Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 30.05.16 Sólveig María dux scholae

Það var glæsilegur nemendahópur sem útskrifaðist frá Menntaskólanum á Ísafirði á laugardaginn við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Að þessu sinni brautskráðust 41 nemandi; 1 nemandi með diplómu í förðunarfræði, 8 vélstjórar með A-réttindi, 1 af vélvirkjabraut og 31 stúdent. Auk þess útskrifaðist einn nemandi af rafvirkjabraut frá Tækniskóla Íslands.
Meira

bb.is | 30.05.16 | 16:01 Spá miklum skorti á grunnskólakennurum

Mynd með frétt Árið 2011 voru grunnskólakennarar á Íslandi 9.327. Ný rannsókn um þróun kennarastéttarinnar á næstu áratugum leiðir í ljós að eftir 35 ár, árið 2051, verði fjöldi grunnskólakennara kominn niður í 3.689. Helgi Eiríkur Helgason meistaranemi og Stefán Hrafn Jónsson, prófessor við ...
Meira

bb.is | 30.05.16 | 15:25Bjóða upp á vinnusmiðju í sjónrænni frásögn

Mynd með fréttOkkar eigin sjónræna sjómannadagshelgi, er vinnusmiðja sem haldin verður á Ísafirði og Flateyri í vikunni , þar sem farið verður í saumana á sjónrænni frásögn og heimildarmyndargerð. Kennarar smiðjunnar eru kvikmyndagerðarkonurnar Helga Rakel Rafnsdóttir og Karna Sigurðardóttir, ásamt gestaleiðbeinandanum Maxe Fisher ...
Meira

bb.is | 30.05.16 | 15:03Nærri 50 milljóna tap á Byggðasamlaginu

Mynd með fréttRekstrarniðurstaða Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks á árinu 2015 var neikvæð um 48,7 milljónir kr. Eignir samlagsins námu í árslok 9,5 milljónum kr. og bókfært eigið fé neikvæt um 48,8 milljónir kr. Á síðasta ári greiddu sveitarfélögin sem standa að ...
Meira

bb.is | 30.05.16 | 14:27Hótar bænum málsókn

Mynd með fréttHestamannafélagið Hending fer fram á að Ísafjarðarbæ greiði 84 milljónir kr. í bætur fyrir reiðvöll félagsins í Hnífsdal. Reiðvöllurinn og önnur aðstaða félagsins á Búðartúni í Hnífsdal fór undir framkvæmdasvæði Bolungarvíkurganga. Í bréfi til bæjarráðs segir Marinó Hákonarson, formaður Hendingar, að ...
Meira

bb.is | 30.05.16 | 13:23Sarabía bar sex lömbum

Mynd með fréttÍ nýjasta tölublaði Bændablaðsins er að finna viðtal við hjónin Matthías Sævar Lýðsson og Hafdísi Sturlaugsdóttur bændur í Húsavík á Ströndum. Þar er meðal annars sagt frá mikilli frjósemi hjá fénu í Húsavík og ber þar hæst ærin Sarabía sem í ...
Meira

bb.is | 30.05.16 | 12:59Hilmir Freyr Íslandsmeistari í skólaskák

Mynd með fréttPatreksfirðingurinn Hilmir Freyr Heimsson hefur verið einn öflugasti skákmaður ungu kynslóðarinnar á Íslandi um árabil. Hann bætti við rós í hnappagat sitt í síðust viku er hann varð Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokkum. Fjórir keppendur urðu efstir og jafnir í ...
Meira


Elsa Lára Arnardóttir | 26.05.16 | 09:09 Aðgerðir í þágu heimilanna

Mynd með frétt Í gær fór fram opinn fundur um húsnæðismál. Þar voru húsnæðisfrumvörp félags – og húsnæðismálaráðherra til umræðu. Á fundinum fór undirrituð yfir þær breytingar sem nefndarmenn velferðarnefndar hefur gert á frumvörpunum og almennt yfir stöðu málanna í nefndinni.
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli