Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 30.10.14 „Allt bleikt í dag og kaffið líka“

Október er bleikur mánuður og þar með helgaður vitundarvakningu á brjóstakrabbameini. Fjölmargir vinnustaðir nota tækifærið til að efla vinnuandann jafnframt því að vekja athygli á sjúkdómnum. „Í öllu gamninu er nokkur alvara,“ segir Sturla Páll Sturluson, tollvörður á Ísafirði við BB. Starfsfólk í öllu Stjórnsýsluhúsinu hefur verið ákaflega bleikt í dag, bæði í klæðnaði og á vinnustöðvum og um miðjan dag voru veittar viðurkenningar fyrir ýmis bleik afrek.
Meira

bb.is | 30.10.14 | 16:10 Endurtökum ekki Breiðavík

Mynd með frétt Staðsetning vistheimilisins í Breiðavík var á sínum tíma illa ígrunduð pólitísk ákvörðun sem síðar kom í ljós að var kolröng. Sú meðferð sem þar var veitt og þær afleiðingar sem í kjölfarið fylgdu er því til sönnunar. Kemur þetta fram í ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 15:49Eigið nammi eða eins nammi?

Mynd með fréttNemendafélög margra grunnskóla eru með samkomur í dag eða á morgun í tilefni hrekkjavökunnar. Sumsstaðar mega börnin koma með sælgæti og gos með sér en annars staðar er það ekki leyfilegt. Í Grunnskólanum á Suðureyri mega börnin til dæmis ekki koma ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 15:02Nokkur grömm af kannabis fundust

Mynd með fréttLögreglan á Ísafirði fann innan við 10 grömm af kannabisefnum við húsleit á Ísafirði í gær. Fimm voru handteknir og þremur var sleppt fljótlega eftir handtökuna. Tveir hinna handteknu voru í varðhaldi í fangaklefum í nótt og var þeim sleppt í ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 14:05Loftgæðin góð á Ísafirði

Mynd með fréttÍsafjarðarbær hefur greint frá því að loftgæðamælirinn sem er staðsettur við lögreglustöðina á Ísafirði virki vel og loftgæðin hafi aðeins einu sinni farið tiltölulega lítið yfir hættumörk. Loftgæðamælirinn hefur mest mælt 2.100 míkrógrömm brennisteinsdíoxíðs á rúmmetra og einu sinni 1.500 μg/m³ ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 13:23Af hverju er blámóðan blá?

Mynd með fréttSamkvæmt spá Veðurstofunnar má búast við gasmengun í dag frá Barðaströnd og suður á Reykjanes. Á morgun er spáð austan stormi og áfram má búast við gasmengun fyrir vestan eldstöðvarnar á svæðinu frá Hvalfirði í suðri og norður á Breiðafjörð. Blámóðan ...
Meira

bb.is | 30.10.14 | 13:02Alvarleg staða smábátaútgerðar í Strandabyggð

Mynd með fréttSveitarstjórn Strandabyggðar hefur sent þingmönnum NV-kjördæmis og Byggðastofnun ályktun þar sem farið er yfir alvarlega stöðu smábátaútgerðar í sveitarfélaginu. „Sveitarstjórn Strandabyggðar vill vekja athygli sjávarútvegsráðherra á grafalvarlegri stöðu smábátaútgerðar í Strandabyggð en svo virðist sem atvinnuvegurinn sæti harðri aðför „kerfisins“ með ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Til sölu

Til sölu er 72,1m² íbúð á 3. hæð á Hlíf 2 Ísafirði. Verð kr. 12 millj. Uppl. gefur undirritaður í síma 894 4388 eða Kolbrún Benediktsdóttir í síma 866 0080. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið kol@hofudborg.is. Kristján Ólafsson hrl., löggiltur fasteignasali.
Auglýsing
Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Starfsmenn áhaldahúss Ísafjarðarbæjar | 30.10.14 | 07:48 Minning

Mynd með frétt Þessi kveðja kemur í seinna lagi, en örsök þess er sú að við vorum alls ekki tilbúnir fyrr til þess að skrifa minningargrein um félaga okkar og vin, hann Hjalla sem kvaddi þennan heim svo óvænt og án nokkurs fyrirvara. Hann ...
Meira

  Leitarvélin

  Útgefandi

  Gúttó ehf.
  Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
  Sími 456 4560 - Fax 456 4564
  Kt. 680501-2620
  netfang: bb@bb.is
  Veffang: www.bb.is

  Ritstjóri vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Sigurjón J. Sigurðsson

  Ábyrgðarmaður vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Sigurjón J. Sigurðsson  Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli