Fjórðungsþing Vestfirðinga: vilja styrkja samkeppnisstöðu Vestfjarða

Í ályktun Fjórðungsþings Vestfirðinga, sem haldið var á Patreksfirði um helgina, segir að mikilvægt sé að styrkja samkeppnisstöðu Vestfjarða. Sérstaklega er bent...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón...

Knattspyrna: síðasti heimaleikur Vestra í dag

Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.

Vestri: vígja nýja hólabraut á sunnudag

Á sunnudag kl 12 verður vígð hólabraut (pumptrack) sem er staðsett á hjólaplaninu við gömlu Steiniðjuna á Ísafirði. Ötull hópur á vegum...

Fjórðungsþing: áhyggjur af ásætuvörnum

Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhrep, pi Jón Árnason og Þórkatla Ólafsdóttir, Vesturbyggð flytja tillögu fyrir Fjórðungsþing Vestfirðinga á Patreksfirði um ásætuvarnir í sjókvíaeldi.

430 liðskiptaaðgerðir á Akranesi

Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) á Akranesi hefur útbúið nýja skurðstofu fyrir liðskiptaaðgerðir. Skurðstofan var opnuð formlega á dögunum að...

Fjórðungsþing: Ísafjarðarbær vill þjóðgarð

Fulltrúar Ísafjarðarbæjar flytja á Fjórðungsþingi Vestfirðinga, sem nú stendur yfir á Patreksfirði, tillögu um þjóðgarð á Vestfjörðum. Í tillögunni er skorað...

Óbyggðanefnd: þinghald aftur í október

Óbyggðanefnd kemur aftur vestur í byrjun næsta mánaðar og tekur þá til aðalmeðferðar fimm mál til viðbótar við þau þrjú sem...

Stund milli stríða

Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins 1961-1971 er ný bók eftir Guðna Th. Jóhannesson. Í bókinni er saga landhelgismálsins...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardagskvöldið 10. september verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst skemmtunin kl. 20:30. Að þessu sinni hefur hún yfirskriftina:...

Nýjustu fréttir