Fimmtudagur 18. apríl 2024

Ungmennaþing Vestfjarða

Tveggja daga ungmennaþingi Vestfjarða sem haldið var í Menntaskólanum á Ísafirði í síðustu viku. Þetta er í annað...

Landaður afli í mars 60 þúsund tonn

Landaður afli í mars var rúmlega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023. Samdráttur varð í veiðum á...

Mesta umfang brunatjóna frá aldamótum

Heildarupphæð bættra brunatjóna árið 2023 nam 6,4 milljörðum króna og var tæplega þrefalt hærri en árið 2022. Tryggingarfélög hér á landi hafa...

Katrín hefur kosningabaráttuna á Vestfjörðum

Á facebooksíðu sinni segir Katrín Jakobsdóttir frá því að í dag ætli hún að hefja kosningabaráttuna með ferð um Vestfirði. Fundur verður...

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Ísafjarðardjúp: breyting á leyfi Háafells kærð

Náttúruverndarsamtökin Laxinn lifi hafa kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að ekki þurfti að framkvæma sérstakt umhverfismat fyrir tímabundna...

Suðurtangi: atvinnulóðum fjölgað

Lögð hefur verið fram tillaga og greinargerð vegna nýs deiliskipulags á hafnarsvæði og Suðurtanga á Ísafirði. Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur ákveðið að...

Ísafjörður: 2000 ferðamenn með Aidasol

Fyrsta skemmtiferðaskipið kom til Ísafjarðar í gær og stoppaði í nokkra klukkutíma. Þar var Aidasol, en það er 253 metra langt og...

Gallup: afhroð hjá stjórnarflokkunum í Norðvesturkjördæmi

Miklar breytingar myndu verða í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum yrðu úrslit í samræmi við nýjustu könnun Gallup sem unnin var í mars....

Handbolti: Þór jafnaði einvígið við Hörð

Annar leikurinn í einvígi Harðar Ísafirði og Þórs Akureyri í umspili Grill66 deildarinnar í handknattleik fór fram á Akureyri í gærkvöldi. Hörður...

Nýjustu fréttir