Sameign í sitt hvoru lagi

Daníel Jakobsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ er með ansi beitta gagnrýni á þá ákvörðun ríkisins að afsala verðmætu landi í eigu...

Sameinig héraðsdómstóla: stjórnarþingmaður efast

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi setur fram efasemdir um fyrirhugaða sameiningu héraðsdómstóla landsins í einn dómstól í Reykjavík. Jón Gunnarsson...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

Hagstofan birtir mannfjöldaspá

Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofunnar verða íbúar Íslands 467 þúsund árið 2073. Landsmönnum fjölgar úr 376 þúsundum árið 2022 í 412-525 þúsund á næstu...

Efla skal samfélagið á Vestfjörðum segir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og skipar starfshóp

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir...

Það á ekki hringja í Neyðarlínuna til að fá upplýsingar um veður og færð

Mikið álag er á upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777, segir í tilkynningu frá stofnuninni, svo mikið að þegar fólk nær ekki í gegn bregður...

Engin svör um ráðningu lögreglustjóra

Engin svör fást í Dómsmálaráðuneytinu umráðningu lögreglustjóra fyrir umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Bæjarins besta hefur sent fyrirspurn um það hvenær vænta megi...

Baldur: ferð fellur niður í dag

Vegna veðurs er búið að fella ferð dagsins niður – kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk.

Tónís kominn í jólafrí

Starfi Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir jólin er lokið og skólinn kominn í jólafrí. Kennararnir settu upp smá leikþátt til gamans í tilefni...

Patreksfjörður : 546 tonna afli í nóvember

Fimm skip og bátar voru á veiðum frá Patreksfirði í síðasta mánuði. Togarinn Vestri BA var á botntrolli og fór fjórar veiðiferðir...

Nýjustu fréttir