Uppskrift vikunnar – Jólaísinn

Mörgum finnst ómissandi að búa til sinn eigin ís fyrir jólin. Þessi uppskrift er mjög góður grunnur, svo hreinlega velur viðkomandi bara...

Kaup Mowi á Arctic Fish samþykkt

Í morgun varð ljóst að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt fyrir sitt leyti kaup Mowi á meirihluta hlutafjár í Arctic Fish eða nánar...

Helgi Jensson skipaður lögreglustjóri á Vestfjörðum

Dómsmálaráðherra hefur skipað Helga Jensson í embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum frá og með 1. janúar 2023. Helgi lauk meistaraprófi í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands árið...

Merkir Íslendingar – Björn Bjarnarson

Björn Bjarnarson  fæddist í Kaupmannahöfn þann 23. desember 1853. Hann var sonur Stefáns Bjarnarsonar, sýslumanns og bæjarfógeta á Ísafirði...

Strandabyggð: 197,5 m.kr. framkvæmdir á næsta ári

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur afgreitt fjárhagsáætlun næsta árs og þriggja ára áætlun þar á eftir fyrir árin 2024-2026. Vegna slæmrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins verður...

Ísafjörður: þétting byggðar á Eyrinni í auglýsingu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að auglýst verði tilllaga um skipulagsbreytingu um íbúðabyggð á landfyllingu norðar Skutulsfjarðareyrar. Vinnslutillaga var...

Flaug 9 hringi í Djúpinu

Flugvél Icelandair á leið til Ísafjarðar í gær þurfti að bíða færis til þess að lenda á Ísafjarðarflugvelli. Éljagangur var og skyggni...

Skötuveisla Björgunarfélags Ísafjarðar í dag

Á Þorláksmessudag mun Björgunarfélag Ísafjarðar að venju bjóða til skötuveislu í Guðmundarbúð á Ísafirði. Þetta er í 18....

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI FRIÐRIKSSON

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda...

Þverhyrna

Fyrir nokkru lauk árlegu haustralli Hafrannsóknastofnunar en í þeim leiðangri er meðal annars togað á miklu dýpi eða allt að 1400 metrum....

Nýjustu fréttir