Þriðjudagur 14. maí 2024

Fiskistofa veitir meiri upplýsingar um brot á reglum

Þær ákvarðanir sem Fiskistofa hefur tekið um sviptingu veiðileyfa og afturköllun vigtarleyfa frá og með 14. júlí 2022 hafa verið birtar í...

Háskólasetur: Fyrirlestur um sjógöngu sjóbirtings

Miðvikudaginn 26. október mun Jan Grimsrud Davidsen er rannsóknarprófessor í vistfræði ferskvatns við norska vísinda- og tækniháskólann (NTNU) bjóða upp á opinn...

Guðmundur Hjaltason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022

Guðmundur Hjaltason, tónlistarmaður frá Ísafirði, var útnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022 við hátíðlega athöfn í Tónlistarskólanum á Ísafirði laugardaginn 22. október.

Sjávarútvegsstefnan: samtalið byrjar á Ísafirði

Matvælaráðuneytið heldur fjóra samtalsfundi sem eru opnir öllum þeim sem hafa áhuga á sjávarútvegi. Sá fyrsti fer fram í Edinborgarhúsinu á...

Patreksfjörður: Orkubúið leitar að jarðhita

Orkubú Vestfjarða hefur sótt um fjögurra ára leyfi til rannsókna á heitu vatni á Geirseyri við Patreksfjörð. Þar eru volgrur þekktar, mest...

Ísafjörður: sviðaveisla Kiwanis á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 29. október nk.  Húsið opnar kl. 19. Kiwanismenn leggja...

ÚUA: fellir úr gildi bann við kvíum í Trostansfirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál úrskurðaði Arctic Sea Farm ehf í vil og felldi úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 17. mars...

Vestfirsk stórfyrirtæki: 200 milljarða króna markaðsvirði

Athygli vekur að ýmiss stór fyrirtæki á Vestfjörðum eru ekki á lista Viðskiptablaðsins/Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki. Komin er fram skýring á því að...

Bolungavík: deiliskipulag af Lundahverfi

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 13. september 2022 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Lundahverfis samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga...

Nammco: sjávarspendýr – fæða fyrir framtíðina

Norður Atlantshafsráðið, Nammco, hélt alþjóðlega ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum 5. og 6. október síðastliðinn. Alls mættu 175 fulltrúar...

Nýjustu fréttir