Pétur Ernir með hádegistónleika í Hömrum
Hádegistónleikar í Hömrum, 14. desember klukkan 12
Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja mjúkar ballöður ýmist...
Viltu verða landvörður?
Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2024. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður. Menntaðir landverðir ganga alla jafna fyrir við ráðningar...
Örnám í háskólum eykur sveigjanleika og fjölbreytni
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrirhugaðar breytingar á lögum um háskóla fyrir ríkisstjórn.
Breytingarfrumvarpið snýr annars vegar að örnámi...
Vesturbyggð og Tálknafjarðahreppur hljóta tilnefningu til Skörungsins
Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hlutu tilnefningu til Skörungsins sem eru ungmennaverðlaun á vegum Landssambands ungmennafélaga.
Sveitarfélögin fengu viðurkenningu í flokki...
Aðgerðir ríkisstjórnar til stuðnings bændum – 1,6 milljarður króna
Í gær voru kynntar tillögur sem þrír ráðherrar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi...
Sjávarútvegsstefna: byggðakvóti verði boðinn upp
Matvælaráðherra hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Þar segir að helstu nýmæli frumvarpsins byggi á tillögum starfshópa...
Ísafjarðarbær: Botnsvirkjun í Dýrafirði þarf ekki í umhverfismat
Skipulagsstofnun hefur sent til umsagnar áform landeigenda jarðanna Botns og Dranga í Dýrafirði um 5 MW rennslisvirkjun sem nýtir hluta af rennsli...
Tálknafjörður: sveitarstjóri greiðir 68.804 kr í húsaleigu
Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafirði greiðir 68.804 kr. á mánuði í húsaleigu fyrir Túngötu 42a, 105 fermetra raðhúsaíbúð. Húsaleigusamningurinn er gerður...
Fiskeldisgjald hækkar líklega um 140%
Fiskistofa hefur birt tilkynningu á vef sínum um fiskeldisgjald fyrir næsta ár, en það er lagt á fyrirtæki með leyfi til fiskeldis...
Heiðrún ÍS 4 við síldarlöndun á Siglufirði
Heiðrún ÍS 4 er hér á mynd Hannesar Baldvinssonar að landa síld á Siglufirði.
Báturinn hét upphaflega Hafborg MB...