50 ár frá fyrstu útskrift úr Menntaskólans á Ísafirði

Nú í vor hefur Menntaskólinmn á Ísafirði útskrifað nemendur í 50 ár.
Þessum merka áfanga verður fagnað dagana 24 og 25 maí n.k.

Föstudaginn 24. maí verður boðið upp á innlit í nemendasögu skólans frá kl. 17:00-20:00.

Laugardaginn 25. maí verður brautskráning í Ísafjarðarkirkju kl. 13:00 og útskriftarfögnuður um kvöldið í íþróttahúsinu á Torfnesi.

Nauðsynlegt er að skrá sig til þátttöku í útskriftarfögnuðinum fyrir 15. maí 

DEILA