Óumdeildar vegabætur í Árneshreppi

Í botni Norðurfjarðar í Árneshreppi er nú unnið að lagfæringum á þjóðvegi 643, Strandavegi. Lítið hefur farið fyrir fréttum af þessari framkvæmd, enda engar...

Hvalárvikjun: Kært til Héraðsdóms Reykjavíkur

Fulltrúar 70,5% eignarhalds á jörðinni Drangavík hafa ákveðið að stefna Vesturverki og Árneshreppi fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Krafa eigendanna er að leyfi Vesturverks fyrir framkvæmdum á...

Bolungavík: hafnar hugmyndum um lögþvingaða sameiningu

Bæjarráð Bolungavíkur samþykkti í gærkvöldi að hafna hugmyndum um lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga þar sem lágmarksíbúafjöldinn sveitarfélags er undir 1000 íbúum frá og með sveitarstjórnarkosningum...

Byggð upp fögur fjallalón

Þeir Vestfirðingar Indriði a Skjaldfönn og Jón Atli, Reykhólaskáld takast á um Hvalárvirkjun  og sjá hvor sína hlið málsins. Fyrst Jón Atli stuðningsmaður virkjunar sem...

Vesturverk: lítið breytt veglína um Seljanes

Í fréttatilkynningu frá Vesturverki segir að framundan séu vegabætur á Ófeigsfjarðarvegi um Seljanes. Leitast verður við að fara eftir núverandi veglínu  og að öllu...

Vetrarþjónusta – Reykhólasveit

Vegagerðin auglýsti nýlega eftir tilboðum í vetrarþjónustu í Reykhólasveit fyrir árin 2019-2022. Heildarlengd þeirra vegkafla sem útboðið nær til er 90 km og er...

Handbolti: Japan vann Val

Þeir sem lögðu leið sína í Íþróttahúsið á Ísafirði á sunnudaginn til að sjá Japanska landsliðið í handbolta urðu vitni að spennandi leik, sérstaklega...

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar á Ísafirði

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins halda fund þriðjudaginn 13. ágúst nk. kl. 20:00 í bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Fundurinn er hluti af fundaröð þingflokksins í kjölfar vel heppnaðrar...

Skemmtiferðaskip á Ísafirði

Gert er ráð fyrir að 136 skemmtiferðaskip komi til Ísafjarðar í sumar og með þeim um 90.000 farþegar. Af þessum skipum eiga 29 enn...

Ómar Smári Kristinsson bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019

Myndlistarmaðurinn Ómar Smári Kristinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019 og var útnefningin tilkynnt á einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri laugardaginn 10. ágúst. Í rökstuðningi Atvinnu- og...

Nýjustu fréttir