Jasshátíð í Genf kynnt á Ísafirði

Daniel Freuler hefur fengið samþykki bæjaryfirvalda í Ísafjarðarbæ fyrir uppsetningu kynningarefnis á þremur stöðum á Ísafirði á jasshátíðinni Jazz sur la plage...

Hættustig á Patreksfirði

 Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að rýma hluta rýmingarreits 4 á Patreksfirði og hættustigi er lýst yfir. Minniháttar snjóflóð féll aðfaranótt sunnudags ofan...

Fiskistofa á að kanna samþjöppun aflaheimilda

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur lagt fyrir Fiskistofu að kanna samþjöppun aflaheimilda. Ráðherra leggur það fyrir stofnunina að sérstök áhersla...

Salmonella í kjúklingum frá Reykjagarði

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna.

BAADER EIGNAST ALLT HLUTAFÉ Í SKAGINN 3X

Þýska fyrirtæki Baader hefur eignast allt hlutafé í Skaginn 3X, en samningur þess eðlis var undirritaður í dag.Þýska fyrirtækið Baader keypti 60%...

Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðurs í kvöld

Vegna óveðurs í kvöld hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra á landinu ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna frá klukkan 17:00...

Breiðadalsvirkjun II í landi Veðrarár II í Önundarfirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 3. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi smávirkjunar neðan Breiðadalsvirkjunar í Breiðadal skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010.

Árneshreppur: þorrablót var á föstudaginn

Það var haldið þorrablót í Árneshreppi á föstudaginn, næstsíðasta dag Þorra. Það er með því fámennasta sem hefur verið segir á vef...

Covid: eitt smit í gær

Aðeins eitt smit greindist á Vestfjörðum í gær. Það var á Patreksfirði. Alls eru þá 169 virk smit á...

Patreksfjörður: OV leitar að heitu vatni

Grenndarkynning stendur nú yfir á Patreksfirði á áformum Orkubús Vestfjarða um borun eftir heitu vatni til þess að kanna hvort nægjanlega heitt...

Nýjustu fréttir