Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 21.10.16 Ívarsliðar kepptu á Íslandsmóti í boccia

Um síðustu helgi tók íþróttafélagið Ívar þátt í Íslandsmóti í einliðaleik í boccia sem haldið var á Sauðárkróki. Það voru átta keppendur sem tóku þátt í mótinu, þau: Magnús Guðmundsson, Matthildur Benediktsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Guðmundur Þórarinsson, Guðný S. Jónsdóttir, Ásta Sveinbjörnsdóttir, Ómar Karvel Guðmundsson og Emilía Arnþórsdóttir, með þeim í för var þjálfari þeirra Jónas Leifur Sigursteinsson og þrír fararstjórar. Á mótinu var keppt var í nokkrum styrkleikaflokkum. Emilía vann alla sína leiki og endaði sem sigurvegari í annarri deild. Ómar og Magnús voru sigursælir framan af og komust í 16 liða úrslit en duttu þá úr leik í útsláttarkeppni.
Meira

bb.is | 21.10.16 | 16:21 Hljóðsetning og hljómsveitarspil á opnu húsi

Mynd með frétt Veturnætur fara fram í Ísafjarðarbæ þessa dagana og hefur Tónlistarskóli Ísafjarðar iðulega verið ötull þátttakandi í þeirri hátíð og á morgun, laugardag verður opið hús í skólanum, undir yfirskriftinni Spilum saman, þar sem gestum gefst kostur á að njóta og taka ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 15:49Fallegir hrútar draga að

Mynd með fréttHrútadómar fóru fram á Ketilseyri í Dýrafirði í gær. Það er félagsskapur sauðfjárbænda í V-Ísafjarðarsýslu sem stendur fyrir viðburðinum og hafa vestfirskir bændur hafa skipst á að hýsa viðburðinn í áraraðir. Það eru bændur af norðanverðum Vestfjörðum sem mæta til hrútadómana ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:44Sakar fyrrverandi oddvita flokksins um tengsl við vændi og mansal

Mynd með fréttJens G. Jensson, oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sakar fyrrverandi oddvita flokksins í Reykjavík um að vera tengdur við vændi og mansali. Þetta kom fram í Forystusætinu á RÚV í gær. Jens var í gær spurður um aðdraganda þess að oddvitar ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 14:14Fyrsti vetrardagur á morgun

Mynd með fréttÁ morgun er dagatali samkvæmt fyrsti vetrardagur, en honum er fagnað laugardag að lokinni 26. viku sumars. Dagurinn er jafnframt upphafsdagur gormánaðar, samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Ekki fer þó mikið fyrir veturkonungi sjálfum en óvenju hlýtt hefur verið í veðri upp ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 13:23Mikil fækkun í litla kerfinu.

Mynd með fréttBátum með krókaaflahlutdeild (litla kerfinu) hefur fækkað úr 354 í 277 frá því að stærðarmörk í smábátakerfinu voru hækkuð árið 2013. Fækkunin nemur 77 bátum eða 22% af heildinni. Á sama tímabili hefur hlutur 50 kvótahæstu bátanna í krókaaflamarkskerfinu aukist úr ...
Meira

bb.is | 21.10.16 | 12:59Hvatarkonur bjóða eldri borgurum til skemmtunar

Mynd með fréttKvenfélagskonur í Hvöt bjóða eldri borgurum á Vestfjörðum til kvöldskemmtunar í kvöld á Hlíf. Þar verða kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna og skemmtidagskrá. Allir eldri borgarar eru velkomnir til skemmtunarinnar sem hefst klukkan 20 og stendur fram eftir kvöldi. Hvöt hefur um ...
Meira


Lilja Rafney Magnúsdóttir og Bjarni Jónsson | 21.10.16 | 18:22 Í sóknarhug fyrir landsbyggðina

Mynd með frétt Við berjumst fyrir byggðajafnrétti og réttindum fólks til að geta notið þjónustu, óháð búsetu. Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu er þar á meðal grundvallarmannréttinda sem allir eiga að njóta. Þá eru góðar samgöngur, fjölbreytt atvinna og menntun og öflugt skólastarf á öllum stigum forsenda eflingar búsetu og sóknar fyrir landsbyggðina.
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli