Laugardagur 27. apríl 2024

Kríuvarp misfórst í Bolungavík

Krían sést ekki lengur á varpsvæðinu í Bolungarvík og virðist sem varpið hafi misfarist þetta árið. Vanalega verpir krían 2 eggjum í júní-júlí sem klekjast eftir...

Hrannar Örn nýr fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Hrannar Örn Hrannarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Hrannar er fæddur árið 1967.  Hann er með cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá HÍ 1992...

Fljótavík: Ný lendingaraðstaða skipti sköpum

Um helgina þurfti varðskipið Þór að fara til Fljótavíkur til þess sækja veikan ferðamann. Þá var brim í Fljótavíkinni til vandræða. En þá vildi...

Landsbyggðin:Útlendingar bera uppi fjölgun íbúa

Í nýbirtum tölum Hagstofu íslands kemur fram að íbúum á landsbyggðinni fjölgaði um 1.250 manns frá áramótum til loka júní síðastliðinn. Íbúar landsbyggðarinnar voru...

Jakob Valgeirs mótið í golfi

Jakob Valgeirs mótið í golfi var leikið á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardaginn. Einmuna blíða lék við keppendur með sólskini, logni og suðrænu hitastigi....

Vestralið á ReyCup 2019

Um síðustu helgi lögðu Vestrakrakkar land undir fót og tóku þátt í hinu gríðarstóra ReyCup-móti sem haldið er af Þrótti í Laugardalnum. Að þessu...

Ófeig náttúrurvernd finnur steingervinga

Samtökin Ófeig náttúruvernd hefur ritað bréf dags 29. júlí til Náttúrufræðistofnunar Íslands , Jóns Gunnars Ottóssonar forstjóra og greint frá því að "Í næstliðinni...

Súðavík greiðir eingreiðsluna 1. ágúst

Súðavíkuhreppur mun að sjálfsögðu greiða eingreiðslu þann 1. ágúst nk. til starfmanna sveitarfélagsins sem falla undir samninga á forræði Verkalýðsfélags Vestfirðinga, í tengslum við...

Ort um Hvalárvirkjun

Hagyrðingarnir sjá að sjálfsögðu tækifærin í deilunum um Hvalárvirkjun. Vestfirðingarnir tveir, sem eru á öndverðum meiði í málinu, ortu í dag eftir hádegisfréttir RÚV...

Ísafjarðarbær: Olís bætir þjónustu við smábáta

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur jákvætt í erindi frá Olís sem vill setja upp  bryggjudælur á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri segir að...

Nýjustu fréttir