Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 20.10.14 Stórt og markandi skref

Bæjarráð Vesturbyggð fagnar ákvörðun innanríkisráðherra um að sýslumaðurinn á Vestfjörðum verði staðsettur á Patreksfirði. Bæjarráðið segir að með ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, sé stigið stórt og markandi skref í átt til eflingar svæðisins í heild. Í ályktun bæjarráðs segir að reglugerðardrög innanríkisráðuneytisins samræmist markmiðum sem sett voru fram við breytingu á umdæmum lögreglu- og sýslumannsembætt. Markmiðin birtust í umræðuskjali og í því segir að aðalstöðvar lögreglustjóra verði í öðru bæjarfélagi en aðalskrifstofur sýslumannsembættis. Þannig megi komast hjá röskun í byggðalegu tilliti.
Meira

bb.is | 20.10.14 | 16:56 Góð þátttaka í æfingu RKÍ í Súðavík

Mynd með frétt Rauði kross Íslands stóð fyrir landsæfingu í gær og bauð þjóðinni um lið í mat. Rauði krossinn á Vestfjörðum opnaði fjöldahjálparstöðvar í grunnskólinum á Ísafirði, á Þingeyri, Suðureyri, Súðavík, Flateyri og í Bolungarvík sem og í íþróttamiðstöðinni á Tálknafirði og félagsheimilinu ...
Meira

bb.is | 20.10.14 | 16:10Snjóþykktarmælar endurnýjaðir

Mynd með fréttEndurnýjun stendur yfir á sjálfvirkum snjóþykktarmælum á Súðavíkurhlíð og í síðustu viku komu snjóflóðaathugunarmennirnir Jóhann Hannibalsson og Örn Ingólfsson mæli fyrir á Súðavíkurhlíð. Ganga þurfti töluverða slóð inn á Súðavíkurhlíðina þar sem mælirinn er staðsettur í brattlendi. Mælarnir eru hannaðir af ...
Meira

bb.is | 20.10.14 | 15:49Ölvaður og keyrði inn í garð

Mynd með fréttTvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Fyrra óhappið varð á föstudag er varð bílvelta á Innstrandarvegi á Ströndum. Þar hafnaði bíll utan vegar og valt. Ökumaður og farþegi sluppu án meiðsla. Síðara óhappið varð á Patreksfirði. Þar missti ...
Meira

bb.is | 20.10.14 | 15:02Þrefalt tap hjá KFÍ

Mynd með fréttKarlaflokkur KFÍ lék tvo leiki um helgina gegn Hetti frá Egilsstöðum og báðir leikirnir enduðu með tapi. Kvennaflokkurinn lék í gær við Njarðvík á útivelli og endaði leikurinn með sigri Njarðvíkur, 81-41. Njarðvíkingar eru með öflugt lið og fyrirfram var vitað ...
Meira

bb.is | 20.10.14 | 14:51Spessi á stórri samsýningu í Berlín

Mynd með fréttLjósmyndarinn Spessi (Sigurþór Hallbjörnsson) tekur þessa dagana þátt í stórri samsýningu í Berlín. Sýningin, sem kallast European Month og Photography, hófst fyrir helgi og stendur til 16. nóvember. „Það er mikil upphefð að fá að vera með. Það er fleiri Íslendingar ...
Meira

bb.is | 20.10.14 | 14:05Talsverð norðurljósavirkni

Mynd með fréttTöluverð norðurljósavirkni verður hér á landi næstu daga að því er segir á vefsíðu Veðurstofunnar. Norðurljósin skemmta þó fáum ef þau eru falin af skýjahulu en svo mun ekki verða á Suðurfjörðunum í nótt eins og spáin lítur út. Í norðurljósaspá ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Ágúst G. Atlason | 17.10.14 | 09:50 Margt smátt gerir eitt stórt!

Mynd með frétt Við þekkjum öll hann Elfar. Leikarann okkar, sem alltaf er á fullri ferð í öllu sem tengist menningu og listum. Maðurinn ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Málfríður Hjaltadóttir og | 17.10.14 Kjúklinga lasagne og norsk brúnterta

  Mynd með frétt Okkur langar að bjóða uppá kjúklinga lasagne sem er mjög vinsælt á okkar heimili og síðan ljúffenga súkkulaðiköku sem heitir norsk ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli