Ísafjörður: stækkun Eyri í undirbúningi

Framkvæmdasýsla ríkisins vinnur að athugun á stækkun hjúkrunarheimilisins Eyri á Ísafirði að beiðni Ísafjarðarbæjar. Verkís var fengið til þess skoða mögulegri...

Íslenskur landbúnaður í Laugardalshöll um helgina

Sýningin Íslenskur landbúnaður 2022 verður haldin í Laugardalshöllinni 14. til 16. október. Sýningin er beint framhald af samnefndri sýningu sem haldin var...

Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði

 Íslandi eru 130 friðlýst svæði, þar af þrír þjóðgarðar. Svæðin eru undir stjórn þriggja stofnana og umsjón með...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða 226 milljarðar

Á fyrstu 8 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 226 milljarða króna. Það er um 18% aukning...

Tillaga að endurnýjuðu starfsleyfi Tungusilungs ehf. Tálknafirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi vegna landeldis Tungusilungs ehf. í Tálknafirði. Um er að ræða landeldi á bleikju með hámarks...

Alþingi: vilja hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum

Fjórir alþingismenn hafa flutt á Alþingi tillögu til þingsályktunar um hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum. Lagt er til að...

Bolungavík: 40.000 kr frístundakort

Bolungavíkurkaupstaður hefur um árabil veitt ungmennum í sveitarfélaginu frístundakort. Í ár nemur fjárhæðin 40.000 kr og er fyrir öll ungmenni sem...

Þingeyri: heimsfrumsýning á myndinni Sumarljós

Heimsfrumsýning fór fram á Vestfjörðum á fimmtudag, þegar kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var sýnd í félagsheimilinu á Þingeyri. Um var...

Langadalsá/Hvannadalsá : 99 laxar í sumar

Veiði er lokið á Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi þetta sumarið. Samkvæmt upplýsingum frá eftirlitsmanni Stara ehf ssem hefur árnar á leigu,...

RÚV: áfram enginn fréttamaður á Vestfjörðum

RÚV hefur ákveðið að ráða ekki í auglýst starf fréttamanns á Vesturlandi og Vestfjörðum með aðsetur i Borgarnesi.

Nýjustu fréttir