Tónís kominn í jólafrí

Starfi Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir jólin er lokið og skólinn kominn í jólafrí. Kennararnir settu upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna.

Á myndinni má sjá allóvenjulega Skyrgáma, Askasleikja, Kertasníkja, Þvörusleiki, Stúf, Ketkróka, Pottaskefla, Bjúgnakræki og Gluggagægi. Vonum að þið hafið gaman af að geta upp á hver er hvað.

Skólahald hefst aftur 4. janúar. 

DEILA