Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðar til 23. ágúst næstkomandi

Staða sveitarstjóra í Tálknafirði hefur verið auglýst aftur líkt og BB greindi frá á dögunum, en minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi

Helgin markar hápunkt golfsumarsins á Vestfjörðum, en þá lýkur Sjávarútvegsröðinni með H.G. mótinu. Mótið er tveggja daga mót, tvisvar sinnum 18 holur og keppt...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps: Persónuverndarfulltrúi ráðinn og alvarleg staða á berjamónum!

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom undan feldinum til fundar í vikunni eð var. Sumir hreppsnefndarmenn í þeirri góðu nefnd eru langt að komnir sem kunnugt er....

Kláruðu gönguleik Heilsubæjarins Bolungarvíkur

Gönguleikur Heilsubæjar Bolungarvíkur 2018 lauk í fyrradag hjá Bjarna Sólbergssyni með 13 viðkomustaðnum. Litli bróðir dróst með í þessa einu ferð og tók myndina af...

Um ráðningarferli bæjarstjóra

Í morgun var á dagskrá bæjarstjórnar ráðning bæjarstjóra okkar í Ísafjarðarbæ. Ljóst var á fundinum að ekki var einhugur um málið í bæjarráði og...

Gufudalskirkja 110 ára í haust

Þó að fólk sé ekki tölvutækt, þá má bjarga sér á ýmsan hátt ef það er efni sem einstaklingar vilja gjarnan koma á framfæri...

Íþróttir

Fosshótelsmótið í fótbolta þann 25. ágúst á Patreksfirði

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel bjóða upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu sem verður haldið á Patreksfirði þann 25. ágúst næstkomandi....

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Skemmtilegur viðburður sem óhætt er að mæla með

Fulltrúar frá Héraðssambandi Vestfirðinga kepptu á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 2. til . ágúst síðastliðinn. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur voru frekar fáir keppendur frá...

Vestri enn í efsta sæti

2. deildar lið Vestra í knattspyrnu vermir enn efsta sæti deildarinnar með 28 stig, en 11. ágúst spiluðu þeir við Aftureldingu á Varmárvelli og...

Bæjarins besta