Bryggja til sölu

Gamla flotbryggjan úr Súðavíkurhöfn er til sölu. Flotbryggjan er skemmd eftir óveður í september 2021 og selst í...

Hundagarðurinn á Hauganesi

Í byrjun apríl tóku þrjú lið frá MÍ þátt í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Allir þátttakendur eru nemendur í áfanganum...

Ítalir verja Ísland

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar ítalska flughersins. Þetta er í sjötta sinn sem...

Skíðaskotfimi og skautaat

Viðurkenndar íþróttagreinar innan ÍSÍ eru ríflega 50 talsins og fer fjölgandi, jafnt og þétt. Með auknum áhuga á skíðagöngu...

Óvenju margir létust á fyrsta ársfjórðungi 2022

Í lok fyrsta ársfjórðungs 2022 bjuggu 377.280 manns á Íslandi, þar af 193.730 karlar og 183.550 konurog fjölgaði því landsmönnum um 1.280...

Bikarkeppnin: Vestri vann Víði 2:0

Knattspyrnulið Vestra lagði lið Víðis í Garði í annarri umferð Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Leikið var á Álftanesi þar sem völlurinn á Ísafirði...

Framhaldsnámskeið í íslensku í dymbilvikunni

Á föstudaginn langa lauk formlega framhaldsnámskeiði í íslensku fyrir útlendinga á stigi B2 sem Háskólasetrið hélt í dymbilvikunni. Margt var haft fyrir stafni á...

Ísafjarðarbíó: aðalleikarinn mætir á frumsýningu í kvöld

Íslenska kvikmyndin Berdreymi verður frumsýnd í Ísafjarðarbíó í kvöld. Leikstjóri er Guðmundur Arnar Guðmundsson og aðalleikari er Birgir Dagur Bjarkason.

Alls konar íslenska

Bókin Alls konar íslenska - Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld er safn fjölbreyttra þátta um íslensku eftir Eirík Rögnvaldsson....

Strandveiðar og veiðiskylda

Fyrsti dagur í strandveiðum er 2. maí og í næstu viku verður opnað fyrir umsóknir um þær veiðar.

Nýjustu fréttir