Samkaup býður upp á póstþjónustu um land allt

Samkaup og Pósturinn hafa gert með sér samstarfssamning um póstþjónustu í 21 verslun Samkaupa um land allt. Samkomulagið felur í sér að sex verslanir...

Endurheimt votlendis á Vestfjörðum : þrjár jarðir í september

Fram kemur hjá Votlendissjóði að fyrir lok september mánaðar verður hafist handa við endurheimt votlendis í þremur jörðum  á Vestfjörðum. Það eru Kirkjuból í Korpudal í...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Æskilegra að að leysa mál með samkomulagi en fyrir dómi

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu...

Við svífum um loftin blá

Það var greinilega þörf á nýjum leiðum til að auka eftirspurn eftir innanlandsflugi og við henni var brugðist. Ekki eru liðnir 10 dagar frá...

Vandaðir stjórnsýsluhættir, er það ekki krafa okkar allra ?

Með þessum skrifum vil undirrituð f.h. Þrúðheima ehf. benda á staðreyndir og koma að nokkrum athugasemdum vegna bæði greinar formanns bæjarráðs í BB í...

Standast kjarasamningarnir endurskoðun?

Í dag fer fram rafrænt þing ASÍ-UNG þar sem ný forysta ungs fólks innan hreyfingarinnar verður kosin, en ungliðastarfið hefur vaxið og dafnað hin...

Íþróttir

Körfubolti: Vestri fær nýjan leikmann

Arnaldur Grímsson er genginn til liðs við Vestra og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili í 1. deildinni. Arnaldur er 18 ára gamall...

Ísafjörður: handboltinn byrjar í kvöld

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði spilar fyrsta leikinn í Grill66 deildinni í vetur. Leikið verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst leikurinn kl 19:30. Það er liðið...

Knattspyrna: Hörður lauk tímabilinu með sigri

Íþróttafélagið Hörður sendi lið í 4. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og Hörður vann góðan sigur í síðasta leiknum 4:1...

Hljóp Boston-maraþonið á Ísafirði

Boston-maraþonið átti að vera í apríl en vegna COVID var því frestað í fyrsta sinn í meira en 120 ára sögu hlaupsins. Að endingu...

Bæjarins besta