Samdráttur í verðmæti sjávarafurða
Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 25 milljörðum króna í ágúst samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í síðustu viku. Það er um...
Geðlestin kemur á Patreksfjörð
Í tilefni af Gulum september ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í...
Eiríkur Rögnvaldsson í Vísindaporti á föstudag
Eiríkur Rögnvaldsson uppgjafaprófessor og einn helsti forvígismaður íslenskunar verður í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða (kaffistofan) föstudaginn 20.9. kl. 12:10 á vegum Gefum íslensku...
Vesturbyggð: heimastjórnir vilja Suðurfjarðagöng
Heimastjórnir Tálknafjarðar og Arnarfjarðar taka báðar undir ályktun heimastjórnar Patreksfjarðar frá 04.09.2024 og ítreka nauðsyn þess að farið verði í rannsóknir og...
Opið fyrir umsóknir í Hafsjó af hugmyndum
Hafsjór af hugmyndum auglýsir styrki til háskólanema vegna lokaverkefna. Styrkupphæð getur numið allt að einni milljón króna fyrir verkefni sem hafa það...
Útsýnisskilti á Ennishöfða
Í sumar voru sett upp útsýnisskilti á Ennishöfða milli Bitrufjarðar og Kollafjarðar í Strandabyggð. Skiltin eru staðsett á háhálsinum skammt frá...
Lögreglan á Vestfjörðum: gríðarlega hættulegt ástand í einbreiðum göngum
Helgi Jensson, lögreglustjóri á Vestfjörðum segir að eins og allir aðrir sjái lögreglan að það gæti skapast gríðarlega hættulegt ástand ef svona...
Dynjandisheiði: engin ákvörðun um lokaútboð
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri greindi frá því á fundi bæjarráðs í gær að forstjóri Vegagerðarinnar hafi svarað fyrirspurn um stöðu mála á...
Ísafjarðarbær: vilja tvöfalda Vestfjarðagöngin
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fékk Sigurður Arnar Jónsson, slökkviliðsstjóra í Ísafjarðarbæ til fundar við sig í gærmorgun til þess að ræða hættuástand sem skapaðist...
Samgöngunefnd Alþingis: ræðir á morgun öryggi og bættan viðbúnað í jarðgöngum
Bjarni Jónsson, alþm. og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis hefur sett á dagskrá fundar nefndarinnar á morgun öryggismál og viðbúnað í veggöngum....