Vesturbyggð: tekin lán lækka

Með breytingum á fjárhagsáætlun ársins fyrir Vesturbyggð, sem bæjarstjórn afgreiddi fyrir jól, lækka tekin lán ársins úr 250 m.kr. í 216,7 m.kr....

Þörf fyr­ir hús­næð­is­bæt­ur tíma­bund­in hjá flest­um

Talsverð hreyfing er á húsnæðisbótaþegum. Stór hluti þeirra sem þiggja húsnæðisbætur gera það einungis tímabundið. Af þeim 18.100...

Blámi velur 10 bestu orkuskiptaverkefnin 2022

Blámi sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu, og hefur það hlutverk að efla nýsköpun og þróa orkuskiptaverkefni, hefur valið 10...

Galdrabrugg frá Hólmavík

Fyrsti bjórinn úr nýju brugghúsi kominn á markaðinn Galdur brugghús á Hólmavík töfraði fram bjór í fyrsta sinn...

Ísafjarðarbær: leikskólagjöld hækka um 8%

Gjaldskrá Ísafjarðarbæjar fyrir leikskóla hækkar um 8% um áramótin næstkomandi. Gjald fyrir 8 klst vistun fer úr 27.570 kr á mánuði upp...

Ísafjörður: erindi Skipanaustar enn ekki afgreitt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vísaði nú í desember öðru sinni til skipulags- og mannvirkjanefndar erindi frá Skipanaust ehf dags 30.11. 2021 um endurnýjaðan lóðarleigusamning...

Kvenfélagið Hvöt 110 ára – jólaball 29.des.

Það var þann 29. desember 1912 sem kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal var stofnað, fagnar félagið því 110 ára afmæli í ár.  Á...

Hafnasambandið: hvalaskoðunarfyrirtæki greiði farþegagjald

Hafnasamband sveitarfélaga ályktaði um farþegagjald sem rennur til hafna á þingi sambandsins í lok október sl. Segir í ályktuninni að skorað er...

SFS: vilja fresta strandsvæðaskipulagi fyrir Jökulfirði

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, leggja til að gerð strandsvæðisskipulags fyrir Jökulfirði verði frestað þar sem upplýsingar vantar um veigamikil atriði.

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

Nýjustu fréttir