Ófærð á sunnanverðum Vestfjörðum

Ófært er yfir Mikladal, Hálfdán og Kleifaheiði á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er vegurinn um Raknadalshlíð lokaður. Dynjandisheiði er lokið og verður...

Vestfirðingur á EM í bogfimi

Nýlokið er Evrópumeistarmóti í bogfimi innanhúss. Það var haldið í Slóveníu og sendi Bogfimisamband Íslands um 20 keppendur. ...

Þverun Þorskafjarðar: framkvæmdum miðar vel

Framkvæmdum við þverun Þorskafjarðar miðar vel áfram. Vegagerðin samdi við Suðurverk hf um verkið sem er nýbygging Vestfjarðavegar á um 2,7 km...

Rammaáætlun: tveir virkjunarkostir á Vestfjörðum í nýtingarflokki

Lögð hefur verið fram á Alþingi í fjórða sinn þriðja Rammaáætlun, sem er áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þar er virkjunarkostum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Júgurský

Skýjamyndun þessi er kölluð júgurský (mammatus) eða skýjasepar og myndast einkum þar sem rakamettað loft í ákaflegu uppstreymi nær að streyma til...

Kallað eftir tilnefningum fyrir Varðliða umhverfisins

Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað...

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022

Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga hvetur fyrirtæki í landshlutanum að taka þátt í fyrirtækjakönnun landshlutanna en hún er á vegum allra landshlutasamtaka...

Öllum sóttvarnaraðgerðum aflétt

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs Covid-19 aflétt, jafnt...

Vesturbyggð: vill 48 daga til strandveiða ár hvert

Bæjarstjórn Vesturbyggðar segir í ályktun að það vilji  að matvælaráðherra endurskoði skerðingu aflaheimilda til strandveiða og að tryggi 48 daga til strandveiða...

Nýjustu fréttir