Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 30.03.15 Bjóða samstarf um byggingu fjölnota íþróttahúss á Torfnesi

Boltafélag Ísafjarðar hefur ekki gefið upp á bátinn draum um fjölnota íþróttahús. Í yfirlýsingu frá stjórn BÍ sem birt er hér á bb.is undir aðsendum greinum, eru bæjarfulltrúar í Ísafjarðarbæ beðnir um að taka til skoðunar byggingu fjölnota íþróttahúss. „Frá því að áform bæjarstjórnar um upphitaðan gervigrasvöll á Torfnesi voru kynnt af bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar í grein á bb.is þann 9. mars síðastliðinn, hafa verið uppi nokkrar umræður um þessa yfirlýsingu og gildi hennar fyrir íþróttaiðkun hér í bæ, ekki síst með hliðsjón af hugmyndum manna um yfirbyggðan fjölnota íþróttaleikvang sem og annarra viðburða svo sem tónleikahalds,“ segir í yfirlýsingunni.
Meira

bb.is | 30.03.15 | 16:57 Agent Fresco og Futuregrapher á Aldrei fór ég suður

Mynd með frétt Sú hefð er að myndast að sigurvegarar Músíktilrauna spili á Aldrei fór ég suður. Hvert eitt og einasta mannsbarn ætti að vita að Rythmatik frá Suðureyri sigraði Músíktilraunir og þar sem hljómsveitin var þegar bókuð á Aldrei fór ég suður brugðust ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 16:11Fagna heimkomu Rythmatik

Mynd með fréttSigri Rythmatik í Músíktilraunum verður fagnað með opinni móttökuathöfn í Bryggjukoti á Suðureyri kl. 17 í dag. Í tilkynningu kemur fram að Súgfirðingar séu ákaflega stoltir af sínum mönnum. Hljómsveitina skipa bræðurnir og Súgfirðingarnir Hrafnkell Hugi Vernharðsson sem syngur og spilar ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 15:50Ragnar Ingi sigraði mottukeppnina

Mynd með fréttÁtta karlmenn stigu á stokk og kepptu um hver skartaði flottustu mottunni er mottukeppni Hússins á Ísafirði var haldin í annað sinn á föstudagskvöld. Keppnin er haldin til styrktar Krabbameinsfélaginu Sigurvon og til að vekja athygli á árveknis- og fjáröflunarátakinu Mottumars. ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 15:03Sótti slasaðan sjómann til Djúpavíkur

Mynd með fréttÞyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, sótti slasaðan sjómann til Djúpavíkur á Ströndum á laugardag. Hinn slasaði var ekki í lífshættu en engu að síður var það mat þyrlulæknis að nauðsynlegt væri að sækja manninn. Veðuraðstæður voru ágætar og lenti þyrlan á veginum fyrir ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 14:52Funduðu með forsvarsmanni Fjarðalax

Mynd með fréttBæjarfulltrúar í Vesturbyggð áttu símafund á laugardag með Einari Erni Ólafssyni, framkvæmdastjóri Fjarðalax um uppsagnir fjórtán starfsmanna fyrirtækisins og framtíðar staðsetningu vinnslu fyrirtækisins. Fjarðalax sagði upp 14 starfsmönnum í byrjun síðustu viku. Starfsfólkið starfar allt við vinnslu og pökkun á laxi ...
Meira

bb.is | 30.03.15 | 14:05Fækkun allsstaðar frá 2005 nema í Reykhólahreppi

Mynd með fréttMilli áranna 2005 og 2015 fækkaði fólki í öllum sveitarfélögunum níu á Vestfjörðum nema einu, Reykhólahreppi. Í heild hefur á þessu tímabili fækkað á Vestfjörðum úr 7.597 manns í 6.970 eða um 8,3%. Ekki er þó um beinar línur að ræða ...
Meira


Stjórn Boltafélags Ísafjarðar | 30.03.15 | 16:46 Yfirlýsing frá Boltafélagi Ísafjarðar

Mynd með frétt Boltafélag Ísafjarðar fagnar metnaðarfullum áformum bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar um að stefna án tafar að því að leggja gervigras með búnaði til upphitunar á keppnisvöll á Torfnesi. Sú þróun sem átt hefur sér stað við hönnun knattspyrnuvalla, einkum á norðlægum slóðum á síðustu árum er öll í þá veru að nýta gervigras. Bæði hefur gervigras lækkað verulega í verði og hafa gæðin aukist.
Meira


  Sælkerar vikunnar – Lína Björg Tryggvadóttir | 27.03.15 Salatvefjur að hætti Cheesecake Factory

  Mynd með frétt Þess uppskrift fékk ég frá tengdamömmu minni en hún er alltaf mjög hugmyndarík og uppátækjasöm þegar hún heldur matarboð. Það er mjög gaman að bjóða fólk upp á þennan rétt þar sem að það þarf að viðhafa smá föndur og því tekur fólk sér langan tíma í að borða með tilheyrandi spjalli.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli