ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 15:49Af hverju snýr norður upp?

Mynd með fréttPáll Ernisson landfræðingur opnar sýningu í Gallerí Úthverfu við Aðalstræti á Ísafirði í dag. Þar sýnir Páll afstöðumyndir úr raunheimi landfræðinnar þar sem ekki er allt sem sýnist eins og sést á meðfylgjandi mynd. Opnun sýningarinnar stendur milli kl. 16-18 í ...
Meira

bb.is | 22.05.15 | 15:01Aðalfundur í skugga verkfalla

Mynd með fréttVerkalýðsfélag Vestfirðinga heldur aðalfund í kvöld. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning í stjórn og ráð félagsins. Aðalfundurinn í ár er haldin í hörðustu kjaradeilu í áraraðir, ef ekki áratugi, deilu sem á einungis eftir að harðna enn frekar fari ...
Meira


bb.is | 21.05.15 | 19:58 Háskólasetrið 10 ára

Mynd með frétt Með þekkingu virkjum við auðinn sem liggur ónýttur í auðlindunum ef við kunnum ekki til verka. Það er sama hvort það er þekking sjómannsins, bóndans, fiskverkafólksins, smiðsins eða rannsakandans og frumkvöðulsins. Allar þessar stéttir, og svo miklu fleiri til, þurfa á grunnþekkingu að halda og aðstæðum til að næra hana og bæta við. Að hafa stoð í rannsóknar- og menntastofnunum sem aðgengilegar eru íbúum Vestfjarða er bæði eðlilegt og mikilvægt fyrir metnaðarfullt samfélag. Þess vegna kölluðu Vestfirðingar eftir menntaskóla á sínum tíma, og þess vegna var svo mikil eftirspurn eftir háskólastarfsemi á Vestfjörðum.
Meira


  Sælkerar vikunnar – Unnur Sigfúsdóttir og | 22.05.15 Núðlusúpa

  Mynd með frétt Við ætlum að bjóða upp á uppskrift af hálfgerðri naglasúpu. Það tekur í mesta lagi klukkustund að útbúa hana og hún er bæði bragðgóð og saðsöm. Hægt er að nota frosna kjúklingabita í súpuna og afgangs grænmeti. Það er því yfirleitt einfalt að skella í þessa súpu þó óvænta gesti beri að garði.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli