Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Gylfi Ólafsson: viljum fá fiskeldisgjöldin beint til sveitarfélaganna

Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og fulltrúi sveitarfélagsins í starfshópi Fjórðungssambands Vestfirðinga um skiptingu fiskeldisgjalds sem eldisfyrirtæki greiða í Fiskeldissjóð, segir að...

Handbolti: Hörður fær þrjá nýja leikmenn

Handknattleiksdeild Harðar hefur gert samninga við þrjá brasilíska leikmenn sem munu spila með liðinu í efstu deildinni í handknattleik í vetur.

Mennta- og barnamálaráðherra: Tillögur fyrir 1. nóv um kostnaðarskiptingu

Mennta- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda undir, formennsku Haraldar L....

Skipstjórnarnám á Vestfjörðum í 170 ár

Þann 5. október næstkomandi verður opnuð sýning í Byggðasafni Vestfjarða. Tilefnið er hin langa og merka saga skipstjórnarnáms...

Vörukarfa ASÍ lækkar í 4 verslunum af 8 og hækkar lítillega í tveimur

Vörukarfa ASÍ hækkaði í fjórum af átta matvöruverslunum og lækkaði í fjórum verslunum á fjögurra mánaða tímabili, frá byrjun maí til byrjun...

Helgi Jósepsson til Kerecis

Kerecis hefur ráðið Helga Jósepsson sem forstöðumann lögfræði- og skattamála. Helgi kemur til Kerecis frá LS Retail, sem er alþjóðlegt hugbúnarfyrirtæki með...

Páll Helgi ÍS 142 sökk í Stykkishólmi

Páll Helgi ÍS 142 sökk við Skipavíkurbryggju í Stykkishólmi í óveðrinu sem reið yfir um síðustu helgi. Páll Helgi...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga : 575 m.kr. í skólaakstur

Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til skólaaksturs úr dreifbýli fyrir næsta ár. Alls verður varið 575 milljónum...

Vestfirðir: með 8,58% kvótans

Alls eru 8,58% útgefins kvóta skráður í vestfirskum höfnum samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Í fjórtán höfnum eru skráð 27.568 tonn mælt í þorskígildum.

Fiskræktarsjóður: styrkir laxastiga í Laugardalsá

Stjórn Fiskræktarsjóðs styrkti veiðifélag Laugardalsár vegna endurbóta á laxastiga í Einarsfossi í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi um 1,7 m.kr. á þessu ári...

Nýjustu fréttir