Súðavíkurhlíð lokað í kvöld

Lögreglan á Vestfjörðum tilkynnti nú rétt áðan að Súðavíkurhlíð hefði verið lokað vegna snjóflóðahættu. Ákveðið hefur verið að loka veginum um Súðavíkurhlíð frá og með...

Jón Páll: taka verður hertar aðgerðir alvarlega

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að verið sé að fylgja ráðleggingum frá þeim sem best mega vita um hvaða viðbrögð eiga við...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Vegagerð um Teigsskóg og landslög

Landvernd hefur kært framkvæmdaleyfi fyrir vegarð um Teigsskóg í Þorskafirði. Vera kann, að einhverjir telji það að bera í bakkafullan lækinn og ekki til...

Tilfinningar á óvissutímum

Sú óvissa og ógn sem vofir yfir okkur vegna kórónuveirunnar vekur eðlilega upp vanlíðan hjá mörgum. Í einni svipan þurfum við að aðlaga okkur...

Viðbrögð stjórnvalda

Ríkisstjórnin bregst við þeim aðstæðum sem uppi eru núna í þjóðfélaginu og ræðst nú í sérstakt tímabundið fjárfestingaátak til að vinna gegn samdrætti í...

Verjum störfin

Það líður vika á milli föstudagspistla en framvindan er slík að það gæti allt eins verið heilt ár. Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru...

Íþróttir

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Bæjarins besta