Dýrafjarðargöng vikur 29-32

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 29-32 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var klárað að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt...

Bolungavík: tilraunaholan gafst vel

Bolungavíkurkaupstaður lét bora tilraunholu í gömlu vatnsveitunni í Hlíðardal í vor. Strax var komið á góða vatnsæð á 37 metra dýpi. Bæjarráð Bolungavíkur ræddi...

Bíldudalur: Miklar endurbætur á flugvellinum

Um helgina hefur verið lagt nýtt slitlag á flugbrautina á Bíldudalsflugvelli og einnig sett slitlagsklæðning  á flughlaðið. Finnbjörn Bjarnason, flugvallarvörður var kampakátur þegar Bæjarins...

Enn ort um virkjun á Ströndum

Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum heyrði í dag af úrskomu á Ströndum og um leið var komin visa, reyndar tvær: Víst er nú vandi á höndum, vart...

Kertafleyting á Ísafirði

Þátttaka var ágæt í kertafleytingunni á Ísafirði á föstudagskvöldið.  veðrið var gott og fleytingin tókst vel. Tilefnið var að minnast þess að kjarnorkusprengjum var...

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Knattspyrna: Vestri vann Þrótt

Vestri vann Þrótt í Vogum með 3 mörkum gegn 2 í leik sem fram fór í dag og er nú í öðru sæti deildarinnar. Þróttur...

Ófeigsfjarðarvegur skráður í flokk landvega frá árinu 2004

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að  Ófeigsfjarðarvegur hafi verið á skrá sem þjóðvegur að Hvalá í Ófeigsfirðir frá árinu 2004 þegar hann var skráður í...

Sjálfsbjörg á Ísafirði – framhaldsaðalfundur á mánudaginn

  Tilkynning frá Sjálfsbjörg á Ísafirði: Framhalds  aðalfundur  fyrir 2018 verður haldinn mánudaginn 12. ágúst 2019 í Nausti  á Hlíf 2, gengið inn um miðjudyr kl  16.   Fyrir fundinum liggur afgreiðsla...

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum sunnudaginn 18. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er svo stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramótið í...

Nýjustu fréttir