Rækjuveiðiskip fær í skrúfuna í Inndjúpinu

Um klukkan sex í kvöld var björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði kallað út vegna rækjuveiðiskipsins Halldórs Sigurðssonar ÍS  sem hafði fengið veiðafæri í skrúfuna...

Stofnfundur Samtaka atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum

Á morgun þriðjudag verður haldinn stofnfundur nýrra samtaka atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík. Vonast er til þess að allir...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

föstudagspistill: Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu,...

Snerpa 25 ára

Þann 25. nóvember n.k. verður Snerpa ehf 25 ára. Að því tilefni mun verða afmælisþema vikuna 25.- 29.nóvember. Afslættir verða á völdum vörum og...

Súðavík: akið gætilega gegnum þorpið

Ágætu ökumenn og vegfarendur sem leggja leið sína um Djúpveg! Súðavíkurþorp stendur við Álftafjörð og er í alfaraleið þegar kemur að umferð milli Ísafjarðarbæjar og...

Vinsamlegast talaðu íslensku, takk

Ísland er fjölmenningarsamfélag. Á Vestfjörðum er til að mynda um 15% fólksfjöldans af erlendu bergi brotinn. Það er staðreynd hvort sem manni líkar betur...

Íþróttir

Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur...

Þórður Gunnar Hafþórsson valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands

Fyrrum leikmaður Vestra, Þórður Gunnar Hafþórsson, hefur verið valinn í lokahóp U-19 ára landslið Íslands fyrir leik gegn Belgíu sem fram fer í dag,...

Valinn í úrtakshóp vegna yngri landsliða

Guðmundur Páll Einarsson leikmaður 4. flokks Vestra, var í sumar valinn til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þangað fóru reyndar fleiri leikmenn Vestra,...

Karfan: Vestri tapaði á Egilsstöðum

Höttur Egilsstöðum vann karlalið Vestra í körfuknattleik 82:64 í 1. deildinni á laugardaginn. Höttur tók forystuna strax í 1. leikhluta og hafði 13 stiga forystu...

Bæjarins besta