Togararall í mars er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst í gær og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki VE...

Orkukostnaður tvöfalt meiri á Vestfjörðum en þar sem hann er lægstur

Eins og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni,...

Slökkvilið Ísafjarðar: keyptur bíll á 7.9 m.kr.

Ísafjarðarbær hefur keypt pallbíl fyrir Slökkvilið Ísafjarðar. Keyptur var notaður a Toyota Hilux í umboðssölu hjá TK. Kaupverð var 7.9 m.kr.

Leiksýningin fyrirlestur um gervigreind

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og...

Ísafjarðarbær: Lífeyrisskuldbindingar hækka langt umfram áætlanir

Kostnaður Ísafjarðarbæjar vegna lífeyrisskuldbindinga hækkar töluvert samkvæmt niðurstöðum útreiknings ráðgjafafyrirtækisins Talnakönnunar. Þetta kemur fram í minnisblaði fjármálastjóra Ísafjarðarbæjar sem kynnt var bæjarráði þann 28....

HÁR MEÐALALDUR ÞRETTÁN SYSTKINA FRÁ LITLA-FJARÐARHORNI

Nanna Franklínsdóttir sem lést 11. febrúar 105 ára og 275 daga var elsti Íslendingurinn. Hún var fædd í...

Sérfræðingur í markaðsmálum ráðinn til Vestfjarðastofu

Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn til Vestfjarðastofu í starf sérfræðings í markaðsmálum. Hann er búsettur með eiginkonu og...

LANDSFRAMLEIÐSLA JÓKST UM 4,3%OG ATVINNULEYSI DRÓST SAMAN UM 4,9 % Á MILLI ÁRA

Áætlað er að landsframleiðsla hafi aukist um 4,4% að raungildi á fjórða ársfjórðungi 2021 borið saman við sama tímabil fyrra árs.

Ekkert ferðaveður og mikil ófærð

Flestar allar leiðir á Vestfjörðum eru ófærar. Snjóþekja og skafrenningur er á Innstrandarvegi. Fyrri ferð Baldurs féll niður en...

Norðanverðir Vestfirðir: töluverð snjóflóðahætta

Í spá Veðurstofu Íslands um snjóflóðahættuna í dag segir að hún sé töluverð á norðanverðum Vestfjörðum. Fram kemur að...

Nýjustu fréttir