Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Fjölmenningarsetur hafa opnað vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu.

Lýðskólinn á Flateyri opnar fyrir umsóknir 2022-2023

Lýðskólinn á Flateyri hefur opnað fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár. Í skólanum er pláss fyrir um 30 nemendur við skóla og nemendagarða....

Sveitarstjórnir fordæma innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Bolungavíkur og Sveitarstjórn Strandabyggðar hafa báðar lýst yfir stuðningi við yfirlýsingu Evrópusamtakasveitarfélaga, CEMR, um að evrópskir sveitarstjórnarmenn fordæmi brot á sjálfstæði...

Hvernig hefur Loftbrú reynst? – Taktu þátt í könnun

Vestfjarðastofa í samstarfi við Austurbrú, Landshlutasamtökin, Vegagerðina og Byggðastofnun stendur fyrir könnun um Loftbrú. Loftbrú er úrræði stjórnvalda...

Þrjár „T137 kindur“ bætast í hópinn

Enn berast góðar fréttir úr herbúðum þeirra er rannsaka og leita að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé því nú hafa fundist...

Suðureyri – olíuupptökutæki ræst í tjörninni og Suðureyrarhöfn í dag

Aðgerðastjórn fundaði að morgni 9. mars vegna olíumengunar á Suðureyri. Á fundinum voru fulltrúar Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, Orkubúsins, hafna Ísafjarðarbæjar, umhverfis- og...

98% íbúafjölgunar á suðvesturhorni landsins

Landsmönnum fjölgaði um 959 frá 1. desember sl, til 1. mars. eða um 0,3%. Alls voru þá 376.989 með lögheimili á landinu....

Auðlindagjald í fiskeldi: laxeldið mun greiða milljarða kr. árlega í ríkissjóð

Í greiningu KPMG á gjaldtöku á sjávarútveg og fiskeldi sem Samtök sjávarútvegssveitarfélaga hafa kynnt kemur fram að auðlindagjald á fiskeldi kemur til með...

Orkuskipti smábátaflotans

Nýverið hlaut Háskólasetur Vestfjarða styrk úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar fyrir rannsóknarverkefni um orkuskipti smábátaflotans. Verkefnið kallast „Félagslegar og hagrænar hliðar orkuskipta smábátaflotans.“ Verkefninu...

Nýjustu fréttir