Fuglaflensa staðfest á Íslandi

Fuglaflensa hefur verið  staðfest í þremur villtum fuglum á landinu sem fundist hafa undarfarna daga.  Um er að ræða  heiðagæs við Hornafjörð,...

Lögreglan fylgist með akstri og ástandi ökumanna

Lögreglan á Ísafirði mun halda uppi sérstaklega öflugu eftirliti með ástandi ökumanna nú um páskana og biður ökumenn að sýna biðlund ef...

Arnarfjörður: 16 km jarðstrengur

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt fyrir sitt leyti breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins í Arnarfirði til þess að heimila lagninggu 16 km...

Fersk grásleppa á diskinn

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátasjómanna kann ýmislegt fyrir sér og á dögunum tók hann sér fyrir hendur að koma grásleppu á framfæri...

Stjórnarflokkarnir missa fylgi

Lokað útboð á Íslandsbanka og ummæli formanns Framsóknarflokksins virðast hafa dregið dilk á eftir sér ef marka má niðurstöðu  könnunar Maskína...

Ísfirðingur gengur yfir Grænlandsjökul

Hólmfríður Vala Svavarsdóttir lagði af stað í dag yfir Grænlandsjökul á gönguskíðum. Hún er í hópi undir forystu Vilborgar Arnar Gissurardóttur sem...

Uppskrift vikunnar – Páskalambið

Á það ekki sérstaklega vel við núna að vera með páskalambsuppskrift? Þessi klikkar aldrei að minnsta kosti ekki að mínu mati.

SVONA VERÐUR ALDREI 2022

Uppröðun listafólks er klár! Skemman, mathöllin og Kampa-vínbar opna kl. 18:30 báða dagana og fyrstu listamenn stíga á svið kl. 19:30.

Ísafjarðarhöfn: fyrsta skemmtiferðaskip ársins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er komið til Ísafjarðar. Það er AidaSol 71 þúsund tonn að stærð og 253 metrar að lengd og var...

Ísafjarðardjúp: Hábrún leggur fram matsáætlun um 11.500 tonna framleiðslu af regnbogasilungi

Hábrún ehf. í Hnífsdal hefur sent Skipulagsstofnun matsáætlun um eldi á 11.500 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum á fjórum svæðum í Ísafjarðardjúpi....

Nýjustu fréttir