Hvest: Þyrla væntanleg í dag

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vel hafi verið bruðist við ákalli um fleiri starfsmenn til stofnunarinnar og að þyrla Landhelgisgæslunnar myni fara...

Berg: andlát af völdum kórónaveirunnar

Í gær lést Gunnsteinn Svavar Sigurðsson á Hjúkrúnarheimilinu Bergi í Bolungavík af völdum kórónaveirunnar. Sigríður Gunnsteinsdóttir, dóttir hans staðfesti þetta í samtali við Bæjarins...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Af aflögufærum fyrirtækjum

Misjafnt hafast fyrirtækin að þessa dagana og misjöfn er staða þeirra. Brim ákveður að greiða út 1800 milljónir í arð á sama tíma og...

Verndum þá sem veikir eru fyrir

Það var erfiður dagur í dag þegar ljóst var að búið var að greina veirusmit á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungarvík. Á Bergi og í...

Friður, sátt og sanngirni

Traust umgjörð fagfólks Lífið á flestum heimilum landsins er með óvenjulegum brag um þessar mundir, raunar á það við um alla heimsbyggðina.  Hér á landi...

Dymbilvika og páskar

Dymbilvika eða kyrravika hefst pálmasunnudegi.  Orðið dymbill vísar til trékólfs, sem menn settu stundum í kirkjuklukkur til að gera tón þeirri mýkri og lágværari. ...

Íþróttir

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Bæjarins besta