Viðvörun um vatnsflóð vegna leysingar -há sjávarstaða

Tilkynning frá Ísafjarðarbæ:   Djúp lægð gengur nú yfir með hvassviðri og leysingum og þegar hún blandast saman við háa sjávarstöðu sem verður í kvöld er...

Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík

Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi  á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Ástæðan er aðstöðuleysi...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Já, ég bý hér enn þá.

Já, býrðu hérna enn þá Finnbogi? Svona er ég stundum spurður þegar ég er sendur með tossamiðann í Bónus að kaupa inn. Já, svara ég hálf...

Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin

Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...

Fiskeldi í Noregi

Í Noregi eru 1100 leyfi fyrir eldi á laxi í sjó. Á hverjum tíma eru 500 til 700 þessara svæða með lax í sjó....

Konur taka af skarið á Ísafirði

Pistillinn að þessu sinni er ritaður á Ísafirði þar sem námskeiðið „Konur taka af skarið“ er haldið en þar kenni ég allt sem vert...

Íþróttir

Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík

Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi  á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Ástæðan er aðstöðuleysi...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í fullum gangi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram þann 9. febrúar...

Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi

Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn. Karfan.is segir svo...

Bæjarins besta