900 milljónir í styrki til orkuskipta

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að að auglýstir verði styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir af þeim fjárveitingum sem veittar...

Úthlutað úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda 2022

Styrkjum úr byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir var úthlutað við hátíðlega athöfn í gær á Sauðfjársetrinu á Ströndum. Það voru...

Varðliðar umhverfisins 2022

Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og...

Starfhópur um orkumál á Vestfjörðum með kynningarfundi

Starfshópur um orkumál á Vestfjörðum heldur kynningarfund á niðurstöðum sínum um samantekt á orkumálum í fjórðungnum. Fólst vinna...

Vont veður fjölgar símtölum – Mikið hringt í 1777 í mars

Það hefur verið mikið að gera hjá starfsfólki Vegagerðarinnar sem svarar í upplýsingasímann 1777. Þangað sækja landsmenn mikið þegar það er ótíð...

Minni botnfiskafli í febrúar

Samkvæmt bráðabirgðatölum var heildarafli í febrúar rúmlega 198 þúsund tonn. Þar af nam loðnuafli 161 þúsund tonnum samanborið við 26 þúsund tonn...

Vindhviður á þjóðvegum

Fyrir nokkrum árum var unnið að kortlagningu og lýsingu á hviðustöðum á helstu þjóðvegum landsins og var verkið styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar....

Skíðafélag Ísafjarðar tók þátt í Jónsmóti á Dalvík

Skíðafélag Ísafjarðar tók þátt í Jónsmóti á Dalvík um síðustu helgi. Mótið er minningarmót um Jón Bjarnason sem...

Viljayfirlýsing um fjölnota íþróttahús (knatthús) á Torfnesi á Ísafirði

Knattspyrnudeild Vestra hefur undanfarið átt í viðræðum við Ísafjarðarbæ um byggingu fjölnota íþróttahúss. Á fundi bæjarráðs í gær...

Hugleiðingar um skipulagsvald sveitarfélag

Tilefni þessarar samantektar er bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Vogar dags. 3. mars 2022 vegna áforma um útgáfu á framkvæmdaleyfis til Landsnets vegna uppbyggingu...

Nýjustu fréttir