Vegagerðin: samfélagsleg áhrif Álftafjarðarganga metin

Vegagerðin vinnur að því að meta samfélagsáhrif 18 jarðgangakosta. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki vorið 2022.

Ráðning sviðsstjóra hjá Ísafjarðarbæ: Umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir

Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út álit sitt á kvörtun til embættisins vegna ráðningar sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar á síðasta ári....

Útboð á hafnargarði í Bolungarvík

Hafnarsjóður Bolungarvíkurhafnar hefur ákveðið að óskar eftir tilboðum í verkið „Bolungarvík - Grjótgarður 2022“. Helstu verkþættir eru: Útlögn...

Lokar skápnum fyrir veiðar með botnvörpu

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem bannar veiðar með fiskibotnvörpu á svæði innan 12 sjómílna í svokölluðum „skáp“ út af Glettninganesi....

Skipasmíði á fullu í Hnífsdal

Í Hnífsdal er Ingi Bjössi á fullu í skipasmíði. Þessa mánuðina eru það togararnir Júní og Júpíter sem eru verkefnið hjá þessum...

Varað við hættu vegna snjósöfnunar undir háspennulínur

Varað er við hættu sem skapast hefur víða um land vegna snjósöfnunar undir og við háspennulínur. Vegfarendur, ferðamenn...

Ísafjarðarbær: 20 fyrirtæki standa að gerð kynningarefnis um ferðaþjónustu

Um 20 fyrirtæki á svæðinu ásamt Ísafjarðarbæ hafa unnið undanfarnar vikur að sameiginlegu kynningarefni fyrir Ísafjarðarbæ sem áfangastað. Unnið er að því...

Ísafjarðarbær hvetur til kaupa á nýrri ferju yfir Breiðafjörð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fékk til umsagnar tillögu Eyjólfs Ármannssonar og fleiri til þingsályktunar um kaup á nýrri Breiðafjarðarferju.Þar er innviðaráðherra...

Salome Katrín með tónleika á Ísafirði á laugardaginn

Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. Þær verða á Græna...

Tindátar fá styrk

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur fengið rausnarlegan styrk frá Sviðslistaráði. Sjóðurinn úthlutar einu sinni á ári styrkjum til atvinnuleikhópa og var úthlutunin tilkynnt...

Nýjustu fréttir