Baldur: ferð fellur niður í dag

Vegna veðurs er búið að fella ferð dagsins niður – kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk.

Þetta kemur fram í tilynningu frá Sæferðum.

Tvær ferðir verða farnar á morgun miðvikudaginn 21/12:

Frá Stykkishólmi kl. 9:00 og 15:00

Frá Brjánslæk kl. 12:00 og 18:00.

DEILA