Þriðjudagur 14. maí 2024

Súðavík: Jákvæð rekstrarafkoma er um 38 mkr fyrir 2021

Drög að ársreikningi Súðavíkurhrepps fyrir 2021 liggja fyrir. Held að við getum vel við unað með afkomu ársins 2021...

Álftir

Álftin er stærsti varpfugl landsins. Hún er eini innlendi svanurinn og auðþekkjanleg frá öðrum íslenskum fuglum á stærð, lit og löngum hálsi....

Leyndarlíf vaðfuglaunga

Á morgun, þriðjudaginn 3. maí, kl. 10:00, mun Ingrid Bobeková verja meistaraprófsritgerð sína í í haf og strndsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin...

Lífslíkur á Íslandi með þeim mestu í Evrópu

Meðalævilengd karla á Íslandi var 80,9 ár árið 2021 og meðalævilengd kvenna 84,1 ár en meðalævilengd sýnir hve mörg ár einstaklingur á...

Hafró með nýja skýrslu um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Í skýrslunni kemur fram að stofnvísitala þorsks hækkaði samfellt árin 2007-2017, fyrst og fremst vegna aukins magns af stórum þorski. Eftir lækkun...

Kosningafundur í Strandabyggð

Listarnir tveir sem eru í framboði í Strandabyggð, það er A-listi Almennra borgara í Strandabyggð og T listi Strandabandalagsins, boða til sameiginlegs...

Þungatakmarkanir-Dynjandisheiði

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði. Takmörkun gildir frá mánudeginum...

Landsvirkjun greiðir 15 milljarða króna í arð til ríkisins

Á aðalfundi Landsvirkjunar fyrir helgina var samþykkt til­laga stjórn­ar um arðgreiðslu til eig­enda að fjár­hæð 15 millj­arðar króna fyr­ir árið 2021.

Harmónikudagurinn á Þingeyri

Harmonikudagurinn verdur haldinn næstkomandi laugardag þann 7. maí í Félagsheimilinu á Þingeyri frá kl. 3 til kl. 5 síðdegis.

1. maí: hækkun lágmarkslaun verði 500 þúsund krónur

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga sagði í 1. maí ræðu sinni á Ísafirði í gær að skilaboð félagsmanna Verkalýðsfélags Vestfirðinga væru alveg...

Nýjustu fréttir