Laugardagur 27. apríl 2024

Patreksskóli: tveir nemendur fá eftirsóttan styrk til náms í Englandi

Tveir nemendur úr litlum skóla út á landi hafa fengið heimsþekktan og eftirsóttan skólastyrk - Chevening. Það eru þær Rut Einarsdóttir...

Covid: 11 smit í gær

Ellefu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Eitt þeirra var á Patreksfirði, annað á Bíldudal og einnig eitt á Þingeyri og í...

Arnarlax hefur seiðaframleiðslu að Hallkelshólum í Grímsnesi

Arnarlax festi nýverið kaup á seiðaframleiðslu Fjallalax að Hallkelshólum í Grímsnesi, og hefur þar með hafið rekstur í þriðju eldisstöðinni í sveitarfélaginu Ölfusi....

Borgarísjaki norður af Selskeri á Húnaflóa

Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram á myndarlegan borgarísjaka um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa um hádegisbil í dag. Áhöfn...

Hrafnhildur Skúladóttir er nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi í Strandabyggð

Hrafnhildur Skúladóttir hefur verið ráðin í nýtt sameinað starf íþrótta- og tómstundafulltrúa í Strandabyggð frá 1. febrúar 2022. Hrafnhildur...

Tíðarfar ársins 2021

Veturinn 2020 til 2021 (desember 2020 til mars 2021) var nokkuð hagstæður. Sér í lagi suðvestanlands, þar var tiltölulega hlýtt, þurrt og...

Ísafjarðarbær: Óásættanlegt að kynda þurfi með olíu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fékk Elías Jónatansson, orkubússtjóra til fundar í gær til viðræðna um orkumál í fjórðungnum, en orkuskerðing til fjarvarmaveitna þau áhrif...

Súðavík: Ný höfn á Langeyri

Skrifað hefur verið undir framkvæmdasamning við Tígur ehf. í Súðavík um gerð fyrirstöðugarðs vegna landfyllingar og nýrrar hafnar í Súðavík við Langeyri...

Stjórn­unar- og verndaráætlun fyrir Látra­bjarg

Full­trúar Umhverf­is­stofn­unar, Vest­ur­byggðar og land­eig­enda vinna nú að gerð stjórn­unar- og verndaráætl­unar fyrir Látra­bjarg. Látrabjarg var friðlýst sem friðland...

Covid: 6 smit í gær

Sex smit greindust í gær á Vestfjörðum. Eitt smit var á Patreksfirði og annað á Bíldudal. Þá voru 2 smit í...

Nýjustu fréttir