Vísindaportið: Háskólaborgin Coimbra

Carlos Cardoso Ferreira heldur erindi í Vísindaportinu föstudaginn 26. apríl sem nefnist Háskólaborgin Coimbra: áskoranir í ferðaþjónustu. Í háskólaborginni Coimbra...

Maskína: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á vestanverðu landinu

Í aprílkönnun Maskínu er Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi á Vesturlandi og Vestfjörðum samanlagt. Mælist flokkurinn með 21,8% atkvæða. Samfylkingin er næst stærst...

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 28. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi. Það er Rótarýhreyfingin á...

Áslaug nýr rektor Háskólans á Akureyri

Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri (HA) frá og með 1. júlí næstkomandi. Skipan Áslaugar er samkvæmt ákvörðun...

Mælingar hafsbotnsins varpa ljósi á skipsflakið HMS Rajputana

Á 400 metra dýpi, um það bil 80 sjómílur vestur af Snæfellsnesi liggur skipskrokkur á hafsbotninum sem er 155 metra langur og...

Ísafjarðarbær fær 79,4 milljónir úr Fiskeldissjóði 

Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til eflingar innviða og atvinnulífs í sveitarfélögum þar sem sjókvíaeldi er stundað. Að þessu...

Lagt til að sameina almannavarnanefndir á norðanverðum Vestfjörðum

Í gær var fundur í sameinaðri almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps. Greint var frá því að nefndin hafði í desember sl sent...

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

Grunnskólinn á Ísafirði tilnefndur til hinna íslensku lýðheilsuverðlauna

Sex hafa verið tilnefnd til hinna Íslensku lýðheilsuverðlauna 2024, sem forseti Íslands og heilbrigðisráðherra veita nú í annað sinn, á sumardaginn fyrsta.

Bolungavík: fékk 34,4 m.kr. styrk frá Fiskeldissjóði

Stjórn Fiskeldissjóðs hefur afgreitt umsóknir um styrk fyrir þetta ár. Bolungavíkurkaupstaður sótti um 50 m.kr. styrk vegna tveggja verkefna, 25 m.kr. til...

Nýjustu fréttir